14.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Viðtöl

„Eurovision hefur verið draumurinn minn frá því ég man eftir mér“

Líkt og flestir vita sigruðu VÆB-bræður Söngvakeppnina 2025 með lagið RÓA og fara út til Basel í Sviss fyrir Íslands hönd í maí. Þeir...

Fegurðin er í flæðinu

Átta manna hópur sem lokið hefur Cranio-námi leigir aðstöðu í  Sundhöll Selfoss  öll þriðjudagskvöld og bíður þar upp á Cranio-meðfeðir í vatni. Canio er...

Öskraði, hló og grenjaði í klukkutíma

Hellubúinn Helga Melsted er ein af ellefu sem nýverið fékk inngöngu á leikarabraut Listaháskóla Íslands. Gríðarlega erfitt er að komast inn þar sem aðsóknin...

Þurfti að greiða mútufé í Marokkó

Hvergerðingnum Arnari Dór Ólafssyni er margt til lista lagt. Hann útskrifaðist frá Kvikmyndaskóla Íslands árið 2020 og hefur unnið að mörgum fjölbreyttum og skemmtilegum...

Eina grænkeraostagerðin á Íslandi í Hveragerði

Livefood er fyrirtæki sem hjónin Fjóla Einarsdóttir og Erlendur Eiríksson stofnuðu árið 2019 ásamt hjónunum Ingólfi Þór Tómassyni og Ernu Rán Arndísardóttur. Fyrirtækið er...

Glæpsamlegur gamanleikur á Selfossi

Leikfélag Selfoss er á fullu að æfa verkið Átta konur í Litla leikhúsinu við Sigtún. Verkið er glæpsamlegur gamanleikur sem fjallar um sjö konur...

Frá Selfossi til Burkina Faso: Nytjamarkaðurinn sem breytir lífum

Nytjamarkaðurinn á Selfossi hefur verið hornsteinn í sunnlensku samfélagi í 16 ár. Hann var stofnaður af Hvítasunnukirkjunni 1. desember 2008. Hugmyndin var upphaflega að...

Æfði á sama stað og Messi og Maradona

Hvergerðingurinn Brynjar Óðinn Atlason er ungur og efnilegur fótboltamaður. Hann hefur spilað fyrir bæði U15 og U16 landslið Íslands ásamt því að spila með...

Nýjar fréttir