Forsíða Kosningar Sveitarfélagið Árborg

Sveitarfélagið Árborg

Íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi verður þann 18. ágúst

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 13. júlí sl. að íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi fari fram laugardaginn 18. ágúst næstkomandi. Stefnt er að...

Viðræður um nýjan meirihluta í Árborg hafnar

Fulltrúar fjögurra flokka sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Árborgar hafa hafið viðræður um myndun nýs meirihluta. Þar er um að ræða fulltrúa Framsóknar...

Kjósum um framtíðina – breytinga er þörf

Á lista Framsóknar og óháðra Í Sveitarfélaginu Árborg er hópur fólks á öllum aldri og úr ýmsum stéttum samfélagsins. Fólk sem hefur brennandi áhuga...

Áfram Árborg – til framtíðar

Sveitarfélagið okkar stendur á krossgötum. Tími skammtímalausna er liðinn. Við teljum brýna þörf á endurnýjun í sveitarstjórn. Við í Áfram Árborg höfum skýra framtíðarsýn,...

Spennandi tímar framundan

Það alltaf ákveðin stemmning síðustu dagana fyrir sveitarstjórnarkosningar, frambjóðendur lofa að standa fyrir hinum ótrúlegustu framfaramálum, og jafnvel betra veðri með blóm í haga....

Góður árangur í Árborg

Niðurstaða rekstrar Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2017 var sú besta af reglulegri starfsemi í 20 ára sögu þess. Hagræðingaraðgerðir sem ráðist var í hafa...

Upphaf nýrra tíma í Árborg

Á laugardaginn verður kosið til sveitarstjórnar í Árborg. Valið stendur um áframhaldandi bæjarstjórn Árborgar sem setið hefur s.l. átta ár eða ferskan og skynsaman...

Sætar kartöflur og súrar sítrónur

Samfélag er skemmtilegt púsl. Þegar púsl er lagt er myndin oftast fyrirfram ákveðin og áskorunin snýst um að finna hverjum bita sinn stað. Þó...

Ekkert samkomulag um meirihluta í Árborg

Helgi Sigurður Haraldsson, oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan meirihluta í sveitarfélaginu: „Að gefnu tilefni,...

Hreinni torg og götur er allra hagur

Þar sem ég er nýgræðingur í stjórnmálum og er sem dæmi í fyrsta skiptið á lista fyrir sveitastjórnarkosningar, er ég í þessu af hugsjón...

Nýjustu fréttir