8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nemendur Vallaskóla bjuggu til nýja stjórnmálaflokka

Nemendur 10. bekkja í Vallaskóla hafa undanfarnar vikur verið að vinna við að búa til stjórnmálaflokka. Verkefnið er samþættingarverkefni samfélagsfræði og íslensku. Afraksturinn var...

Frjálsíþróttaráð HSK verðlaunað á Uppskeruhátíð FRÍ annað árið í röð

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Laugardalshöllinni 5. desember síðastliðinn og var mikil gleði og stemming meðal þess frjálsíþróttafólks sem mætti. Veittur var fjöldi...

Lítið jökulhlaup í Leirá syðri og Skálm

Rafleiðni hefur farið hækkandi í Leirá syðri og í Skálm síðan 4. desember síðastliðinn. Í lok júlí varð jökulhlaup í Leirá syðri og Skálm,...

SLYSH heldur sína fyrstu jólatónleika

Hljómsveitin SLYSH sem hefur verið að gera garðinn frægan undanfarið ætlar að halda jólatónleika fimmtudaginn 12. desember. Tónleikarnir fara fram í leikhúsinu í Hveragerði...

Jólamessur úti um allt Suðurland

Þegar jólin nálgast er ástæða til að vekja athygli á margvíslegu helgihaldi í kirkjunum okkar á Suðurlandi. Á svæðinu eru gullfallegir helgidómar sem sannarlega...

Prjóna saman jólapeysu ár hvert til styrktar góðu málefni

Gallerý Gimli á Stokkseyri stendur fyrir uppboði á jólapeysu sem prjónuð var í ár af þeim Ingibjörgu Ársælsdóttur, Jóhönnu Sveinsdóttur, Vilborgu Másdóttur og Þórdísi Sveinsdóttur. Þær eru hluti...

Verkfall hefst ekki aftur í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Stjórnir og samninganefndir Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum hafa tekið þá ákvörðun að verkföll hefjist ekki aftur í FSu verði enn ósamið...

Gjaldtaka hefst við bílastæði Ráðhúss Árborgar

Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á fundi sínum 5. desember síðastliðinn að hefja gjaldtöku við bílastæði Ráðhússins að Austurvegi 2. Ráðið samþykkti að ganga til...

Nýjar fréttir