Sveitarfélagið Ölfus róbótavæðir hluta stjórnsýslunnar

Sveitarfélagið Ölfus er fyrst allra sveitarfélaga á landinu til þess að róbótavæða hluta stjórnsýslunnar sem snýr að tæknisviði Ölfuss. Fyrir skömmu tók sveitarfélagið í...

Selfyssingar fengu pólskt lið í þriðju umferð EHF-bikarsins

Selfyssingar drógust á móti pólska liðinu KS Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF-bikarsins í handbolta en dregið var í höfuðstöðvum Evrópska handknattleikssambandsins í Vínarborg í...
video

Útlit á nýjum Suðurlandsvegi milli Selfoss og Hveragerðis

Í myndbandi sem Mannvit gerði fyrir Vegagerðina má sjá hvernig nýtt vegstæði mun liggja um Ölfusið. Talsverð fækkun er á gatnamótum og undirgöngum verður...

Fornleifafundur í Þjórsárdal

Fundist hefur áður óþekkt bæj­ar­stæði í Þjórsárdal. Fornleifafræð­ing­ar fóru á vettvang fyrir skömmu og báru kennsl á nokkra merka forngripi í lausum jarðvegi. Þar...
Lof mér að falla. Mynd Imdb.

Foreldrasýning og málþing „Lof mér að falla“ í Árborg

Þann 23. október nk. mun forvarnarteymi Árborgar bjóða foreldrum í sveitarfélaginu í bíó á myndina „Lof mér að falla“ á meðan húsrúm leyfir. Aðgangur...
Brotinn staur vegna eldingar í Hrunamannahreppi. Mynd: Rarik.

Truflunum vegna eldinga fer fækkandi

Í lok september skall á eldingaveður á Suðurlandi með þeim afleiðingum að fyrirvaralausar truflanir urðu í dreifikerfi RARIK á Dísastöðum við Selfoss og í...
Þorlákshöfn. Mynd: Hlöðver Þorsteinsson.

Heitavatnslaust í Þorlákshöfn á morgun, 16. október

Í tilkynningu frá Veitum kemur fram: „Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í stórum hluta Þorlákshafnar þann 16. október nk. Lokunin stendur frá 9-16.“

Mest lesið

Spurning vikunnar

Hvernig kemuru undan sumrinu?

Notum bílbelti og réttan öryggisbúnað

Barátta fyrir auknu umferðaröryggi snýst í grófum dráttum um tvo þætti, annars vegar að koma...

Leiðir til að styrkja sjálfstraust barna og unglinga

Öll börn eru einstök. Sum börn eiga auðvelt með að byggja upp sjálfstraust meðan önnur...
Davíð Þór Kristjánsson.

Matgæðingur vikunnar er Davíð Þór Kristjánsson

Ég þakka honum Guðbrandi vini mínum kærlega fyrir þessa skemmtilega áskorun. Líkt og Guðbrandur þá...

Hvað er „kulnun í starfi“ og hvað er til ráða?

Kulnun í starfi getur orðið eftir langvarandi streitu og álag í vinnu sem er meira...

Er fita góð eða slæm?

Rétta svarið er, BÆÐi, því fitur eru mjög misjafnar. Mikið unnar olíur, fitur og transifitur...
Guðjón Öfjörð

Guðjón Öfjörð með laxarétt og sætkartöflumús

Ég er mjög hrifinn af fiskiréttum og ætla því að deila með ykkur mjög góðri...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál