Þriðjudagur, 27. september, 2016
   
Letur


Tillaga um bílalausa viku í Árborg

altMánudaginn í liðinni viku var árlegur fundur ungmennaráðs Árborgar með bæjarstjórn sveitarfélagsins. Ungmennaráð kom með tillögur að verkefnum ásamt fyrirspurnum til bæjarstjórnar sem aðilar reyna svo að vinna að sameiginlega.

Lesa nánar

 
Borði


Gestirnir borðuðu í kolsvarta myrkri

altUm helgina var opnað á Sveitahótelinu Vatnsholti fyrsta veitingarhús sinnar tegundar hér á Íslandi þar sem gestirnir borða í kolsvarta myrkri. Staðurinn fékk nafnið Blind Raven.

Lesa nánar

   


49 kærðir fyrir hraðakstur í liðinni viku

altÍ vikunni voru 49 ökumenn kærðir fyrir hraðakstur, þrír fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna, einn fyrir ölvunarakstur og fimm umráðamenn ökutækja fyrir að að vanrækja vátryggingarskyldu.

Lesa nánar

   


Engin hegningarlagabrot á Suðurlandi í liðinni viku

altKona var handtekin í Hveragerði á föstudag vegna gruns um að hún hefði í vörslum sínum fíkniefni. Í veski sem hún bar fannst lítilræði af amfetamíni. Konan var látin laus að lokinni yfirheyrslu.

Lesa nánar

   


Sigurður Ingi leiðir lista Framsóknar í Suðurkjördæmi

altSigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, leiðir lista Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október nk.

Lesa nánar

   


Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi

altDagana 28. og 29. september  nk. mun Ungmennaráð Árborgar í samvinnu við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) standa fyrir ráðstefnu ungmennaráða á Suðurlandi. Ráðstefnan fer fram í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson