10 C
Selfoss
Home Myndbönd Vor í lofti í Listagjánni

Vor í lofti í Listagjánni

Vor í lofti í Listagjánni

Ásdís Hoffritz hefur stundað listsköpun í rúm tuttugu ár, en hafði aldrei gefið sköpunargáfunni lausan tauminn fyrir þann tíma.

Í dag er hún nánast óstöðvandi þegar kemur að listsköpun og hefur Ásdís boðið gestum og gangandi upp á fallega vatnslitasýningu sem ber titilinn Vor í lofti, í Listagjá Bókasafns Árborgar, ásamt  því að sýna lystilega útskorna fugla í glugga safnsins.