5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Brynjar Óðinn valinn í úrtaksæfingar U16

Hamarsmaðurinn Brynjar Óðinn Atlason er einn af þeim sem hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landsliðsins í fótbolta. Æfingar...

Sjö leikmenn ganga til liðs við kvennalið Selfoss

Körfuknattleiksfélag Selfoss skrifaði í vikunni undir samninga við sjö leikmenn sem koma til með að leika í nýstofnuðum meistaraflokki kvenna. Liðið spilar í 1....

Harpa Valey framlengir við Selfoss

Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára. Harpa kom á Selfoss fyrir síðasta tímabil frá uppeldisfélagi sínu,...

Anna Guðrún er heimsmeistari í ólympískum lyftingum

Hvergerðingurinn Anna Guðrún Halldórsdóttir setti fjögur heimsmet á Masters World Weightlifting Championships í Rovaniemi í Finnlandi sl. helgi. Mótið er ætlað fólki 35 ára...

Landsbankinn styður áfram við handknattleiksdeild Umf. Selfoss

Á dögunum var skrifað undir samning um áframhaldandi stuðning Landsbankans við handknattleiksdeild Umf. Selfoss. Með samstarfinu vill bankinn sýna í verki áhuga sinn og...

Margt framundan hjá Glímuráði HSK

Haustfundur Glímuráðs HSK var haldinn í Selinu á Selfossi sl. þriðjudag. Það var stjórn ráðsins sem boðaði til fundarins og voru fulltrúar félaga í...

Eyþór Lárusson heldur áfram að þjálfa kvennalið Selfoss

Eyþór Lárusson hefur samið til þriggja ára við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um þjálfun meistaraflokks kvenna. Eyþór hefur verið aðalþjálfari meistaraflokks kvenna síðan sumarið 2022. Þar...

Dagný Lísa leggur skóna á hilluna

Hvergerðingurinn og landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Dagný á að baki farsælan feril í körfubolta. Hún byrjaði ung í...

Nýjar fréttir