Byssusýning í Veiðisafninu Stokkseyri

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri, sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað, verður haldin laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. mars frá kl....
Rós Birgisdóttir Ungmennafélagi Stokkseyrar.

Rósa fjórða á Evrópumóti í klassískum lyftingum

Rósa Birgisdóttir úr Ungmennafélagi Stokkseyrar keppti fyrir Íslands hönd á Evrópumóti í klassískum kraftlyftingum. Mótið fór fram Thisted í Danmörku laugadaginn 18. mars sl. Rósa...
Skafti Bjarnason, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Tækifæri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Í vetur hefur verið starfandi sjálfsprottinn hópur ungmenna sem rætur eiga að rekja í Skeiða- og Gnúpverjahrepp. Þau hafa haldið opna fundi um atvinnumál...
Hótel Selfoss.

Stefnir í fjöruga Söngkeppni Árborgar

Söngvakeppni milli fyrirtækja í Árborg verður haldin í fyrsta skipti föstudagskvöldið 31. mars nk. Fulltrúar frá tíu fyrirtækjum munu etja kappi og það atriði...
Brosmildur hópur frá Vermont háskólanum í heimsókn á Íslandi.

Vel heppnuð heimsókn á Heilsustofnun í Hveragerði

Heilsustofnun í Hveragerði og Háskólinn í Vermont í Bandaríkjunum hófu samstarf fyrir þremur ár­um og nú, annað árið í röð, komu tíu nemar í...
Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skáftárhrepps og Eyjólfur Sturlaugsson framkvæmdastjóri Fræðslunetsins undirrita samning.

Skaftárhreppur ræðst í markvissa uppbyggingu mannauðs

Sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur samið við starfs­manna­sjóðinn Sveitamennt um að gerð verði þarfagreining á fræðslu­þörf­um meðal alls ófagmenntað starfsfólks hjá sveitarfélaginu. Mark­mið sveitarfélagsins með vinnunni...
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi.

Aukin þjónusta heimahjúkrunar og viðbótar hvíldarrými á HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskaði eftir auknu fjárframlagi hjá Velferðaráðuneytinu í kjölfar ákvörðunar um lokun hjúkrunarheimilisins Kumbaravogs, til að bæta við tveimur hvíldarrýmum á Selfossi og...
Birgir Hrafn Jóakimsson.

Ég les hægt til að njóta orðanna betur

Birkir Hrafn Jóakimsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er alinn upp á Selfossi og niðri við strönd. Hann er stúdent frá FSu, verkfræðingur að mennt og starfar...