8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Staða og framtíð Óskalands

Þau ánægjulegu tíðindi bárust þann 7. september, að fyrirhuguð stækkun leikskólans í Óskalandi var sett í útboð. Þetta eru frábærar fréttir og þá sérstaklega fyrir...

Íþróttaskemma í Hveragerði

Allt frá því að Hamarshöllin í Hveragerði skemmdist í óveðri á síðasta ári hefur aðstaða til íþróttaiðkunar verið mjög ábótavant í bænum. Núverandi meirihluti...

Mikilvægi geðræktar og áhrif vímuefna á líðan okkar

Gulur september Gulur september er mikilvæg vitundarvakning fyrir okkur öll þar sem geðrækt, líðan og sjálfsvígsforvarnir koma okkur öllum við. Í samfélagi þar sem mörg...

Hinar leynilegu laxveiðar

Það hefur lengi verið mikil dulúð yfir aflatölum netaveiðimanna, á Ölfusár- Hvítár svæðinu. Merkilegt nokk, þá á Veiðimála- Hafrannsóknastofnun þarna hlut að máli. Þetta...

Kvikmyndin Konungur fjallanna

Bíóhúsið á Selfossi var troðfullt af fólki á sunnudagskvöldið var, þar sem fram fór frumsýning á kvikmyndinni Konungur fjallanna. Kristinn Guðnason fjallkóngur á Landmannaafrétti...

Öflugt samstarf skóla og heimila

Þessa dagana lifnar samfélagið við á ný að loknu sumarleyfi grunnskólana. Mikil eftirvænting skín úr andlitum nemenda þegar skólastarfið hefst á nýjan leik og...

Að vinna saman að betra samfélagi í rusli

Það vakti furðu að sjá frétt á heimasíðu sveitarfélagsins Árborgar og í fleiri miðlum s.l. mánudag þann 28. ágúst s.l. með fyrirsögninni; Grenndarstöð Eyrarbakka lokað....

Dagleg rútína að hefjast

Það hefur sannarlega verið líf og fjör í Sveitarfélaginu Árborg í sumar þar sem bæjarhátíðir, íþróttamót og aðrir viðburðir hafa verið um nánast hverja...

Nýjar fréttir