-1.6 C
Selfoss

Selfoss spilar á Laugardalsvelli

Vinsælast

Meistaraflokkur Selfoss karla spilar til úrslita í Fótbolta.net bikarnum á föstudagskvöld þegar liðið mætir KFA á þjóðarleikvanginum sjálfum, Laugardalsvelli. Leikurinn hefst klukkan 19:15 en Selfyssingar ætla að taka daginn hátíðlega og blása til veislu í miðbænum áður en rútur ferja stuðningsmenn á völlinn. Nánari dagskrá föstudagsins má sjá á samfélagsmiðlum Selfoss.

Nýjar fréttir