Vortónleikar Jórukórsins í Skálholtsdómkirkju

Vortónleikar Jórukórsins 2017 verða haldnir í Skálholtsdómkirkju þann 3. maí nk. kl. 20.00 og Selfosskirkju þann 7. maí kl. 20.00. Í ár er áhersla lögð...

Stelpurnar í MioTrio með nýtt lag

Hljómsveitin MioTrio úr Hveragerði, sem nýlega tók þátt í söngvakeppni Samfés, er að vinna í hljóðveri að nýju lagi sem kemur út í næstu...

Vegna tímabundinnar lokunnar gatnamóta Eyravegar og Kirkjuvegar

„Vegna endurbóta á lagnakerfi í Kirkjuvegi á Selfossi, sem er komið til ára sinna og löngu tímabært að fara í endurnýjun á, reyndist nauðsynlegt...

Fjöldi gesta mætti á opið hús á Reykjum

Sumardaginn fyrsta var haldið opið hús á Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum. Löng hefð er fyrir því að skólinn opni húsakynni sín á þessum degi...

Magnea Magnúsdóttir hjá ON hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss

Magnea Magnúsdóttir umhverfis- og landgræðslustjóri Orku Náttúrunnar hlaut Umhverfisverðlaun Ölfuss 2017 fyrir brautryðjendaverkefni við uppgræðslu á Hellisheiði. Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra afhenti Magneu verðlaunin...
Hér má sjá lokun Eyravegar á Selfossi. Ljósmynd: ÖG.

Gleymdist að tilkynna fyrirtækjaeigendum um sex vikna lokun á Eyravegi

Sveitafélagið Árborg ákvað að fara í framkvæmdir á gatnamótum Eyravegs og Kirkjuvegar á Selfossi og loka þar með annarri umferðamestu götu bæjarins án samráðs...
Frá vinstri: Helga Baldursdóttir, Helga Haraldsdóttir, Arnfríður Gunnarsdóttir, Gillý Skúadóttir, Guðlaug Berglind Björnsdóttir, Pálína Agnes Snorradóttir, Ragnheiður Guðrún Þorgilsdóttir, Greta S. Jónsdóttir, Edda Þorkelsdóttir, Elinborg Guðmundsdóttir, Ásdís Dagbjartsdóttir og Steina H. Aðalsteinsdóttir. Ljósmynd: Jóhann Gunnarsson.

Tólf konur í Hveragerði áttræðar á árinu

Félag eldri borgara í Hveragerði telur um 230 félaga. Þar á meðal eru tólf konur sem verða (eða eru orðnar) áttræðar á árinu 2017,...
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi.

Sjúkraliðanám er spennandi kostur

Það er aldrei of oft sagt hversu Sunnlendingar eru heppnir með Fjölbrautarskólann sinn. Sem hjúkrunarstjórnandi á heilsugæslunni á Selfossi hefur það verið okkur dýrmætt...