Framleiðsla og sala á öli hafin í brugghúsi Ölverks

Starfsemi í brugghúsi Ölverks í Hveragerði hófst formlega þann 6. september síðastliðinn og þá aðeins á eftir áætlun vegna umfangsmikilla framkvæmda sem ráðist var...

Eldur í parhúsi á Selfossi í gærkvöldi

Eldur kom upp í parhúsi á Selfossi á sjöunda tímanum í gærkvöldi og voru slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi boðaðir á vettvang. Eldurinn...

Leikfélag Selfoss æfir „Vertu svona kona“

Leikfélag Selfoss æfir um þessar leikritið „Vertu svona kona” í leikstjórn Guðfinnu Gunnarsdóttur. Í verkinu er viðfangsefnið konan í sögunni og sagan í konunni....

Grund og Ás stefna ríkinu vegna vangoldinnar leigu

Grund hjúkrunarheimili í Reykjavík og Dvalar- og hjúkrunarheimilið Ás í Hveragerði hafa birt heilbrigðisráðherra, Óttarri Proppé, fyrir hönd ríkisins, stefnu fyrir héraðsdómi Reykjavíkur vegna...

Kerlingabókakvöld í Tryggvaskála 19. október

„Kerlingabækur“ er heiti dagskrár sem Bókabæirnir austanfjalls boða til í Tryggvaskála næstkomandi fimmtudag 19. október og hefst klukkan átta um kvöldið. Aðgangur er ókeypis...

Sagnfræðirit um Smugudeiluna

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Smugudeilan eftir Arnór Snæbjörnsson. Formála ritar Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forseti Íslands. Í bókinni er rakin saga...

Listrými – Myndlist fyrir alla – í Listasafninu í Hveragerði

Myndlistarnámskeið Listrýmis í Listasafni Árnesinga hófust haustið 2015 og hafa verið í stöðugri þróun til að koma til móts við óskir og þarfir samfélagsins...

Ég verð alltaf glöð þegar ég hugsa til Suðursveitar

Helga Sif Sveinbjarnardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í mars 1972 á bænum Yzta-Bæli í Austur-Eyjafjallahreppi, yngsta dóttir hjónanna Eyglóar Markúsardóttur og Sveinbjarnar Ingimundarsonar en...