11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Hafsjór í Húsinu á Eyrarbakka

Á miðvikudagskvöld 18. maí er tilvalið að líta inn í Húsið á Eyrarbakka en þar verður lauf-létt kynning á alþjóðlegu listahátíðinni Hafsjó – Oceanus og...

Móberg við Árveg

Nýja hjúkrunarheimilið á Selfossi hefur hlotið nafnið Móberg Bæjarráðsfulltrúarnir Tómas Ellert Tómasson, Arna Ír Gunnarsdóttir og Gunnar Egilsson, ásamt Baldvinu Ýr Hafsteinsdóttur frá HSU og...

Torfærusumarið fer vel af stað

Sindra torfæran á Hellu var haldin um helgina um var að ræða fyrstu og aðra umferð Íslandsmótsins í torfæru. Aðeins var ekin sérútbúni flokkurinn...

Æskulýðssýning hjá Hestamannafélaginu Geysi

Hjá Hestamannafélaginu Geysi er gríðarlega öflugt æskulýðsstarf. Hefð er fyrir því að halda sýningu þann 1. maí og var kærkomið að geta loksins haldið...

Unglingspjall Stígamóta á netinu

Skóla-og velferðarþjónusta Árnesþings vill vekja athygli á að þann 3. mars sl. opnaði ný þjónusta hjá Stígamótum.  Netspjall fyrir 13-19 ára ungmenni til að...

Fordæmalaust ofbeldi

Báran, stéttarfélag harmar þá stöðu sem launafólk innan ASÍ hefur orðið vitni að vegna átaka innan hreyfingarinnar (ASÍ) þar sem ráðist hefur verið að...

Rangæingar fylktu liði í stofngöngu FFRang

Stofnganga Ferðafélags Rangæinga fór fram þann 1. maí s.l. í blíðviðri en gengið var á hið þekkta fjall og kennileiti Rangæinga Stóru-Dímon. Félagsmenn fjölmenntu...

Framtíðin er mætt!

Tæknifræðinám fyrir landsbyggðina í boði Háskóla Íslands. Kynningarfundur 12. maí kl. 16:00 í Fjölheimum, Selfossi. Á ársþingi SASS sem haldið var á Hellu 28. -...

Nýjar fréttir