1.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Viðtöl

Hegðun og líðan barna – fræði í framkvæmd

Katrín Þrastardóttir, teymisstjóri Art teymis Suðurlands, stendur fyrir ráðstefnunni Hegðun og líðan barna – fræði í framkvæmd, sem fram fer í Hótel Selfossi þann...

Hætti í skóla 16 ára til að safna fyrir nýju hjóli

Selfyssingurinn Ásta Petrea Sívertsen Hannesdóttir er þjálfari Víkur og UMF Selfoss í motocross og hefur sjálf átt góðu gengi að fagna í íþróttinni, sem...

„Hey, hvað segirðu um að við hættum í vinnunni og förum að ferðast um heiminn með börnin?“

Hjónin Álfheiður Björk Sæberg og Eva Dögg Jafetsdóttir hafa búið á Selfossi ásamt börnum sínum tveimur, Sindra Sæberg Evusyni 10 ára og Söru Sæberg...

„Í skoðuninni spurði ég í hæðnistón: Er ég nokkuð með krabbamein?“

Selfyssingurinn Birna Almarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku barna á Barnaspítala Hringsins, býr ásamt manninum sínum, Jan Hinrik, Glódísi dóttur þeirra og einni ófæddri (þegar þetta...

„Skemmtilegasti partur ársins loksins runninn upp – Bolluvertíðin!“

Þegar blaðamaður leit inn í GK Bakarí á Austurveginn á mánudagsmorgun, að grípa sér kaffi og croissant til að koma mánudeginum á skrið, tók...

„Skiptir máli að vera ég sjálf, alltaf!“

Elísabet Björgvinsdóttir, 18 ára Selfyssingur og nemandi við FSu, er komin upp í 6 manna úrslit í Idol keppninni sem verður í beinni útsendingu...

Úr svartri auðn í stærsta bú landsins

„Ég kom í Gunnarsholt þegar ég var rétt rúmlega eins árs gamall, síðan hef ég verið viðloðandi staðinn, síðan 1947, meira og minna allt...

„Þegar tæknin tekur öll völd“

Ljóðskáldið Þór Stefánsson var fæddur í í Hlíðunum í Reykjavík árið 1949. Hann gekk í Austurbæjarskóla og Gaggó Aust og síðan Menntaskólann í Reykjavík....

Nýjar fréttir