Gerum gott samfélag enn betra

Óhætt er að fullyrða að í Rangárþingi eystra er blómlegt samfélag í miklum uppvexti, íbúum í þorpinu fjölgar og blómleg uppbygging er í dreifbýli....

Barnvænt samfélag

H-listann í Hrunamannahreppi skipa öflugir einstaklingar með fjölbreytta reynslu og þekkingu. Listinn hefur komið mörgum mikilvægum stefnumálum í verk á síðasta kjörtímabili og viljum...

Lýðheilsa er lykillinn

Íþróttir og tómstundaiðkun er ein af grunnforsendum lífsgæða einstaklinga. Fyrir utan jákvæð áhrif á lýðheilsu þá hafa hreyfing og tómstundir gríðarlegt forvarnargildi. Lýðheilsa ungra sem...

Leitað að manni sem féll í Ölfusá í nótt

Laust eftir kl. 3 í nótt fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að maður hefði farið fram af brúnni yfir Ölfusá og hafnað í...

Kórtónleikar í Skálholtsdómkirkju annan í Hvítasunnu

The Missouri State University Chorale og Skálholtskórinn syngja fjölbreytta söngdagskrá í Skálholtsdómkirkju kl. 20:00 mánudaginn annan í Hvítasunnu. Þessi frábæri háskólakór kemur alla leið frá...

Eden hugmyndafræðin á Fossheimum og Ljósheimum

Á síðustu árum hafa ýmsir fræðimenn og frumkvöðlar mótað nýja hugmyndfræði og leiðir til þess að mæta sem best þörfum einstaklinga á hjúkrunarheimilum. Einn...

Bláskógabyggð – göngum í takt

Eitt af stóru verkefnum sveitarfélaga er að skapa umhverfi til uppbyggingar. Grunn- og leikskólar þurfa að vera góðir og gjöld sanngjörn. Sorphirða þarf að...

Eden hugmyndafræðin á Fossheimum og Ljósheimum

Á síðustu árum hafa ýmsir fræðimenn og frumkvöðlar mótað nýja hugmyndfræði og leiðir til þess að mæta sem best þörfum einstaklinga á hjúkrunarheimilum. Einn...