Föstudagur, 27. maí, 2016
   
Letur


Karlakór Hreppamanna með 1000 körlum í Hörpu

altSá merki viðburður átti sér stað helgina 12.–14. maí sl. að haldið var í Hörpunni norrænt karlakóramót, The Nordic Male Choir Festival 2016. Tuttugu og fjórir karlakórar, íslenskir, færeyskir, norskir, sænskir og finnskir tóku þátt í þessu móti.

Lesa nánar

 
Borði


Lionsklúbburinn Suðri afhent gaf tvö tæki

altAfraksturinn af fjáröflunarstarfi Lionsklúbbsins Suðra á síðasta hausti fór til kaupa á tveimur tækjum, færanlegu súrefnistæki fyrir Björgunarsveitina Víkverja og á vönduðu blóðþrýstingstæki sem einnig mælir mettun og hita o.fl. fyrir Heilsugæslustöðina í Vík.

Lesa nánar

   


Laugavegurinn og Fimmvörðuháls meðal bestu gönguleiða heims

altGönguleiðin um Fimmvörðuháls og Laugaveginn er meðal tuttugu leiða sem nafntogað útivistarfólk útnefndi bestu gönguleiðir heims fyrir bandaríska landfræðitímaritið National Geographic.

Lesa nánar

   


Á ferju um Flóa

altÍ tilefni af Fjöri í Flóa, sem stendur dagana 27.–29. maí, opnar Ásmundur Friðriksson alþingismaður myndlistarsýninguna „Á ferju um Flóa” að Tré og list, Forsæti í Flóa í kvöld fimmtudaginn 26. maí kl. 20.00 og eru allir Flóamenn og nærsveitamenn velkomnir.

Lesa nánar

   


Fyrsti hluti pílagrímagöngu gekk vel

altLjómandi gott veður var sunnudaginn 22. maí sl. þegar tæplega 60 manns lögðu af stað í fyrsta hluta nýrrar pílagrímagönguleiðar frá Strandakirkju í Þorlákshöfn.

Lesa nánar

   


Árborg gerir þjónustusamning við skátana

altSveitarfélagið Árborg og Skátafélagið Fossbúar undirrituðu áframhaldandi samstarfssamning miðvikudaginn 18. maí sl.

Lesa nánar

   
Banner Campaign

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson