Tækifæri til að forgangsraða á nýjan hátt?

Bronnie Ware, ástralskur hjúkrunarfræðingur vann í nokkur ár við það að hugsa um fólk síðustu 12 vikur lífs þess. Mjög reglulega spurði hún fólkið...

Við stöndum með ykkur

Aðgerðir til stuðnings við fyrirtæki og atvinnulíf voru samþykktar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar í liðinni viku. Byggja aðgerðir bæjarstjórnar að megninu til á tillögum og ábendingum Sambands...

Hvaða úlf ætlar þú að fóðra?

Ég er þakklát fyrir að vera Íslendingur. Þessa dagana er ég þó líklega stoltari en nokkru sinni fyrr. Það er magnað að sjá hvernig...
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar

Ógnanir miðhálendisþjóðgarðs

Í síðustu viku skrifaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson grein hér í Dagskrána þar sem hann fer lofsamlegum orðum um fyrirhugaðan miðhálendisþjóðgarð. Hann telur og sér...
Sæmundur Helgason, sveitarstjórnarmaður á Höfn.

Hvaða þýðingu hefur miðhálendisþjóðgarður fyrir Sunnlendinga?

Margir velta fyrir sér þýðingu miðhálendisþjóðgarðs þessa dagana í tengslum við frumvarp umhverfisráðherra sem byggir á afrakstri vinnuhóps sem unnið hefur með málið um...

Sjálfstæðismenn í Ölfusi, þið hafið ekkert að óttast nema óttann sjálfan

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 28. nóvember sl. var tekið fyrir erindi frá Hveragerðisbæ um sameiningaviðræður sveitarfélaganna tveggja. Erindi um sameiningarviðræður hafði verið samþykkt samhljóða...

„Freki kallinn“ og sannleikurinn

„Freki kallinn“ er þekkt hugtak í tali fólks um pólitík. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri er höfundur hugtaksins og skilgreindi hann hugtakið „Freki kallinn“ með...

Frá herrakvöldi og skóflustungu

Ég vil nota hér tækifærið og þakka knattspyrnudeild UMF Selfoss fyrir ánægjulegt herrakvöld sem haldið var 8. nóvember sl. Kvöldið var eins og veislur...

Hvernig Lyflæknirinn Dr. Terry Wahls læknaði sig af MS með matarræði

Nýlega var póstað á facebook efni af youtube frá Dr, Terry Wahls, lækni með áratuga reynslu af lyflækningum. Þegar hún sjálf greindist með MS,...

Hvernig nýtist Gamli Herjólfur best?

Ég legg til að sveitarfélög og einstaklingar stofni hlutafélag um rekstur Herjólfs og geri út á ferðamenn fyrst og fremst. Ég legg til að hann...

Nýjustu fréttir