Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir semur við Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Dagný kemur til Selfoss frá Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún er margreynd landsliðskona...

Tæpar fjögurhundruð þúsund söfnuðust í styrktarleik

Í gærkvöld fór fram leikur Selfoss og KA/Þórs í Coca Cola bikarkeppni HSÍ.  Ákveðið var að leikurinn yrði styrktarleikur og rann allur aðgangseyrir af...

Íslandsmót 15 ára og yngri í glímu haldið á Hvolsvelli á morgun

Íslandsmót 15 ára og yngri og 2.umferð Íslandsmóts fullorðinna í glímu verða haldin á morgun, laugardaginn 9.nóv í íþróttahúsinu á Hvolsvelli.  Barnamótið hefst kl...

Marín Laufey tekur forystu á Íslandsmótinu í glímu

Sannkölluð glímuhátíð var haldin á Ísafirði þann 12. október sl. í tilefni af 100 ára afmæli Ksf. Harðar. Fyrst var keppt á barnamóti sem...

Selfoss tapar í opnunarleik 1. deildarinnar

Fyrsta deild karla í körfubolta hóf göngu sína í kvöld þegar Selfoss heimsóttu Breiðablik í Smára í Kópavogi í kvöld. Blikar áttu erfitt tímabil...

Undirbúningur Suðurlandsdeildarinnar í fullum gangi

Undirbúningur er hafinn fyrir fjórða keppnisárið í Suðurlandsdeildinni! Frábær stemning hefur verið í deildinni síðustu ár og er sko enginn bilbugur á fólki. Nú er...

Selfyssingar með fullt hús stiga

Selfyssingar mættu Fylki í kvöld í 3. umferð Grill 66-deild kvenna í handbolta. Fyrir leikinn hafði Selfoss unnið báða leiki sína í deildinni á...

Hamar spáð sigri í 1. deildinni

Í gær var kynningarfundur hjá Körfuknattleikssambandinu þar sem kynntar voru spár fyrir komandi tímabil í Dominos- og 1. deildum. Voru það formenn, fyrirliðar og...

Magnús frumkvöðull á Íslandi

Magnús Tryggvason þjálfari hjá sunddeild Selfoss var í hópi fyrstu Íslendinga sem útskrifast af Level 3 þjálfaranámskeiði Alþjóðasundsambandsins (FINE) sem haldið var á vegum...

Selfyssingar unnu nýliðana

Selfyssingar tóku á móti nýliðum HK í þriðju umferð Olísdeildarinnar í Hleðsluhöllinni á laugardag og höfðu að lokum góðan sigur 29-25. Selfyssingar byrjuðu fyrri hálfleik...

Nýjustu fréttir