1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Tannverndarhornið

Hugleiðingar um tannlæknahræðslu

Fólk á misauðvelt/-erfitt með tannlæknaheimsóknir. Mörg börn hlakka mikið til komunnar. Einhverjir eldri ná góðri slökun og jafnvel dotta í stólnum. Aðrir eiga hins...

Flúor og tannheilsa

Flúor er eitt einfaldasta en jafnframt öflugasta vopnið okkar fyrir bættri tannheilsu. Ég hef áður skrifað um mikilvægi flúortannkrems hjá börnum en tek nú...

Nokkur orð um réttindi og tennur

Um tannlækningar gilda ýmis lög og reglur sem fæstir þekkja vel. Hér stikla ég á stóru yfir helstu réttindi sem gilda á Íslandi að...

Sýrueyðing, dulinn óvinur

Tannskemmdatíðni barna hefur aldrei verið jafn lág, en á sama tíma sjáum við mikla fjölgun þeirra sem glíma við sýrueyðingu, jafnt ungmenni sem fullorðna....

Ungabörn og munnhirða

Ólíkt fullorðinstönnum eiga flestar barnatennur takmarkaðan líftíma fyrir höndum. Fyrstu barnatennur falla yfirleitt um 5-6 ára aldur (+/-) en þær síðustu oftast um 10-12...

Munnur og meðganga

Það er margt sem breytist í líkamanum þegar kona gengur með barn. Tannlæknar heyra stundum: „Þetta fór bara svona þegar ég var ólétt“. Þá...

Tannverndarhornið: Tannáverkar og slys

Á sumrin taka börnin fram hjólin sín, trampólínin skjóta tímabundnum rótum og rennibrautir sundlauganna vakna úr vetrardvala. Leiðinlegur fylgikvilli eru slys og óhöpp. Einnig...

Amma og afi eru ekki lengur með gervitennur

Sú var tíðin að „amma og afi“ voru almennt með hefðbundnar gervitennur. Í dag eru æ fleiri þeirra sem eru komnir af léttasta skeiðinu...

Nýjar fréttir