Hlynur Geir og Alda klúbbmeistarar GOS 2018

Meistaramót Golfklúbbs Selfoss fór fram dagana 3.–7. júlí sl. á Svarfhólsvelli. Þátttaka var með ágætum í ár en sjötíu kylfingar voru skráðir til leiks...

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli við Austurveg afhentar

Fyrstu íbúðirnar í nýju fjölbýlishúsi við Austurveg 37–39 á Selfossi voru afhentar nýjum eigendum þriðjudaginn 10. júlí sl. Íbúðirnar hafa verið í byggingu síðan...

Selfoss fékk lið frá Litháen

Í morgun var dregið í fyrstu umferð EHF-bikarsins karla í handbolta í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins. Tvö íslensk lið voru í pottinum, Selfoss og FH....

Dagný Brynjars til liðs við Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Selfoss um að leika með liði félagsins í Pepsi-deildinni út þessa leiktíð. Undirskriftin fór fram...

Kammerkór Suðurlands fékk styrk úr Tónlistarsjóði

Kammerkór Suðurlands var nýverið úthlutað styrk að upphæð 100.000 kr. úr Tónlistarsjóði. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á...

Ölfusárbrú lokað í viku um miðjan ágúst vegna viðhalds

Áætlað er að loka Ölfusárbrú á miðnætti sunnudaginn 12. ágúst næstkomandi. Opnað verður á morgunumferð kl. 06:00 mánudaginn 13. ágúst og lokað aftur sama...

Norðurlandamót í ólympískum lyftingum í Hveragerði í september

Dagana 28.–30. sept­em­ber næstkomandi mun Ísland halda Norðurlanda­mót í ólympísk­um lyfting­um. Þetta verður 56. Norðurlanda­meistaramótið í karlaflokk­um og 20. Norður­landameistara­mót í kvenna­flokk­um. Mótið var...

Ekki í rónni nema hafa ólesna bók við hendina

Hjördís Björk Ásgeirsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, segist vera venjulegur bókaormur sem var svo lánssöm að læra að lesa áður en hún byrjaði í skóla. Hún...