Hamar Íslandsmeistari í blaki

Karlalið Hamars í blaki tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn með 3-0 sigri á KA. Hamar vann fyrri leik liðanna í Hveragerði einnig 3-0 og...

Kjörísbikarinn er kominn heim!

Hamar bikarmeistari 2021 Hamar hefur aldrei áður leikið til úrslita í bikarnum og Hamarsmenn hafa verið óstöðvandi á tímabilinu og eru eina taplausa liðið í...
Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns f.v. Arnhildur Helgadóttir, Hekla Katharína Kristinsdóttir, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Rúna Björg Vilhjálmsdóttir, Anna Margrét Geirsdóttir og Hans Þór Hilmarsson.

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar fjórgang Suðurlandsdeildarinnar

Virkilega sterk fjórgangskeppni fór fram í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi þar sem 56 knapar tóku þátt. Í Suðurlandsdeildinni keppa áhuga- og atvinnumenn saman...

Selfoss karfa í samstarf með Real Betis

0
Selfoss Karfa kynnir með stolti verkefni sem unnið hefur verið að undanfarna 12 mánuði með Real Betis á Spáni. Um er að ræða samning um...

Karfan fer vel af stað

0
Vertarstarf hjá körfuboltanum er nú óðum að hefjast. Á suðurlandinu fór sameiginlegt lið Hrunamanna/Hamars/Selfoss/Þórs af stað með flottum sigri á Njarðvík í Hveragerði. Leikurinn...

Selfoss karfa styrkir sig sem alþjóðleg akademía

0
Selfoss karfa og körfuboltaakademía FSu halda áfram að styrkja yngriflokkastarf félagsins, en í sumar hafa bæst við hópinn leikmenn með reynslu frá yngriflokkalandsliðum Íslands...

Um öflugt íþróttastarf í Hestamannafélaginu Sleipni

0
Sleipnir státar af öflugum iðkendum, ræktendum og keppendum í öllum aldursflokkum og greinum hestaíþróttarinnar. Þótt engar keppnir hafi verið mögulegar frá því samkomubann var...

Fljúgandi byrjun hjá CS:GO liði Selfoss

Lið Selfoss eSports í Counter Strike: Global Offensive (CS:GO) lék í gærkvöldi sinn fyrsta leik í 4. deild Rafíþróttasamtaka Íslands.  Andstæðingur kvöldsins var liðið...

Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss

Iðkendur knatt-spyrnu-deildar Selfoss hafa ekki farið varhluta af því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hefðbundnar æfingar hafa fallið niður og í staðinn...

Það vorar á ný

Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von á annasömum vikum, vikum...

Mest lesið