Rúrí kynnir nokkur þekkt verk í Listasafni Árnesinga

Rúrí hefur lengi verið einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Laugardaginn, 17. febrúar nk. kl. 14:00 fjallar hún um nokkur valin verk í Listasafni Árnesinga. Hún...

Hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMÍ) og Orka náttúrunnar (ON) hafa gert með sér samkomulag um að efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku...

Byggðarþróun í Árborg

Á heimsvísu hafa úthverfi verið til frá seinni heimstyrjöldinni. Sem hugmynd í byggðarþróun telst hún enn vera tilraun, og hingað til sem tiltölulega misheppnuð...

Flóaáveitufélagið 100 ára

Þann 8. febrúar 1918 var Flóaáveitufélagið stofnað í Fjölni á Eyrabakka. Það er því 100 ára. Lög um áveitu yfir Flóann voru samþykkt á Alþingi...

Íbúafundur um hönnun Sigtúnsgarðs á Selfossi

Fyrr í vetur bauð Sveitarfélagið Árborg út hönnun útivistarsvæða miðsvæðis á Selfossi. Um er að ræða Sigtúnsgarð, Tryggvagarð og leikvöllinn við Heiðarveg. Lægsta tilboð...

Dagur tónlistarskólanna á laugardaginn

Á Íslandi eru starfandi um 90 tónlistarskólar. Hjá þeim starfa um 900 kennarar og nemendur eru um 15.000 talsins. Í skólunum eiga nemendur kost...

Óvissa um fjármögnun vegna breikkunar vegarins á milli Hveragerði og Selfoss

Svanur G. Bjarnason, svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Selfossi, var spurður út í helstu verkefni Vegagerðarinnar á Suðurlandi á þessu ári. Fyrst lá beinast við að...

Meira um hátterni veira

Orðið vírus er komið úr latínu og merkir þar eitur. Veirur eru hvorki frumur né sjálfstæðar lífverur, í raun eru þær erfðaefni innan í...