10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Landsmót hestamanna á Hellu

Landsmót hestamanna er hápunkturinn í hestamennsku á Íslandi og um leið hátíðarsýning og keppni þar sem íslenski hesturinn er í aðalhlutverki. Þeir sem mæta...

Stórt tap og bikardraumurinn úr sögunni

Selfoss tapaði stórt fyrir Víking R. þegar liðin mættust á JÁVERK-vellinum þriðjudaginn 28. júní. Víkingar náðu forystunni snemma leiks og fylgdi annað mark í...

Heilsuátak eldri borgara á Selfossi.

Síðastliðinn fimmtudag var gert hlé á heilsuátaki eldra fólks sem Sveitarfélagið Árborg stofnaði til í fyrrahaust og hefur farið fram í nýju Selfosshöllinni.  Berglind...

Frábær árangur á Gautaborgarleikunum

Stór hópur frjálsíþróttakeppenda af sambandssvæði HSK tók þátt í Gautaborgarleikum sem haldnir voru í 25. sinn á Ulleví- leikvangingum í Gautaborg dagana 17.-19.júní sl. Þátttakan...

Landsmót 50+ í Borgarnesi

Nokkrir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt í Landsmóti 50+ sem haldið var í Borgarnesi dagana 24. – 26. júní sl. Þeir kepptu í frjálsíþróttum, sundi,...

Önnur umferðin í Íslandsmeistaramótinu í motocross

Önnur umferðin í Íslandsmeistaramótinu motocrossi fór fram um helgina. Mótið var haldið á vegum VÍFA upp á Akranesi laugardaginn 25. júní.  Rúmlega 80 keppendur voru skráðir...

Sumarleikur í Árborg

Sveitarfélagið Árborg í samstarfi við Heilsueflandi samfélag og Auðlindina ætlar að endurtaka leikinn sumarævintýri fjölskyldunnar frá því sumarið 2021 sem heppnaðist vel og var...

Undirbúningur fyrir landsmót gengur frábærlega

Landsmót hestamanna fer af stað á sunnudaginn 3. júlí á Rangárbökkum á Hellu og er þetta 24. Landsmótið í röðinni. Mikil eftirvænting hefur verið...

Nýjar fréttir