1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Rannsóknarleit Selfossveitna heldur áfram að skila árangri

Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi samfélag sem hefur tekist á við talsverðar áskoranir á undanförnum árum. Selfossveitur sjá sveitarfélaginu fyrir heitu vatni og hafa...

Stefnan er skýr – höldum ótrauð áfram

Í stóru samfélagi er að mörgu að hyggja. Það veldur óneitanlega áhyggjum þegar fréttir af auknum vopnaburði og ofbeldi barna koma í fjölmiðlum. Við...

Að búa í sveit

Búseta í dreifbýli hefur sína kosti og galla, nálægðin við náttúruna er stórt aðdráttarafl en á sama tíma getur verið aðeins lengra í ákveðna...

Rangárþing ytra mun bera fjárhagslegt tjón af Búrfellslundi í núverandi lagaumgjörð

Fréttatilkynning v/útgáfu Orkustofnunar á virkjanaleyfi fyrir Búrfellslund. Síðasta mánudag gaf Orkustofnun út virkjanaleyfi fyrir Búrfellslundi. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps var eini aðilinn sem lagði formlega...

Ölfus, land tækifæranna

Atvinnulífið blómstrar í Ölfusi. Sveitarfélagið og innviðir þess standa sterkum fótum og tækifærin eru fjölmörg. Eitt þeirra tækifæra sem blasa við er að ýta...

Íbúaþróun í Hveragerði

Hún var athyglisverð samantektin hjá Morgunblaðinu um helgina, sem unnin var úr gögnum frá Þjóðskrá um íbúaþróun í sveitarfélögum frá 1. desember 2023 til...

Ævikvöldið gleðiganga á Sólvöllum

Hvert viltu fara þegar árunum fjölgar og úthaldið er farið að dvína? Þá er gott að vita af stöðum sem taka vel á þörfum...

Viltu vinna 400 milljarða!

Í ágætri grein sem rituð var fyrir nokkru af Antoni Biedvelt færir hann sönnur á að með upptöku evru á Íslandi myndi þjóðin hagnast...

Nýjar fréttir