Umhverfis Suðurland.

Úrgangsmál og meðferð úrgangs á Suðurlandi

Síðastliðið haust voru haldnir samráðsfundir um umhverfis- og auðlindamál víðsvegar um Suðurlandið þar sem úrgangsmál voru í brennidepli. Úrgangsmál tekur almennt til sorpmála og...
Mæðgurnar Bryndís og Kristín halda upp á 45 ára verslunarafmæli Lindarinnar á Selfossi.

Tískuverslunin Lindin 45 ára

Mæðgurnar Bryndís Brynjólfsdóttir og Kristín Hafsteinsdóttir halda upp á 45 ára afmæli verslunarinnar Lindarinnar. Í tilefni af afmælinu eru nýjar vörur í versluninni á...

Fjölgum gönguljósum á Selfossi

Á síðustu árum hefur umferð um aðalgötur bæjarins aukist jafnt og þétt. Umferðin hefur ekki eingöngu tengst ferðamönnum sem keyra í auknu mæli í...

Umferðarslys við Hjörleifshöfða

Suðurlandsvegi var lokað milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs seinnipartinn í dag vegna áreksturs tveggja bifreiða við Hjörleifshöfða. Viðbragðsaðilar voru við vinnu á vettvangi....
Utanvegaakstur. Mynd: UST.

Málþing um akstur á hálendi Íslands

Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður, Vegagerðin og Lögreglan standa fyrir málþingi um akstur á hálendi Íslands á Hótel Selfossi 26. febrúar næstkomandi kl. 17:00-19:00. Markmiðið með málþinginu er...

Fræðslufundur um innleiðingu nýju persónuverndarlaganna

Um tuttugu manns mættu á fræðslufund á vegum Íþrótta- og ólympíusambans Íslands og Advania Advice varðandi innleiðingu nýju persónuverndarlaganna (GDPR), en fundurinn var haldinn...
Dansað gegn ofbeldi í Iðu. Mynd: gpp

Dansað gegn kynbundnu ofbeldi í Iðu

Dansbyltingin „Milljarður rís“ fór í fyrsta sinn fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í dag. Fjölmargir voru mættir til að styðja málstaðinn og gefa...

DFS TV

Spurning vikunnar

Ætlar þú á þorrablót?

Einfaldur chilli-blaðlauks kjúklingaréttur

Ég vil að sjálfsögðu byrja á því að þakka Loga kærlega fyrir áskorunina og tek...

Bækur veita mér meiri gleði en fínn matseðill á veitingahúsi

Hélène Dupont er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hún er fædd og uppalin í suðvestur Frakklandi. Hún er...

Bragðgóður kjúklingur í satay-sósu

Matgæðingur vinunnar er Óskar Logi Sigurðsson og býðuyr hann upp á kjúkling í satay-sósu og...

Lúxus sokkar

Úrvalið af sokkagarninu hjá okkur í Hannyrðabúðinni er óvenjugott, ólíkar efnisgerðir, grófleikar, áferð og litbrigði...
Ársæll Jónsson.

Kjúklingasúpa og fetabrauð

Takk fyrir áskorunina Tobbi minn. Þú veist að ég skorast ekki undan svona löguðu. Mig...
Hvolpasveitin er vinsæl um þessar mundir.

Hvolpasveitarpeysa

Hvolpasveitin nýtur mikilla vinsælda meðal leikskólabarna og þau vilja mörg eiga peysu með uppáhalds hvolpinum...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál