1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Fimmvörðuháls er mögnuð kennslustofa

Þriðjudaginn 5. september lagði vaskur 24 manna nemendahópur ásamt þremur kennurum af stað með rútu að Skógum undir Eyjafjöllum með það markmið í farteskinu...

„Tónlist er heilsulind sálarinnar“  

Hörpukórinn, kór eldri borgara í Árborg er að hefja vetrarstarfið. Æfingar hefjast 4. október kl. 16:00 í Græmumörk 5. Starfið hefur verið öflugt undanfarin ár,...

Ókeypis þrykk-smiðja í Listasafni Árnesinga

Það verður með grafík þema næstu mánuðina hjá Listasafni Árnesinga en það er sá miðill sem listamaðurinn Ragheiður Jónsdóttir vann mest með í byrjun...

ML-ingar í fjallgöngu að hausti

Frá árinu 1970 fóru ML-ingar í fjallgöngu að hausti með kennurum sínum og öðru starfsfólki. Í gegnum árin hefur verið gengið á hin ýmsu...

Southland Choir í Skálholtskirkju

Ástralski kórinn Southland Choir heldur tónleika í Skálholtskirkju miðvikudaginn 20 september kl 12:00. Kórinn skilgreinir sig sem ferðakór og hefur haldið tónleika víða um heim....

Sumarferð eldri borgara á Eyrarbakka

Félag eldri borgara á Eyrarbakka fór sumarferð  þann 31. ágúst sl. og var farið vítt og breitt um Reykjanes. Sérstök hátíðar móttaka var í...

Haustsýning – 70 sögur á safni 

70 sögur á safni er titill haustsýningar Byggðasafns Árnesinga sem verður opnuð föstudaginn 15. september kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka. Á sýningunni er...

Myndlistarnemar FSu sýna í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nú er það nemendur í framhaldsáfanganum Myndlist sem fá...

Nýjar fréttir