0 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Náttúrulaug og 200 manna glerskáli bætast við eitt flottasta hótel í heimi

Fyrr á árinu birti hönnunartímaritið Elle Decoration lista yfir 10 flottustu hönnunarhótel sem byggð hafa verið á síðustu tveimur áratugum. Á listanum er eitt...

Heimsókn frá LeiðtogaAuði

Við hjá Dagskránni/Prentmet Odda á Selfossi fengum góða heimsókn frá LeiðtogaAuði í síðustu viku. LeiðtogaAuður er deild innan FKA fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla...

Því þyngra – því skemmtilegra

Ellen Helga Sigurðardóttir, 23 ára Hvergerðingur, gerði sér lítið fyrir og setti tvö Íslandsmet og sigraði sinn flokk í fyrsta Magnús classic Íslandsmóti RAW...

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan ferðamann á Fagrafell

Klukkan hálf tvö í nótt, aðfaranótt þriðjudags, barst hjálparbeiðni frá tveimur einstaklingum sem voru að klífa Fagrafell á Hamragarðsheiði við Eyjafjallajökul. Annar þeirra hafði...

Lóan er komin!

Fyrstu heiðlóurnar sáust hér á landi á laugardaginn síðasta, en þessi ljúfi vorboði er mörgum kærkominn eftir snjóþungan vetur. “Heiðlóan kom á laugardaginn til okkar...

Valgerður átjánda á heimslista

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested frá Hæli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi átti frábært innandyra tímabil í vetur og endaði í 18 sæti á World Series Open...

Þreytt og í skýjunum eftir alla hjálpina

Fjölskyldan að Kirkjuhvoli á Eyrarbakka er komin heim aftur eftir 10 daga að heiman á meðan heimili þeirra var óíbúðarhæft eftir að hlaupahjól sprakk...

Nýr vefur um áhrif mannsins á mófuglastofna opnaður

Vísindamenn við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Suðurlandi og samstarfsfólk hafa opnað nýjan vef þar sem veittar eru upplýsingar um áhrif landnotkunar á mófuglastofna og...

Nýjar fréttir