Fimmtudagur, 30. júní, 2016
   
Letur


Form og Flæði opnar í Listagjánni á föstudag

altHelena Rut opnar myndlistasýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi föstudaginn 1. júlí nk. Þar sýnir hún verk sem einkennast af abstrakt, línum, formum og lifandi litum, en áhugasvið hennar í myndlist er jafnvel enn víðara.

Lesa nánar

 


Nýr goshver vígður í Hveragerði

altForsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff vígðu síðastliðinn laugar­dag nýj­an gos­hver í Hveragarðinum í Hvera­gerði. Nýi hverinn er í anda „Túristaholunnar“ svokölluðu sem var bor­uð 1949 og dýpk­uð 1972.

Lesa nánar

   


Yfir 60 keppendur tóku þátt í Tour de Hvolsvöllur

altYfir 60 keppendur hjóluðu í hinni árlegu götuhjólreiðakeppni Tour de Hvolsvöllur sem fram fór sl. laugardag.

Lesa nánar

   


Góður styrkur til aðalstjórnar Þórs

altAðalstjórn Ungmennafélagsins Þórs í Þorlákshöfn fékk góðan styrk frá sjávarútvegsfyrirtækinu Skinney – Þinganes hf. sem er ætlað að efla afreksstarf og tryggja öflugt íþróttastarf innan félagsins.

Lesa nánar

   


Katrín Ósk ráðin markaðs- og menningarfulltrúi Ölfuss

altKatrín Ósk Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðs- og menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss. Katrín tekur við af Barböru Guðnadóttur sem gengt hefur starfi menningarfulltrúa síðastliðin 12 ár.

Lesa nánar

   


Fegurstu garðarnir valdir í Hveragerði

altViðurkenningar fyrir fegurstu garða Hveragerðisbæjar árið 2016 voru afhentar á Blómum í bæ sl. laugardag. Garðarnir sem valdir voru þetta árið eiga það sameiginlegt að vera allt gamlir og grónir garðar.

Lesa nánar

   

Skráning á póstlista

Fáðu vikulega sent til þín í tölvupósti nýjustu fréttirnar ásamt vefútgáfu af Dagskránni

Leita:

Veðrið á Suðurlandi

Veðurathuganir frá Veðurstofu Íslands

Veðrið á Selfossi

DFS.is - Dagskráin Fréttablað Suðurlands

Útgefandi: Prentmet ehf.
Sími: 482-1944
Email: dagskrain@prentmet.is
Ritstjóri: Örn Guðnason
Vefstjóri: Helgi Þór Guðmundsson