Af atvinnu- og skipulagsmálum í Flóahreppi
Flóalistinn hefur lagt fram ítarlega stefnuskrá sem var unnin í kjölfar íbúafundar í byrjun febrúar. Á þeim fundi var farið skipulega yfir málefnin og...
Kosningar í Flóahreppi
Nú eru kosningar til sveitastjórna framundan, við veljum þá sem við treystum til að fara með málefni okkar nærsamfélags. Í Flóahreppi býður Flóalistinn fram...
Heilsueflandi samfélag í Flóahreppi
Eitt af aðalmálum T-listans er að kanna grundvöll fyrir byggingu íþrótta- og samkomuhúss sem þjóna myndi öllum íbúum hreppsins. Byrjunin væri að kanna hvort...
Hvernig sérð þú framtíðina í Flóahreppi?
Hvert stefnum við og hvað hefur verið gert hér í Flóahrepp síðustu 4 árin? Hvernig viljum við hafa okkar litla samfélag í nútíð og...
Ég valdi að búa í Flóahreppi
Við sveitastjórnarmenn fáum mismunandi verkefni í fangið, sum létt og skemmtileg, önnur aðeins erfiðari, en þar höfum við ekkert val. Við þurfum að leysa...
Frambjóðendur Flóalistans kynntur
Flóalistinn sem býður fram í Flóahreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hefur kynnt frambjóðendur sína. Árni Eiríksson núverandi Oddviti Flóahrepps leiðir listann, í öðru sæti...
Rósa Matthíasdóttir leiðir T-listann í Flóahreppi
Ákveðið hefur verið að bjóða fram undir merki T-listans í Flóahreppi í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 26. maí nk. Rósa Matthíasdóttir ferðaþjónustubóndi leiðir listann,...