Þriðjudagur, 25. október, 2016
   
Letur

Nýjasta Dagskráin

LeitaHverjum treystir þú?

altÞegar kemur að Evrópusambandinu talar engin skýrar en við Framsóknarmenn. Framsóknarflokkurinn telur hag lands og þjóðar best borgið utan Evrópusambandsins og hafnar því aðild að því.

Lesa nánar

 


Rúta fór á hliðina á Þingvallavegi

altBjörgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru um kl. 10:30 í morgun kallaðar út vegna rútu sem fór á hliðina á Þingvallavegi.

Lesa nánar

   


Kvennafrídagurinn á Suðurlandi

altFlestar starfskonur Sveitarfélagsins Ölfus gengu út kl. 14:38 í gær á Kvennafrídeginum. Einnig héldu konur fund á Hótel Stracta á Hellu

Lesa nánar

   


Opið málþing á Flúðum á miðvikudag

altTuttugu manna hópur frá Skotlandi dvelur um þessar mundir í uppsveitum Árnessýslu. Um er að ræða fólk úr ferðabransanum sem er að kynna sér ferðaþjónustu, einkum í tengslum við mat, menningu  og matarframleiðslu.

Lesa nánar

   


Eldur í skúr á Stokkseyri

altLögregla og slökkvilið var kallað að Eyrarbraut á Stokkseyri rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi vegna elds í skúr.

Lesa nánar

   


Skorinn með eggvopni í höfuðið

altAðfaranótt sunnudags var ráðist á mann fyrir utan íbúðarhús á Selfossi og hann skorinn með eggvopni þremur skurðum í höfuðið.

Lesa nánar

   

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Veðrið á Selfossi

Veðrið á Suðurlandi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482 1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Björgvin Rúnar Valentínusson