8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Myndbönd

Vor í lofti í Listagjánni

Ásdís Hoffritz hefur stundað listsköpun í rúm tuttugu ár, en hafði aldrei gefið sköpunargáfunni lausan tauminn fyrir þann tíma. Í dag er hún nánast óstöðvandi...

Býr til snyrtivörur úr útlitsgölluðu grænmeti

Erna Hödd Pálmarsdóttir, frumkvöðull hitti DFS TV á Tryggvaskála nú á dögunum. Erna er að vinna að afar áhugaverðri nýjung í fyrirtæki sínu Beauty...

Valli Reynis hefur opnað Kebab Selfoss

Í dag kl. 11:30 opnaði Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis eins og hann er oftast kallaður, nýjan veitingastað sem ber nafnið Kebab...

Nýr blandaður kór á Suðurlandi

Kórinn Sunnlenskar raddir tók til starfa nú í haust. Kórinn er blandaður kór og markmiðið að syngja fjölbreytt lög af ýmsum toga. DFS TV...

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana

Vinnumálastofnun stóð fyrir "Fyrirmyndarviku" dagana 14. – 18. október sl. Markmið vikunnar var að vekja athygli á mikilvægi þess að auka möguleika fólks með...

„Oft erum við bara að kaupa okkur gleði“

Við erum komin í heimsókn til Gunnhildar Stellu Pálmarsdóttur, eða Gunnu Stellu,  eins og hún er oftast kölluð. Fyrir nokkrum árum byrjaði Gunna Stella...

Nýr veitingastaður, Hofland Eatery, opnaði í Hveragerði í dag

Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni. „Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan...

Tónlistarkonan BIRNA gefur út sitt fyrsta myndband

BIRNA, 15 ára tónlistarkona úr Hveragerði, var að gefa út sitt fyrsta myndband sem tekið var upp í Reykjavík, nóttina fyrir 17. júní þegar...

Nýjar fréttir