Ostóber. Mynd: Mjólkursamsalan.

Spennandi matseðill á Skyrgerðinni í Hveragerði í tilefni af ostóber

Það er spennandi matseðill í dag föstudaginn 19. október og á morgun laugardaginn 20. október á Skyrgerðinni í Hveragerði í tilefni af ostadögum eða...

Opið fyrir umsóknir í viðskiptahraðal á sviði ferðaþjónustu

Startup Tourism er viðskiptahraðall sem sérsniðinn er að þörfum nýrra fyrirtækja á sviði ferðaþjónustu. Verkefninu er ætlað að veita viðskiptahugmyndum faglega undirstöðu og hraða...

Leiðsögn og spjall um verkið Von og sýninguna Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Sunnudaginn 21. október nk. kl. 15:00 mun listamaðurinn Birgir Snæjörn Birgisson spjalla við gesti í Listasafninu í Hveragerði um verk sitt Von sem saman...
Nordic Babyswim Conference 2018. Mynd: GPP.

Svipmyndir frá Nordic Babyswim Conference sem haldin er á Selfossi

Dagana 18. – 20 október er samnorræn ráðstefna ungbarnasundkennara á Selfossi. Ráðstefnan ber nafnið Nordic Babyswim Conference og hefur verið haldin með tveggja ára...

Söngur, list og sögur í menningarmánuði Árborgar

Kvenfélag Selfoss fagnar 70 ára afmæli á þessu ári og verður með viðburð í Fjallasal Sunnulækjarskóla laugardaginn 20. október nk. kl. 15–17:30. Meðal annars mun...
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Mynd: Forseti.is

Forseti Íslands flutti opnunarávarp á Ungbarnasundráðstefnu sem haldin er á Selfossi

Forseti flutti opnunarávarp á Norrænni ráðstefnu um ungbarnasund á Selfossi í gær. Um 150 manns frá öllum norrænu ríkjunum sitja ráðstefnuna, auk þátttakenda frá allnokkrum...
Heræfing á Íslandi 2018. Mynd NATO.

Bandarískir hermenn með gönguæfingar í Þjórsárdal

Lögreglan á Suðurlandi sendir frá sér tilkynningu þess efnis að hermenn á vegum Bandaríkjahers komi til með að æfa göngur með þungan búnað í...

Mest lesið

Spurning vikunnar

Hvernig kemuru undan sumrinu?

Fær barnið næga mjólk?

Eitt helsta áhyggjuefni nýorðinni mæðra, er hvort að barnið fái næga mjólk þegar það sýgur...

Dásamlegt hvað það eru til margir góðir rithöfundar

Guðfinna Ólafsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Ísfirðingur að ætt og uppruna en hefur lengst ævi sinnar...

Notum bílbelti og réttan öryggisbúnað

Barátta fyrir auknu umferðaröryggi snýst í grófum dráttum um tvo þætti, annars vegar að koma...

Leiðir til að styrkja sjálfstraust barna og unglinga

Öll börn eru einstök. Sum börn eiga auðvelt með að byggja upp sjálfstraust meðan önnur...
Davíð Þór Kristjánsson.

Matgæðingur vikunnar er Davíð Þór Kristjánsson

Ég þakka honum Guðbrandi vini mínum kærlega fyrir þessa skemmtilega áskorun. Líkt og Guðbrandur þá...

Hvað er „kulnun í starfi“ og hvað er til ráða?

Kulnun í starfi getur orðið eftir langvarandi streitu og álag í vinnu sem er meira...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál