Sýningarspjall á síðasta sýningardegi hjá LÁ

Í Listasafni Árnesinga er nú að ljúka sýningunni GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU – stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ, sem er samstarfsverkefni þessara...

Námskeið í Tai chi á haustdagskrá Gullkistunnar

Haustdagskrá Gullkistunnar á Laugarvatni er í burðarliðnum og kallast einu nafni Morgunskógurinn. Þar verður áhersla lögð á hvers konar skapandi starf og kennir þar...

Hver ný kynslóð þarf að eiga sínar bókmenntahetjur

Elísabet Valtýsdóttir hefur lengst af starfsferli sínum verið framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands, þar sem hún kenndi dönsku og latínu. Einnig hefur Elísabet samið kennsluefni...

Föstudagurinn þrettándi

Ýmis hjátrú er tengd föstudeginum 13. Sem er einmitt í dag. Á Vísindavef Háskólans má finna fróðlega grein um málið. Reyndar má segja að...

Sundlaugin í Þorlákshöfn lokar kl. 13 í dag

Í tilkynningu frá Sudlauginni í Þorlákshöfn kemur fram að Sundlaugin verði lokuð frá kl. 13:00 í dag föstudaginn 13. september og á morgun vegna...

Haustupplestur í Bókakaffinu

Laugardaginn 14. september næstkomandi standa Bókakaffið og Bókabæirnir austanfjalls fyrir óreglulegum upplestri í Bókakaffinu. Sigurður Ingólfsson kynnir nýútkomna bók sína Í orðamó. Svikaskáldin Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna...

Svanborg ráðin sem prófessor við HÍ

Nýlega hlaut Svanborg R. Jónsdóttir á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi framgang í stöðu prófessors við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Svanborg flutti í Gnúpverjahrepp 1973 og að...

Upplagt tækifæri að heimsækja Dyrhólaey á sunnudag

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september nk., býður Umhverfisstofnun þér að taka þátt í strandhreinsun í Dyrhólaey, sunnudaginn 15. sept. Landvörður á...

Titilvörnin hafin hjá Íslandsmeisturunum

Selfyssingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í gær, í upphafsleik Íslandsmótsins í handbolta, þegar þeir unnu FH, 30-32. Leikurinn byrjaði spennandi en fyrsta stundarfjórðunginn skiptust...

Vilja loftgæðamælingar í Bláskógabyggð

Sól og þurrt veðurfar sumarsins var mörgum kærkomið eftir rigningarsumarið í fyrra. Miklum þurrkum fylgir þó sá ami að uppblástur á örfoka landi verður...

Nýjustu fréttir