Karfan fer vel af stað
Vertarstarf hjá körfuboltanum er nú óðum að hefjast. Á suðurlandinu fór sameiginlegt lið Hrunamanna/Hamars/Selfoss/Þórs af stað með flottum sigri á Njarðvík í Hveragerði. Leikurinn...
Selfoss karfa styrkir sig sem alþjóðleg akademía
Selfoss karfa og körfuboltaakademía FSu halda áfram að styrkja yngriflokkastarf félagsins, en í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn með reynslu frá yngriflokkalandsliðum Íslands...
Um öflugt íþróttastarf í Hestamannafélaginu Sleipni
Sleipnir státar af öflugum iðkendum, ræktendum og keppendum í öllum aldursflokkum og greinum hestaíþróttarinnar. Þótt engar keppnir hafi verið mögulegar frá því samkomubann var...
Fljúgandi byrjun hjá CS:GO liði Selfoss
Lið Selfoss eSports í Counter Strike: Global Offensive (CS:GO) lék í gærkvöldi sinn fyrsta leik í 4. deild Rafíþróttasamtaka Íslands. Andstæðingur kvöldsins var liðið...
Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss
Iðkendur knatt-spyrnu-deildar Selfoss hafa ekki farið varhluta af því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hefðbundnar æfingar hafa fallið niður og í staðinn...
Það vorar á ný
Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von á annasömum vikum, vikum...
Fjölmargir mættu á styrktarleik
Árvirkinn, Prentmet Oddi, Bubble Hotel, Motivo, Freistingasjoppan, Skalli, Dominos, Huppa, Errea, Kaffi krús, GK-bakarí og Hjá Ásdísi Finns - hafið kærar þakkir fyrir ykkar...
Styrktarleikur í Gjánni Vallaskóla
Næstkomandi sunnudagskvöld, 1. mars kl. 19:15, kemur efsta liðið í 1. deild karla í körfubolta í heimsókn, Höttur frá Egilsstöðum og etur kappi við...
Fjórir Selfyssingar í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins
Fjórir Selfyssingar voru á dögunum valdir í hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins sem fram fer helgina 28. febrúar til 1. mars nk. Þar æfa...
Eva María Íslandsmeistari
MÍ fullorðinna var haldið í Kaplakrika um liðna helgi, 22. – 23. feb. HSK Selfoss átti þar góðan hóp keppenda sem öll stóðu sig...