Vorhátíð og Grænfáni í Heklukoti

Á þessu ári fagnar leikskólinn Heklukot á Hellu sjötta árinu sínu sem Grænfánaleikskóli. Af því tilefni fékk leikskólinn afhentan fjórða Grænfánann á vorhátíð foreldrafélagsins...

Fræðsluefni um Skálholti fyrir grunnskóla

Skálholt hefur ásamt ellefu söfnum og sýningum á Suðurlandi hannað fræðsluefni fyrir grunnskólanemendur með verkefnastyrk frá SASS. Framlag Skálholts er hefti sem inniheldur ratleik, sem...

Frábær skemmtun og fullt af lærdómi á smiðjuhelgum í Uppsveitum og Flóa

Fjórir skólar í uppsveitum og Flóanum, Bláskógaskóli Laugarvatni, Bláskógaskóli Reykholti, Flóaskóli og Kerhólsskóli, tóku sig saman í vetur og buðu unglingadeildunum á þrjár Smiðjuhelgar....

Kulnun eða meðvikni?

Kulnun er hugtak notað um þann einstakling sem komin er á síðasta stig vinnustreitu. Vinnustreita hefur verið skilgreind sem tilfinningaleg viðbrögð einstaklings við of...

Sýning á ljósmyndum Sigurbjörns Bjarnasonar

Þann 29. maí sl. opnði á Bókasafninu í Hveragerði sýning Sigurbjörns Bjarnasonar á ljósmyndum sem hann hefur tekið af þeim húsum sem rifin voru...

Minningarstund um Viggu förukonu í Skeiðflatakirkju

Síðastliðið haust fór af stað söfnun fyrir legsteini á leiði förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur. Fljótt kom í ljós að Vigga átti stóran sess í hugum...

Lærum allt lífið

Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi hefur á undanförnum vikum útskrifað 114 einstaklinga af sjö námsbrautum og úr raunfærnimati í nokkrum greinum. Námið spannar yfir...

Ég hef enga bók lesið jafn oft og Pál Vilhjálmsson

Rebekka Þráinsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur og lukkulegur íbúi Eyrarbakka til 15 ára. Hún er aðjúnkt í rússnesku við Háskóla Íslands og kennir meðal...