Íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi verður þann 18. ágúst

Bæjarráð Árborgar samþykkti á fundi sínum 13. júlí sl. að íbúakosning um miðbæjarskipulag á Selfossi fari fram laugardaginn 18. ágúst næstkomandi. Stefnt er að...

Viðræður um nýjan meirihluta í Árborg hafnar

Fulltrúar fjögurra flokka sem fengu kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Árborgar hafa hafið viðræður um myndun nýs meirihluta. Þar er um að ræða fulltrúa Framsóknar...

Kjósum um framtíðina – breytinga er þörf

Á lista Framsóknar og óháðra Í Sveitarfélaginu Árborg er hópur fólks á öllum aldri og úr ýmsum stéttum samfélagsins. Fólk sem hefur brennandi áhuga...

Skynsamleg framtíðarsýn

Hlutverk sveitarfélaga snýst um að þjónusta íbúana og þá gesti er þá heimsækja eins og lög og reglur gera ráð fyrir. Þjónustan er af...

Hvernig Hveragerði vilt þú búa í?

Það er gott að búa í Hveragerði. Hér er fjölbreytt mannlíf; listamenn á heimsmælikvarða, vel mannaðir leikskólar og grunnskóli, ágætt íþrótta- og tómstundastarf, framúrskarandi...

Umhverfið skiptir okkur öll máli

Í nútíma samfélögum eru málefni umhverfisins sífellt mikilvægari þáttur. Þar komum við íbúarnir beint að málunum t.d. með flokkun sorpsins okkar. Á síðastliðnum árum...

Áfram Árborg – til framtíðar

Sveitarfélagið okkar stendur á krossgötum. Tími skammtímalausna er liðinn. Við teljum brýna þörf á endurnýjun í sveitarstjórn. Við í Áfram Árborg höfum skýra framtíðarsýn,...

Spennandi tímar framundan

Það alltaf ákveðin stemmning síðustu dagana fyrir sveitarstjórnarkosningar, frambjóðendur lofa að standa fyrir hinum ótrúlegustu framfaramálum, og jafnvel betra veðri með blóm í haga....

Hverjar eru þínar áherslur?

Nú eru sveitarstjórnarkosningar framundan og gefst okkur íbúum þá tækifæri til að velja þá sem við treystum best til að fara með stjórn sveitarfélagsins...

Má bjóða þér í kaffi?

Ég er best við eldhúsborðið, helst með kaffibolla í hönd, þá hef ég öll svörin. Ég er ótrúlega bjartsýn og finnst að það hljóti...

Nýjustu fréttir