Hugsanlegt að það snjói á Hellisheiði á morgun

Haustið er að herða tökin á landinu næsta sólarhringinn að minnsta. Í veðurathugunum Einars Sveinbjörnssonar kemur fram að mögulega snjói í fjöll á þriðjudagsmorgun. Á...
Árný, Hannes og Magnþóra. Mynd: Svf. Ölfus.

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag, 28. september. Eins og allir vita unnu Árný, Hannes og Magnþóra Útsvarið í vor og þau munu...

Alfreð þjálfar kvennalið Selfoss áfram

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Undirskriftin fór fram á iðagrænum JÁVERK-vellinum eftir 1:0...

Málþingið „Tölum um sjálfsvíg“ haldið í Hveragerði

Laugardaginn 29. september nk. heldur félagsskapurinn Leiðin út á þjóðveg málþing sem ber yfirskriftina „Tölur um sjálfsvíg!“. Málþingið sem hefst kl. 11 og stendur...

Tónar og Trix hefja söngæfingar í október

Áætlað er að Tónar og Trix, söngfélag eldri borgara í Ölfusi, hefji söngæfingar mánudaginn 8. október næstkomandi kl. 16, undir stjórn Ásu Berglindar. Félagar í...

Keppt í rafmangsbílaakstri á Suðurlandi

Í gær var ekin ein umferð af eRally eða Nákvæmnisakstri rafmagnsbíla á vegum AKÍS. Var þetta fyrri dagurinn af tveimur sem eknir verða á...

Horft á norðurljósin úr rúminu í Hveragerði

Í nýbyggingu við Hótel Örk sem opnaði í sumar eru meðal annars tvær glæsilegar 55 fermetra svítur á efstu hæð með frábærum hornsvölum og...

Mest lesið

RSS Veðrið á Suðurlandi

Davíð Þór Kristjánsson.

Matgæðingur vikunnar er Davíð Þór Kristjánsson

Ég þakka honum Guðbrandi vini mínum kærlega fyrir þessa skemmtilega áskorun. Líkt og Guðbrandur þá...

Hvað er „kulnun í starfi“ og hvað er til ráða?

Kulnun í starfi getur orðið eftir langvarandi streitu og álag í vinnu sem er meira...

Er fita góð eða slæm?

Rétta svarið er, BÆÐi, því fitur eru mjög misjafnar. Mikið unnar olíur, fitur og transifitur...
Guðjón Öfjörð

Guðjón Öfjörð með laxarétt og sætkartöflumús

Ég er mjög hrifinn af fiskiréttum og ætla því að deila með ykkur mjög góðri...

Umhverfið og eigin hagur? – „vangaveltur“

Ég hnaut um efni á forsíðu eins dagblaðanna á föstudaginn, þar sem frekar var dregið...