Grunnskólinn í Hveragerði gaf 1.750.000 krónur til Birtu – landssamtaka

Í gær tóku fulltrúar Birtu – landssamtaka við rausnarlegum styrk frá nemendum og starfsfólki Grunnskólans í Hveragerði að upphæð 1.750.000 kr. Upphæðin safnaðist á...
Mynd: Haraldur Jónasson / Hari. Fengin af vef Stjórnarráðs Íslands.

Ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum heimilað að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum

Alþingi hefur samþykkt frumvarp heilbrigðisráðherra sem kveður á um að ljósmæðrum og hjúkrunarfræðingum sé heimilt að ávísa hormónatengdum getnaðarvörnum að uppfylltum tilteknum skilyrðum. Frumvarpið...
Veðurstofa Íslands.

Hvass austanvindur í kortunum

Vaxandi austan átt og þykknar upp, 15-23 m/s og rigning í kvöld en 23-28 m/s undir Eyjaföllum. Lægir í nótt, austlæg átt 5-13 og...
Mynd: UMFS.

Selfyssingar Íslandsmeistarar í knattspyrnu innanhúss

Selfyssingar urðu í gær íslandsmeistarar í knattspyrnu innanhúss, futsal, þegar þær unnu leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins örugglega. Selfoss mætti Hvíta riddaranum og...
Guðrún Jóna Borgarsdóttir.

Vinningshafi vikunnar lukkulegur með snjóblásarann

Guðrún Jóna Borgarsdóttir, Selfossi, er vinningshafi vikunnar. Í verðlaun var öflugur snjóblásari frá Jötunn á Selfossi. Snjómokstur, skaflar og þreytt bak ættu nú að...
Talinn-galinn-kápa.

Snillingurinn Maggnús Víkingur Grímsson

Fátt er betra fyrir fámenn samfélög en fá inn til búsetu sjálfstætt fólk með aðra sýn og allt annan bakgrunn en þeir hafa, sem...
Nemendur í 4. Bekk Hvolsskóla ásamt Antoni Kára Halldórssyni sveitarstjóra Rangárþings eystra. Mynd: Rangárþing eystra.

Nemendur í 4. bekk Hvolsskóla heimsóttu sveitarstjórann

Nemendur í 4. bekk Hvolsskóla komu í heimsókn á skrifstofu Rangárþings eystra í síðustu viku og hittu Anton Kára Halldórsson, sveitarstjóra. Erindi þeirra var...

Mest lesið

Spurning vikunnar

Ætlar þú að taka á móti jólasveinunum á Selfossi?

Frábær laxaforréttur frá Fákaseli

Sindri Daði Rafnsson, bakari og kona hans, Íris Dröfn Kristjánsdóttir opnuðu í haust veitingastaðinn Fákasel...

Hvað er járnofhleðsla?

Járnofhleðsla (Heamochromatosis) er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnofhleðsla er...

Ætla að verða rithöfundur þegar ég fer á eftirlaun

Baldur Garðarsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Akureyringur, fæddur á Oddeyri haustið 1950. Flutti suður á barnsaldri...

Vínarsnitsel

Matgæðingur vikunnar er Steindór Pálsson. Mig langar að byrja á að þakka mínum góða granna Grétari...

Andleg áföll og ofbeldi

Að undanförnu hefur umræðan um áföll og áhrif þeirra á heilsu verið áberandi. Okkur er...

Amma sagði að það væri nægur tími til að sofa í eilífðinni

Sigurður Sigursveinsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn í Mýrdalnum. Kenndi um hríð á Akureyri,...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál