14.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Umræðan

Þetta má ekki gerast aftur! – Álag á útsvar

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024 sem kynntur var á bæjarstjórnarfundi sl. mánudag sýnir stórkostlegan viðsnúning í rekstri Árborgar. Samstillt átak bæjarstjórnar og starfsmanna...

1. maí – Kvennaár 2025

Til hamingju með daginn okkar 1. maí. Við sköpum verðmætin. Upp er runnið heilmikið kvennaár og hafa konur verið kosnar til helstu embætta í okkar...

Laugardælakirkja 60 ára

Tilefni þessara skrifa er að núverandi Laugardælakirkja verður 60 ára 2. maí nk. en hún var vígð 2. maí 1965. Af því tilefni finnst...

Reykur og speglar – Sjónhverfingar í Árborg

Á núlíðandi kjörtímabili hefur mikið verið rætt og ritað um rekstur í Sveitarfélaginu Árborg. Margt misjafnt hefur verið sett fram og misgáfulegt. Við lok...

Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun

Í 1. grein laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna segir að meginmarkmið laganna sé að „stuðla að farsæld barna og tryggja að...

Blikkandi viðvörunarljós 

Með stuttu millibili hafa orðið nokkur alvarleg bílslys hér á landi með þeim afleiðingum að nokkrir hafa látist. Lítið barn, maður á besta aldri...

Hvað er menntun?

Í liðinni viku tók ég sæti á Alþingi sem varaþingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Einstaklega lærdómsrík vika í mjög skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi. Ég fékk...

Af leikskólakennslu, endurvinnslu og fleiru

Það er kannski hálfvandræðalegt að fagna því hvað síðustu vikur hafi verið snjóléttar á Suðurlandi og manni líði á köflum eins og vorið sé...

Nýjar fréttir