12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Metskráning og þátttakendur frá 32 löndum

Hengill Ultra fór fram um helgina í Hveragerði við krefjandi skilyrði. Mótshaldarar þurftu að breyta hlaupaleið lengstu hlaupanna vegna veðurs en á föstudag og...

Ellefu iðkendur og þrír þjálfarar á leið á EM

Landsliðsþjálfarar Fimleikasambands Íslands hafa gefið út landsliðshópa fyrir Evrópumót 2024. Ísland stefnir að því að senda 5 landslið til keppni, 2 lið í fullorðinsflokki og...

Katla María og Eyþór verðlaunuð

Lokahóf HSÍ fór fram þriðjudaginn 11. júní sl., þar sem verðlaun voru veitt til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr með sinni frammistöðu...

Sigurður Fannar Íslandsmeistari í júdó

Í maímánuði voru haldin Íslandsmeistaramót yngri og eldri í júdó. Þar eignaðist Umf. Selfoss nýjan Íslandsmeistara í +100 kg flokki. Sigurður Fannar Hjaltason gerði...

Gunnar Nelson heimsótti Berserki BJJ

Berserkir BJJ fögnuðu 1 árs afmæli síðastliðinn laugardag. Berserkir BJJ er brazilian jiu jitsu klúbbur staðsettur á Selfossi og hefur á þessum stutta tíma...

Alexander Adam sigraði í Enduro fyrir alla

Enduro fyrir alla fór fram í Þorlákshöfn 25. maí síðastliðinn þar sem um 70 keppendur tóku þátt. Iðkenndur frá UMFS stóðu sig heldur betur...

Frábær árangur á Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ

Þann 25. maí sl. voru um 220 keppendur sem tóku þátt í fyrsta Íslandsmeistaramóti NOGI BJJ, þar sem ekki er keppt í galla. Berserkir BJJ...

Heimsókn frá grænlenska íþróttasambandinu

HSK fékk góða gesti í heimsókn fimmtudaginn 9. maí þegar starfsfólk frá Íþróttasambandi Grænlands (GIF) kom í heimsókn á íþróttavallarsvæðið á Selfossi. Stjórn og...

Nýjar fréttir