Opinn kynningarfundur hjá Slysavarnardeildinni Tryggva í kvöld

Slysavarnardeildin Tryggvi á Selfossi býður til opins kynningarfundar á stararfsemi félagsins í kvöld fimmtudaginn 22. febrúar kl. 18 í björgunarmiðstöðinni Tryggvabúð við Árveg. Tilgangurinn...

Í hvað fara sóknargjöld og hvað eru þau?

Að undanförnu hafa birst nokkrar greinar í Dagskránni um Þjóðkirkjuna og sóknargjöld. Mig langar að bæta örlítið við þá umræðu. Sóknargjöld eða hlutdeild í...

Sundlaugin í Hveragerði lokuð vegna stíflu í gufulögn

Sundlaugin í Hveragerði hefur verið lokuð frá því á föstudaginn í síðustu viku vegna bilunar sem kom upp í gufulögn sem liggur neðan úr bæ...

Bergheimar fá Grænfána

Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn er leikskóli á Grænni grein og hefur verið það síðan 2014 en þá var stofnuð umhverfisnefnd við skólann. Í umhverfisnefnd...

Taprekstur þriðja árið í röð

Á fundi stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, sem hald­inn var á Selfossi 2. febrúar sl. lagði framkvæmda­stjóri SASS fram minnisblað um rekstur almenningssamgangna á...

Ísbúð Huppu opnar í Kringlunni

Ísbúð Huppu opnaði með pompi og prakt á Stjörnu­torgi í Kringl­unni laugardag­inn 17. febrúar sl. Viðtökur voru fram­ar vonum og lögðu marg­ir leið sína...

Íbúafundur um útivistarsvæði á Selfossi

Opinn íbúafundur um hönnun útivistarsvæða miðsvæðis á Selfossi var haldinn síðastliðinn laugardag á Hótel Selfossi. Þar gátu íbúar m.a. rætt hugmyndir um Sigtúnsgarð, Tryggvagarð...

Ferðast um heiminn í gegnum skáldsöguna

Mary (Marsden) Ellertsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er húsmóðir á Selfossi og áhugamanneskja um garðrækt og ver miklum tíma sumarsins úti í garði. Hún lærði myndlist...