3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ný stjórn Nemendafélags FSu

Mikilvægi félagsstarfs í framhaldsskólum má aldrei vanmeta þó engar einkunnir séu gefnar fyrir það. Drifkrafturinn í félagsstarfi byggir á áhuga og elju sem gefur...

Velunnarar gefa til HSU

Nýverið gaf Kvenfélag Grímsneshrepps stofnuninni á Selfossi tvær rafstillanlegar göngugrindur sem nýttar verða á deildunum þar þeirra er þörf hverju sinni. Heildarandvirði göngugrindanna er...

Syngjandi fjölskylda – nýtt forskóla tónlistarnám í Vík

Á þessu skólaári í tónskóla Myrdalshrepps var boðið upp á nýtt tónlistarnámskeið fyrir börn frá níu mánuða til fjögurra ára og foreldra þeirra sem...

Öflugt starf Hörpukórsins

Hörpukórinn, kór eldri borgara á Selfossi, er um þessar mundir að ljúka sínu 33. starfsári. Starfsemi kórsins er öflug og kórfélagar eru hátt í...

Nemendur FSu vinna afrek í rafíþróttum

Rafíþróttir (e. esports) eru tiltölulega nýjar af nálinni en í þeim er keppt í tölvuleikjum. Oftast er um að ræða skipulagðar keppnir í fjölspilunarleikjum...

Hæ þú

Rauði Kross Árnessýslu er að virkja vinaverkefnin sem eru í gangi hjá Rauða krossinum, þessi verkefni hafa þau markmið að draga úr félagslegri einangrun...

Hreinsunardagur Selfosskirkju á laugardaginn

Á laugardaginn 27. apríl frá kl. 10 til 14 er árlegur hreinsunardagur Selfosskirkju. Undanfarin ár hefur sá háttur verið hafður á að efna til...

Búast við ellefu milljónum Kínverja til landsins á næstu árum

Í vikunni sem leið heimsóttu kínverski sendiherrann og bæjarstjórinn í Árborg, ásamt fylgdarliði, Björgunarmiðstöðina á Selfossi. Ástæða heimsóknarinnar var sú að sendiherrann langaði sérstaklega að...

Nýjar fréttir