10 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósmyndasýning í Hveragerði

Á Blómstrandi dögum í Hveragerði 11.-14.ág verður mikið um að vera. Ljósmyndahópurinn HVER er hópur fólks sem starfar undir merkjum Félags eldri borgara í Hveragerði....

Guðni nýr aðstoðarþjálfari Selfoss

Guðni Ingvarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handbolta.  Þar mun hann verða Þóri Ólafssyni nýráðnum þjálfara liðsins innan handar. Guðni hlaut sitt handboltalega...

Fyrirmyndarbikarinn til Vestur-Skaftafellssýslu

Ungmennasamband Vestur-Skaftafellssýslu (USVS) hlaut Fyrirmyndarbikarinnar eftirsótta við slit Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fór á Selfossi um verslunarmannahelgina. Gríðarlegur fögnuður braust út hjá félögum USVS...

Umhverfisverðlaun Árborgar

Umhverfisnefnd Sveitafélagsins Árborgar hefur valið fyrir árið 2022, fallegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið eða stofnun, fallegustu götuna og hver fengi viðurkenningu fyrir framlag til umhverfismála....

Garðyrkjan er mitt golf

Hjónin Helga R. Einarsdóttir og Sigurdór Karlsson á Selfossi hlutu um helgina viðurkenningu fyrir fallegasta garðinn í Árborg og það í annað sinn. Sigurdór reisti...

Einar Kristján ráðinn sveitastjóri Skaftárhrepps

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ráðið Einar Kristján Jónsson sem sveitarstjóra og staðfesti sveitarstjórnin ráðningu hans á aukafundi þann 9. ágúst síðastliðinn. Einar Kristján hefur verið sveitarstjóri...

Brennuvargar enn á ferð

Brennuvargar ætla að holu og rakúbrenna í Hveragarðinum á Blómstrandi dögum í Hveragerði. Laugardaginn 13. ágúst frá kl. 13 til 17 og vilja með...

Hundraðasti landsbyggðarrampurinn vígður

Í gær fór fram vígsluathöfn á Eyrarbakka þegar eitthundraðasti rampurinn í verkefninu „Römpum upp Ísland“ var vígður við Sjóminjasafnið á Eyrarbakka. Fjóla Kristinsdóttir bæjarstjóri...

Nýjar fréttir