Sunnudagur, 11. desember, 2016
   
Letur

Nýjasta Dagskráin

LeitaHvernig er blóðþrýstingurinn?

altBlóðþrýstingur er þrýstingur blóðs í slagæðum líkamans. Hann er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæra.

Lesa nánar

 
Borði


Jötun vélar gáfu FSu verkfæravagn

altÍ byrjun desember færðu  Jötunn Vélar á Selfossi málmsmíðadeild Fjölbrautaskóla Suðurlands forláta verkfæravagn að gjöf.

Lesa nánar

   


Myndlistarsýning opnuð í Hótel Selfoss

altMyndlistarfélags Árnessýslu opnar sýningu í Hótel Selfoss í dag laugardaginn 10. desember kl. 15:00. Við opnunina les Sæunn Freydís Grímsdóttir eigin jólaljóð sem hún nefnir „Söngur englanna“

Lesa nánar

   


Rakel Sif, Sjóðurinn góði og Harmonikkufélagið

altBókasafnið í Árborg fyllist og tæmist jafn harðan þessa dagana, oft á dag. Nýju bækurnar streyma inn, fögur fyrirheit um góðar stundir með smákökur jólaljós og góða bók.

Lesa nánar

   


Jólasveinarnir koma á jólatorgið á Selfossi á morgun

altÁ morgun, laugardaginn 10. desember, munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum á Selfossi.

Lesa nánar

   


Jólatónleikar í Skálholtsdómkirkju í kvöld

altHátíðlegir tónleikar verða haldnir í kvöld 9. desember nk. kl.20:00 í Skálholti þar sem Þóra Gylfadóttir og Egill Árni Pálsson mæta þriðja árið í röð í Skálholtsdómkirkju og flytja fallega jólatónlist ásamt kirkjukórum í uppsveitum Árnessýslu.

Lesa nánar

   
Borði

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Veðrið á Selfossi

Veðrið á Suðurlandi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482 1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Björgvin Rúnar Valentínusson