Tryggjum jöfnuð gagnvart fæðingarþjónustu

F æðingarstöðum á Íslandi hefur fækkað hin síðari ár. Árið 2003 voru þeir 14 en eru nú 8. Hátt á þriðja hundrað börn fæðast árlega...

Skemmtilegt samstarf nemenda í FSu

Nemendur í leiklist og nemendur í íslensku í skapandi skrifum í Fjölbrautaskóla Suðurlands unnu saman á haustönn. Hefð er komin á þetta samstarf en...

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis í kvöld

Senn líður að jólahátið. Að venju heldur Söngsveit Hveragerðis aðventutónleika í Hveragerðiskirkju og verða þeir haldnir í kvöld sunnudaginn 9. desember klukkan 20:00. Vandað er...
Veðurstofa Íslands. Veðrið þann 10.12 kl: 18

Leiðinda bál með suðurströndinni síðdegis á morgun

Í athugasemd veðurfræðings á Veðurstofu Íslands „gengur í suðaustanhvassviðri eða -stom síðdegis á morgun. Jafnvel staðbundið rok með rigningu á láglendi, en snjókomu á...

Tvennir jólatónleikar Karlakórs Selfoss

Karlakór Selfoss heldur tvenna jólatónleika núna á aðventunni; annars vegar í Skálholtskirkju og hins vegar í Selfosskirkju. Þetta verða notalegar stundir við kertaljós í...

Kvenfélög gefa til HSU í Rangárþingi

Í september síðastliðnum komu konur frá Kvenfélaginu Lóu í Holta- og Landsveit á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Rangárþingi. Meðferðis höfðu þær ungbarnaborð fyrir ungbarnavernd,...
Jólasveinarnir sungu skemmtileg jólalög.

Jólasveinarnir létu sjá sig á Selfossi

Margt var um manninn þegar jólasveinarnir komu á Selfoss í dag. Þeir hafa haft það fyrir venju að líta aðeins inn í bæinn áður...

Mest lesið

Spurning vikunnar

Ætlar þú að taka á móti jólasveinunum á Selfossi?

Vínarsnitsel

Matgæðingur vikunnar er Steindór Pálsson. Mig langar að byrja á að þakka mínum góða granna Grétari...

Andleg áföll og ofbeldi

Að undanförnu hefur umræðan um áföll og áhrif þeirra á heilsu verið áberandi. Okkur er...

Amma sagði að það væri nægur tími til að sofa í eilífðinni

Sigurður Sigursveinsson, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fæddur og uppalinn í Mýrdalnum. Kenndi um hríð á Akureyri,...

Foreldrafræðsla fyrir verðandi foreldra

Á meðgöngu er mikilvægt að fá góða fræðslu til að undirbúa verðandi foreldra undir fyrirsjáanlegar...

Ég væri til í að skrifa bók um líf bóndans

Hulda Brynjólfsdóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er fædd í Hreiðurborg í Flóa og alin upp þar. Hún...

Lestur er lykillinn að ævintýrum

Elísabet Helga Harðardóttir, lestrarhestur Dagskrárinnar, er Húnvetningur að ætt og uppruna en hefur búið á...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál