6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Viðtöl

Hjóluðu 1200 km með þrjú ung börn

„Eins og að horfa á bíómynd“ Hjónin Sólveig Dröfn Andrésdóttir frá Hveragerði og Einar Þorfinnsson frá Selfossi (Denni) fóru, ásamt þremur börnum sínum, Örvari Þór...

Flúði heimilið með Grindavíkurtreyjuna og servíettur

Líkt og flestum íslendingum er kunnugt, hafa Grindvíkingar þurft að flýja heimili sín í kjölfar mikilla jarðhræringa og möguleika á eldgosi á svæðinu og...

„Ótrúlega erfitt að horfa upp á hversu vannærð mörg börnin eru“

Ástrós Hilmarsdóttir er 26 ára Selfyssingur sem útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands árið 2022. Hún starfar sem sjúkraþjálfari hjá Mætti á Selfossi og...

Gerir heiminn betri með rófufræjum

Sandvíkurrófan er grænmeti sem flestir íslendingar ættu að kannast við. Fjóla Signý Hannesdóttir úr Stóru-Sandvík, hefur tekið það að sér, allt að því ein...

„Söng í sama míkrófón og Prince söng Purple Rain“

Arnar Jónsson er 38 ára fjölskyldufaðir, búsettur í Rangárþingi ytra ásamt eiginkonu sinni, Hólmfríði Samúelsdóttur, börnum þeirra tveimur, Ídu Maríu og Bastían og tveimur...

Með mölbrotna sál eftir ástvinamissi og einelti

Sigurbjörn Snævar Kjartansson, lyftarastjóri hjá SS á Selfossi, er annar tveggja leiðbeinenda sem koma til með að leiða 12 spora starfið Vinir í bata...

Nýjar fréttir