Kátir dagar eru í fullu fjöri í FSu í dag. Nemendur gæddu sér á gómsætum morgunverði í morgun áður en þeir héldu áfam að skemmta sér á allaskonar námskeiðum og viðburðum. Gleðin endar svo á íþróttakeppni í Iðu, þar sem nemendur og starfsfólk mætast í keppni. Á morgun hefst svo Flóafár.

Kátir dagar í FSu

Kátir dagar eru í fullu fjöri í FSu í dag. Nemendur gæddu sér á gómsætum morgunverði í morgun áður en þeir héldu áfam að...
Steinn Leó Sveinsson, framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, handsalar hér styrktarsamning við Elmar Eysteinsson, framkvæmdastjóra Fimleikadeildar Umf Selfoss og Þóru Þórarinsdóttur, formann deildarinnar. Alma Rún Baldursdóttir, afrekskona í fimleikum, var þeim til halds og trausts. Ljósmynd: Ungmennafélag Selfoss

Ræktó styrkir fimleika á Selfossi

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða fagnaði 70 ára afmæli á  liðnu ári og var af því tilefni ákveðið að veita styrk til verðugs verkefnis. Fimleikadeild...
Dagbjartur Kristjánsson – íþróttamaður Harmars 2016.

Dagbjartur Kristjánsson kjörinn íþróttamaður Hamars

Dagbjartur Kristjánsson hlaupari var kjörinn íþróttamaður Hamars fyrir árið 2016 á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær. Dagbjartur var tilnefndur af skokkhópi Hamars...
Bikarmeistarar Selfoss í 4. flokki eldra ár. Ljósmynd: GAA.

Selfosspiltar bikarmeistari í 4. flokki

Strákarnir á eldra ári í 4. flokki Selfoss urðu Coca Cola bikarmeistarar er þeir unnu ÍR í úrslitaleik í gær. Selfoss komst yfir snemma...
Zoran Ivic og Sebastian Alexanderson

Þjálfurum meistaraflokks kvenna á Selfossi sagt upp störfum

Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að deildin hefur frá og með deginum í dag sagt upp...

Búið að opna Þrengslin og Mosfellsheiði

Suðurlandsvegur um Sandskeið og Hellisheiði og Þrengslavegur voru lokaðir vegna ófærðar í morgun. Búið er að opna Þrengslin en unnið er við snjómokstur á Hellisheiði...

Kosið í hverfisráð í Árborg

Kosning í hverfisráð Árborgar 2017 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar Árborgar 16. febrúar sl. Eftirtaldir einstaklingar voru kosnir: Hverfisráð Eyrarbakka: Siggeir Ingólfsson, formaður, Guðbjört...
Guðjón Helgi Ólafsson er sunnlenskur matgæðingur.

Grillaður góðhestavöðvi með bláum kartöflum

Guðjón Helgi Ólafsson er matgæðingur vikunnar Þakka matmóður minni í Gaulverjabæ fyrir traustið, bróðir hennar þurfti engu að kvíða fyrir hönd okkar snúningastráka, við urðum...
Kristín Ólafsdóttir er sunnlenskur matgæðingur.

Vinsæla lifrarbuffið

Guðný Bogadóttir, hjúkrunarstjóri heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum

Kvef eða inflúensa?

Blúnduhálstau