Mikill fjöldi útlendinga lærir íslensku hjá Fræðslunetinu

Á haustönn hafa fjölmargir útlendingar hafið íslenskunám hjá Fræðslunetinu og margir sækja framhaldnámskeið. Alls stunda nú 224 íslenskunám í sextán hópum víðsvegar um Suðurland....

Gríðarlega erfitt verkefni gegn sterku liði

Selfoss mætir pólska liðinu Azoty-Puławy í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða núna í nóvember. Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 17. nóvember í Póllandi. Heimaleikurinn fer...
Veðurstofa Íslands.

Talsverð rigning og suðaustan stormur í kortunum

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands kemur fram að suðaustan hvassviðri eða stormur, 15-23 m/s með talsverðri rigningu gangi yfir sunnan og suðvestanvert landið. Búast...

Menningarhús eða -salur?

Það er mikið fagnaðarefni að þingmenn Suðurkjördæmis leggi fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á mennta- og menningarmálaráðherra varðandi uppbyggingu á menningarhúsi / sal...
Mynd: Sunnulækjarskóli.

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla gefur fyrstu bekkingum endurskinsvesti

Í gærmorgun fóru fulltrúar foreldrafélags Sunnulækjarskóla færandi hendi í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Erindið var að færa öllum nemendum í 1. bekk endurskinsvesti. Lögreglan var...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún hefur unnið við tamningar, skrifstofustörf, afgreiðslu, þjónustu, kennslu og...

Forritun fyrir krakka á Bókasafninu á Selfossi

Laugardaginn 17. nóvember nk. kl. 11:30–13:30 býður Bókasafn Árborgar á Selfossi krökkum á aldrinum 8 til 12 ára að koma og taka þátt í...

Mest lesið

Spurning vikunnar

Ætlar þú á jólatónleika?

Foreldrafræðsla fyrir verðandi foreldra

Á meðgöngu er mikilvægt að fá góða fræðslu til að undirbúa verðandi foreldra undir fyrirsjáanlegar...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún...

Lestur er lykillinn að ævintýrum

Elísabet Helga Harðardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Húnvetningur að ætt og uppruna en hefur búið á...

Hiti hjá börnum

Hiti hjá börnum er algengur og ekki alvarlegur í flestum tilfellum. Mikilvægt er að hafa...

Fær barnið næga mjólk?

Eitt helsta áhyggjuefni nýorðinni mæðra, er hvort að barnið fái næga mjólk þegar það sýgur...

Dásamlegt hvað það eru til margir góðir rithöfundar

Guðfinna Ólafsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Ísfirðingur að ætt og uppruna en hefur lengst ævi sinnar...

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál