10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fyrsti þáttur Hugvarpsins er kominn í loftið

Hugrún geðfræðslufélag er að gefa út hlaðvarp að heitinu Hugvarpið en fyrsti þátturinn var birtur þann 13. maí. Félagið er rekið í sjálfboðaliðastarfi af...

Fjölbrautaskóli Suðurlands í fimm skóla úrslit

Síðastliðinn vetur hafa nemendur í landafræði unnið verkefni þar sem þeir taka fyrir vandamál sem tengist nærumhverfi þeirra og hafinu. Þeir þurfa að rannsaka...

Dímon með tvo bikara á unglingamóti HSK í blaki

Föstudaginn 13. maí hélt Dímon og blaknefnd HSK unglingamót HSK í blaki á Hvolsvelli. Lið komu frá 3 félögum og er það aukning frá...

Svo miklu meira en bókabúð

Gunnlaugur Ingimarsson, iðulega kallaður Gulli, lætur verkin tala. Gulli stofnaði Bókabúð Gulla og Pósthúsið í febrúar árið 2018. Seinna buðst honum líka að taka...

Fyrsti staðurinn utan höfuðborgarsvæðisins

Veitingastaðurinn Local opnaði glænýjan veitingastað í sama húsnæði og Lyfa, við Austurveg 44 síðastliðinn fimmtudag. Á Local er áhersla lögð á að bjóða hollan og...

Mikil gróska í byggingu íbúðarhúsnæðis í Vík

Gera má ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við byggingu 32 íbúða í Vík á þessu ári. Nú standa yfir framkvæmdir við 7 íbúðir í...

Hafsjór í Húsinu á Eyrarbakka

Á miðvikudagskvöld 18. maí er tilvalið að líta inn í Húsið á Eyrarbakka en þar verður lauf-létt kynning á alþjóðlegu listahátíðinni Hafsjó – Oceanus og...

Okkar Hveragerði og Framsókn hefja viðræður

Formlegar viðræður eru hafnar meðal Okkar Hveragerðis og Framsóknar, mikill vilji er á samstarfi enda túlka listarnir niðurstöður þannig að Hvergerðingar óski eftir breytingum...

Nýjar fréttir