Föstudagur, 29. júlí, 2016
   
Letur


Nordic Affect og ReykjavikBarokk á síðustu tónleikahelgi Sumartónleika í Skálhloti

altFimmta og síðasta helgi tónlistarhátíðinnar Sumartónleikar í Skálholti hófst í gærkvöldi með tónleikum kammerhópsins Nordic Affect sem kallast Spírall.

Lesa nánar

 
Borði


Fjör á Flúðum um Verslunarmannahelgina

altHefð hefur verið fyrir hátíðarhöldum um verslunarmannahelgina á Flúðum í gegnum árin.

Lesa nánar

   


Brotist inn í veiðihús við Heiðarvatn

altÍ síðustu viku uppgötvaðist að brotist var inn í veiðihús við Heiðarvatn á Hrunamannaafrétti. Að sögn Arnar Einarssonar, eins af þeim aðilum sem sér um húsið, er líklegt að þar hafi erlendir ferðamenn verið á ferð.

Lesa nánar

   


Fjölskylduhátíð á Úlfljótsvatni um verslunarmannahelgina

altLíkt og fyrri ár verður Fjölskylduhátíðin á Úlfljótsvatni haldin um Verslunarmannahelgina. Allar fjölskyldur eru velkomnar á hátíðina en Úlfljótsvatn er rekið af Skátahreyfingunni

Lesa nánar

   


Fyrstu rófurnar komnar á markað

altÍ þessari viku koma fyrstu rófur sumarsins hjá þeim Birnu og Einari á Norður-Hvoli í Mýrdal á markað. Er það óvenju snemma, ekki síst ef miðað er við árið í fyrra sem var frekar lélegt og upp­sker­an í seinni kantinum.

Lesa nánar

   


Nýr veitingastaður opnaður á Selfossi

altÍ síðustu viku var opnaður nýr veitingastaður á Selfossi. Veit­ingastaðurinn sem ber nafnið Yellow er staðsettur í sama húsi og Krónan við Austurveg á Sel­fossi.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson