15 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fengu 60 þúsund krónur fyrir málverkin sín

Leikskólinn Krakkaborg þakkar öllum gestum sem komu á opna húsið og á Fjör í Flóa kærlega fyrir komuna, og sérstakar þakkir til þeirra sem...

Sigurður Elí sigraði Pangeu stærðfræðikeppnina

Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar Pangeu fyrir nemendur í 8. og 9. bekk var haldin í tíunda skiptið laugardaginn 17. maí sl. í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Undankeppnir fóru...

Hulda Hrönn áfram á Selfossi

Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri...

Vokalkompagniet og Sunnlenskar raddir syngja saman í Hvolnum

Kórinn Vokalkompagniet frá Kaupmannahöfn er á ferðalagi um Suðurlandið í þessari viku. Kórinn hefur starfað í 30 ár, en þau syngja popptónlist acapella, oft...

Vatnstankur fyrir utan bæjarskrifstofu Hveragerðisbæjar

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa Hvergerðingar orðið varir við lyktar- og bragðgalla á drykkjarvatninu síðastliðna viku. Til að bregðast við þessu hefur...

Anna Metta með brons í þrístökki

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum, aðalhluti, var haldið í Laugardalshöll helgina 22.-23. febrúar sl. Þrír keppendur frjálsíþróttadeildar Selfoss tóku þátt. Hin unga og efnilega...

Eldur kom upp í Gróðurhúsinu í Hveragerði

Eldur kviknaði í gölluðum djúpsteikingarpotti á hamborgarastaðnum Yuzu í Gróðurhúsinu í Hveragerði um hádegisbil. Ekki var búið að opna mathöllina þegar eldur kviknaði og...

Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt 68 herbergja lúxushótel á Hvolsvelli. Hótelið, sem mun bera nafnið Hótel Lóa, rís á lóðinni við hliðina á Apótekaranum...

Nýjar fréttir