8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Frjálsíþróttaráð HSK verðlaunað á Uppskeruhátíð FRÍ annað árið í röð

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Laugardalshöllinni 5. desember síðastliðinn og var mikil gleði og stemming meðal þess frjálsíþróttafólks sem mætti. Veittur var fjöldi...

Bjarmi nýr þjálfari meistaraflokks karla Selfoss Körfu

Árni Þór Hilmarsson þurfti nýverið að segja upp störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfoss Körfu vegna veikinda. Bjarmi Skarphéðinsson mun taka við þjálfun meistaraflokks...

Gunnar Borgþórsson nýr þjálfari meistaraflokks kvenna Selfoss

Gunnar Borgþórsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks kvenna Selfoss í knattspyrnu. Honum til aðstoðar verða þeir Jóhann Bjarnason og Trausti Rafn Björnsson. Þessa menn...

Árni lætur af störfum vegna heilsubrests

Árni Þór Hilm­ars­son hef­ur látið af störf­um sem þjálf­ari karlaliðs Sel­foss í körfuknatt­leik af heilsu­fars­ástæðum. Hann til­kynnti í op­inni færslu á Face­book-síðu sinni að hann...

Heiðrún Fjóla tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla

Heiðrún Fjóla Pálsdóttir, í Berserkjum BJJ á Selfossi, tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í brasilísku Jiu Jitsu í galla á Íslandsmeistaramóti BJÍ sem haldið var...

Hamarsmenn í sigurham

Hamarsmenn fengu Þrótt Neskaupstað í heimsókn um helgina og spiluðu liðin tvo leiki í Unbroken deildinni. Ungt lið Þróttar spilaði á köflum flott blak en...

Allt á suðupunkti í Hveragerði

Hamar og Afturelding áttust við í Unbroken deild karla í blaki í gærkvöld. Leikið var í Hveragerði. Fyrstu tvær hrinurnar voru jafnar og spennandi og...

Selfyssingar áfram í VÍS-bikarnum

Selfyssingar mættu Fjölni í 32-liða úrslitum VÍS-bikarsins mánudagskvöldið 21. október. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á leikinn og var stemningin góð. Bæði lið mættu...

Nýjar fréttir