11.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Útiguðsþjónusta í Arnarbæli

Sunnudaginn 28. júlí kl.14 verður útiguðsþjónusta í Arnarbæli í Ölfusi.  Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna leiðir söng, organisti er Ester Ólafsdóttir og sr. Ninna Sif...

Þrír iðkendur UMFS á palli í þriðju umferð Íslandsmótsins

Þriðja umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram 20. júlí á vegum KA á Akureyri. Rúmlega 75 keppendur tóku þátt. Aðstæður til keppni voru með...

Gleðistund að Kvoslæk í Fljótshlíð

Maður um mann – um skúlptúra Steinunnar Steinunn Þórarinsdóttir flytur fyrirlestur um verk sín í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 27. júlí klukkan 15.00. Steinunn...

Á þriðja hundrað manns í Þingvallagöngu

Á þriðja hundrað manns kom í Þingvallagöngu Guðna Ágústssonar og Lilju Alfreðsdóttur sem gengin var fimmtudagskvöldið 18. júlí sl. og hlýddi á erindi þeirra...

Valgerður með fjórða Íslandsmeistaratitil kvenna í röð

Gnúpverjinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM 24) sem haldið var...

Mikil ánægja með heimsókn Garðyrkjufélags Íslands á Flúðir

Það var mikil viðurkenning fyrir Hrunamenn þegar Garðyrkjufélag Íslands ákvað að sumarferðin í ár skyldi fara fram á Flúðum, mánudaginn 15. júní síðastliðinn. Ferðin,...

Gissur ráðinn sviðsstjóri Vettvangseftirlits hjá MAST

Gissur Kolbeinsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri Vettvangseftirlits hjá Matvælastofnun (MAST). Gissur er með farsæla stjórnunarreynslu að baki. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna...

Suðurlandsdjazz með Unni Birnu í Tryggvaskála

Hin eina sanna Unnur Birna mætir með tríó laugardaginn 20. júlí nk. í Tryggvaskálann. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Suðurlandsdjazz sem er búin að...

Nýjar fréttir