14.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Vatnsslagur létti lundina í prófviku í ML

Komið sæl, kæru Sunnlendingar. Nemendur í Menntaskólanum á Laugarvatni gerðu sér glaðan dag 6. maí sl. þegar haldinn var vatnsslagur á skólalóðinni. Vatnsslagurinn er árleg hefð...

Þemavika, Dimission og heilmikil gleði á Laugarvatni

Komið sæl, kæru Sunnlendingar. Líf og fjör hefur verið í Menntaskólanum að Laugarvatni síðustu daga, þar sem fram fór skemmtileg þemavika sem endaði á skemmtilegu...

Nemendur ML taka þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA

Komiði sælir kæru Sunnlendingar. Nemendur í 2. bekk á félags- og hugvísindabraut í Menntaskólanum að Laugarvatni tóku þátt í vitundarvakningunni #ÉGLOFA mánudaginn 7. apríl sl....

Sjón er sögu ríkari – Forvarnardagur ML og sviðsett slys

Sælir veriði kæru Sunnlendingar. Miðvikudaginn 9. apríl fengu nemendur Menntaskólans að Laugarvatni smá dagamun í skólanum þar sem forvarnardagurinn Ábyrg í umferðinni var þann dag....

Mímisbrunnur gefinn út í fyrsta sinn síðan 2017

Sælir kæru Sunnlendingar. Mímisbrunnur er heiti skólablaðs nemendafélagsins Mímis í Menntaskólanum að Laugarvatni og sér ritnefndarformaður ásamt fjögurra manna ritnefnd um að hanna og skrifa...

Skemmtun og lærdómur í Dagamuni og Dollanum í ML

Komiði sælir kæru Sunnlendingar. Dagana 12. til 14. mars sl. voru afar óhefðbundnir skóladagar hjá nemendum í Menntaskólanum að Laugarvatni, enda voru Dagamunir, Dollinn og...

Skutlaði puttaferðalangi í Eden

Á sunnudagskvöldum á nýbyrjuðu ári hefur Leikhópurinn Vesturport fært sjónvarpsáhorfendum fjóra þætti um Vigdísi Finnbogadóttur. Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir leikstýra þessari athyglisverðu...

Hvað er eiginlega Þórismót?

Sælir Sunnlendingar! Þórismót er ein af þeim hefðum sem hefur tekist að viðhalda hér við Menntaskólann að Laugarvatni í fjölmörg ár. Þórismót fór fram 27.-30....

Nýjar fréttir