6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Ómar Ingi Magnússon er Íþróttamaður ársins

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins, annað árið í röð, af samtökum íþróttafréttamanna. Ómar sigraði með miklum yfirburðum með 615...

Ívar Ylur í Úrvalshópi FRÍ

Ívar Ylur Birkisson frá Móeiðarhvoli, hefur verið valinn í Úrvalshóp FRÍ 2022-2023 en í hópnum eru 30 íþróttamenn. Ívar Ylur kemst í hópinn vegna...

Ómar Ingi er handknattleiksmaður ársins

Handknattleikssamband Íslands tilkynnti í gær um val á handknattleiksfólki ársins 2022. Handknattleiksmaður ársins er Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon, 25 ára hægri skytta Madgeburg í Þýskalandi...

Yfir 1000 manns sáu Jólasýningu fimleikadeildar Selfoss

Jólasýning fimleikadeildar Selfoss var haldin laugardaginn 10 desember síðastliðinn þar sem saga Disney ævintýrisins ENCANTO var sett upp. Sýningin var mjög vel sótt í...

HSK mótið í taekwondo 2022

HSK mótið í taekwondo var haldið á Selfossi sunnudaginn 11. desember 2022 og var keppt í þremur greinum þ.e. bardaga, formum og þrautabraut. Keppendur...

HSK met í grindarhlaupi

Anna Metta Óskarsdóttir 12 ára setti HSK met í 60 metra grindahlaupi í flokki 12 ára á Minningarmót Ólivers á Akureyri þann 4. desember...

Pláss fyrir íþróttir í Árborg

Miklar breytingar hafa orðið á Selfossi síðastliðinn áratug eða svo. Íbúafjöldi hefur aukist hröðum skrefum, svo hratt að innviðir hafa vart við. Við val...

Sunnlenskar stelpur í körfubolta

Körfubolti er vaxandi íþrótt á Suðurlandi og ánægjulegt frá að segja að það er hjá bæði strákum og stelpum.  Á Suðurlandi eru fjögur meistaraflokkslið...

Nýjar fréttir