Tóna- og kvæðabrú frá Hveragerði að Eyrarbakka um páskana

„Við segjum gjarnan að þegar himinbirtan tekur að lýsa upp auðlindir jarðar og fuglarnir taka að leika undir með kvaki og krunki sé tími...

Eitt stærsta fasteignaþróunarverkefni á landinu í Ölfusi

Fyrir skömmu undirrituðu Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, og Gísli Steinar Gíslason, fyrir hönd Hamrakórs ehf., samkomulag um fasteignaþróun í Sveitarfélaginu Ölfusi. Um er...

Stórsýning sunnlenskra hestamanna á skírdag

Að kvöldi skírdags, fimmtudaginn 18. apríl nk., fer fram í Rangárhöllinni á Hellu stórsýning sunnlenskra hestamanna. Sýningin mun einkennast af léttleika og skemmtun og...

Orgelið hefur hljómað inni í íbúðarhúsi í meira en 40 ár

Laugardaginn 6. apríl sl. voru tóleikar í safninu Tré og list sem staðsett er í Forsæti í Flóahreppi. Tilefnið var að búið er að...

Leiklistarnemendur í FSu frumsýndu Írisi

Nemendur í leiklist í FSu hafa ekkisetið auðum höndum undanfarið. Þau frumsýndu verkið Iris eftir Brynhildi Guðjónsdóttur og Ólaf Egil Egilsson í leikstjórn Guðfinnu...

Forseti FIDE heimsótti Fischersetur

Mánudaginn 8. apríl sl. heimsótti Arkady Dvorkovich, forseti FIDE, ásamt fylgdarliði, Fischersetrið á Selfossi, en hann var m.a. heiðursgestur Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu. Í þessari...

Stoltir starfsmenn læra íslensku

Farmers Bistro, Flúðasveppir og Flúða-Jörfi buðu starfsmönnum sínum fyrir skömmu upp á íslenskunámskeið, þeim að kostnarðar lausu. Mjög góð þátttaka var en 22 skráðu...

DFS TV

Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu

Lárus K. Guðmundsson er sunnlenski matgæðingurinn þessa vikuna. Ég vil byrja á því að þakka félaga...

Val á fæðingarstað

Töluverðar breytingar hafa orðið á fæðingarhjálp á Íslandi síðustu áratugina. Fæðingastöðum hefur fækkað og þjónustustig...

Met mikils bækur þar sem frásagnargleði og þjóðfélagsrýni fléttast saman

Sigurður Pétursson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er sagnfræðingur og Vestfirðingur, fæddur og uppalinn á Ísafirði. Hann hefur...

Grillið keyrt upp

Jón Þór Jóhannsson er Sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég vil þakka Valgerði fyrir þessa...

Uppskriftir í veiðkofann

Sunnlenski matgæðingurinn þessa vikuna er Valgerður Pálsdóttir. Já, þetta er loksins að gerast, ég fæ að...

Samfélagsleg ábyrgð í lok afplánunar

Á árunum 2009–2016 luku að meðaltali 197 einstaklingar afplánun á Íslandi, 49 afplánaði að fullu...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál