Blaðamenn framtíðarinnar undirbúa Grænjaxlinn

Vinnuskóli Árborgar hefur boðið unglingum að taka þátt í að útbúa blað Vinnuskólans, Grænjaxlinn. Mikill handagangur var í öskjunni við efnisöflun og umbrot þegar...

Flúðir um versló haldin í fjórða skipti um verslunarmannahelgina

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin „Flúðir um versló“ verður haldin á Flúðum um komandi verslunarmannahelgi. Þetta er í fjórða skiptið sem hátíðin er haldin. Dagskráin er...

Haldið upp á fimm ára afmæli Fischerseturs á morgun

Á morgun, laugardaginn 21. júlí, verður þess minnst að fimm ár eru liðin frá því að Fischersetrið á Selfossi var stofnað. Afmælishátíðin hefst í...

Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá fyrir krakka í Árborg

Íþrótta- og útivistarklúbburinn á Selfossi hefur verið með skemmtilega og fjölbreytta dagskrá í sumar. Krakkarnir hafa sem dæmi kíkt í sund í hverri viku,...

Gísli Halldór Halldórsson ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar

Gengið hefur verið frá ráðningu Gísla Halldórs Halldórssonar í starf bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar. Gísli Halldór er 51 árs gamall og hefur undanfarin fjögur ár...

Utankjörfundakosning hafin um miðbæjarskipulagið á Selfossi

Sýslumenn um allt land hafa opnað fyrir atkvæðiagreiðslu utan kjörstaða. Hægt er að greiða atkvæði utan kjörfundar um miðbæjarskipulagið á Selfossi, á opnunartíma sýslumanna. Bæjarráð...

Elmar Gilbertsson tenórsöngvari á Menningarveislu Sólheima

Rokkarinn, gítarleikarinn, rafeindavirkinn, eldsmiðurinn og tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson ætlar að þenja raddböndin og flytja nokkur vel valin lög á Menningarmessu í Sólheimakirkju á morgun...

Sækist eftir tilfinningunni sem sagan vekur

Jónheiður Ísleifsdóttir lestrarhestur dagskrárinnar er miðaldra stelpa sem ólst upp í Kópavogi. Hún er tölvunarfræðingur og vinnur við þjónustu og prófanir. Hún hefur alltaf...