3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flóð í Hvítá

Miklar leysingar hafa átt sér stað síðustu daga í kjölfar hlýinda og mikillar úrkomu. Flóð er í Hvítà og flæðir áin yfir veginn heim...

Fundið fé!

Mikið var um dýrðir í Árbæjarhjáleigu þegar fréttist af komu hvítrar tvævetlu ásamt tveimur hrútlömbum að fjárhúsunum í Næfurholti fyrr í vikunni. Kindin hafði...

Fjölskylduvænar breytingar í Hveragerði

Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar og nefndum bæjarins hafa unnið statt og stöðugt að því að koma stefnumálum Okkar Hveragerðis frá kosningunum í...

Að gefa af sér sem sjálfboðaliði Styrkleikanna

Guðmunda Egilsdóttir er ein af þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem ákvað að bjóða sig fram við undirbúning Styrkleikanna vegna tengsla sinna við Krabbameinsfélag Árnessýslu. „Mér...

Háskólinn á Bifröst er í skýjunum með heimsókn á Selfoss

Háskólinn á Bifröst hefur verið í fararbroddi í fjarnámi í aldarfjórðung. Nú á dögunum fékk framkvæmdastjórn Háskólans á Bifröst inni hjá Sambandi sunnlenskra sveitarfélaga...

Tómas Jónsson níræður

Tómas Jónsson fyrrum aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi varð 90 ára í gær, þann 26. janúar. Í tilefni þess verður opið hús hjá honum að Vallholti 24...

Skákkennsla grunnskólabarna á Selfossi

Laugardaginn 28. jan. nk. kl. 10:00 hefst skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri. Skákfélag Selfoss og nágrennis sér um kennsluna og hefur Ari Björn Össurarson...

Stórkostleg sýning Leikfélags Hveragerðis

Leikfélag Hveragerðis varð 75 ára á síðasta ári og af því tilefni var ákveðið að setja á svið barna- og fjölskylduleikritið um Benedikt búálf...

Nýjar fréttir