Dreifing

Dreift frítt í hvert hús á Suðurlandi

Dagskráin er gefin út á Suðurlandi og dreift frítt í hvert hús frá Hveragerði austur í Skaftárhrepp, fyrir utan Selfoss. Vegna breytinga á þjónustu hjá Póstinum er Dagskránni ekki lengur dreift ómerktri í hús á Selfossi.

 

Leiðir til að fá Dagskrána á Selfossi

1. Í blaðakössum á Selfossi

Blaðakassarnir eru í flestum hverfum á Selfossi og auðvelt að nálgast blaðið á miðvikudagsmorgnum.

2. Í verslunum á Selfossi

Öllum matvöruverslunum og bensínstöðvum ásamt fleiri þjónustustöðum.

3. Send heim með Póstinum

Hægt er að sækja um það að fá blaðið merkt inn um lúguna. Þú greiðir aðeins póstburðargjaldið, sem er 5.990 kr. fyrir 6 mánuði (reikningur er sendur út tvisvar á ári).

 

Sækja um að fá Dagskrána merkta inn um lúguna.

Verð 5.990 kr. fyrir 6 mánuði.