Brunavarnir Árnessýslu.

Reykur í íbúð í fjölbýlishúsi á Selfossi

Skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi kom upp eldur í íbúð í fjölbýlishúsi við Álftarima á Selfossi. Slökkvilið og viðbragðsaðilar komu á staðinn og var...

Að loknum Bleikum október

Eftir viðburðaríkan og skemmtilegan Bleikan október er margt sem þýtur í gegnum huga formanns Krabbameinsfélags Árnessýslu. Ef fáein orð ættu að vera lýsandi fyrir...

Grös rædd á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Á morgun, sunnudaginn 11. nóvember kl. 14:00, mun listamaðurinn Rósa Sigrún Jónsdóttir spjalla við gesti um verk sín á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi...

Bergljót Arnalds og Hörpukórinn í Selfosskirkju

Hörpukórinn, ásamt einsöngvaranum Bergljótu Arnalds og hljómsveit, verður með tónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 16:00. Hljómsveitina skipa stjórnandi kórsins, Guðmundur Eiríksson...

Ágóði af sölu jólaskókassa rennur til nemendaferða í Þorlákshöfn

Á haustdögum komu nokkrir Kiwanismenn til fundar við skólastjórnendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Tilgangurinn var að finna vettvang til að styðja á jákvæðan hátt...

Erfiðasti áfanginn er að fara yfir þröskuldinn heima

Foreldrafélög Leikskólans Arkar á Hvolsvelli og Hvolsskóla, ásamt Rangárþingi eystra buðu upp á námskeið fyrir foreldra í sveitarfélaginu sem nefnist „Útistundir“. Um tuttugu manns...

November Project á Selfossi á morgun kl. 10

Í september sl. fór 15 manna hópur frá Selfossi á vegum Umf. Selfoss, HSK, GOS og Sveitarfélagsins Árborgar til Árósa í Danmörku að heimsækja...

Mest lesið

Spurning vikunnar

Hvernig kemuru undan sumrinu?

Lestur er lykillinn að ævintýrum

Elísabet Helga Harðardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Húnvetningur að ætt og uppruna en hefur búið á...

Hiti hjá börnum

Hiti hjá börnum er algengur og ekki alvarlegur í flestum tilfellum. Mikilvægt er að hafa...

Fær barnið næga mjólk?

Eitt helsta áhyggjuefni nýorðinni mæðra, er hvort að barnið fái næga mjólk þegar það sýgur...

Dásamlegt hvað það eru til margir góðir rithöfundar

Guðfinna Ólafsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Ísfirðingur að ætt og uppruna en hefur lengst ævi sinnar...

Notum bílbelti og réttan öryggisbúnað

Barátta fyrir auknu umferðaröryggi snýst í grófum dráttum um tvo þætti, annars vegar að koma...

Leiðir til að styrkja sjálfstraust barna og unglinga

Öll börn eru einstök. Sum börn eiga auðvelt með að byggja upp sjálfstraust meðan önnur...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál