8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Góður árangur hjá Sleipnisknöpum í meistaradeild æskunnar

Meistaradeild æskunnar lauk sunnudaginn 14. apríl í Víðidalnum en þá var keppt í slaktaumatölti og gæðingaskeiði. Viktor Óli Helgason úr hestamannafélaginu Sleipni og lið hans náðu...

Farsældarsáttmálinn í Vallaskóla

Opin, traust og jákvæð samskipti milli heimilis og skóla eru gífurlega mikilvæg þegar byggja á sterkan grunn fyrir farsæld barna. Það sem bætir við...

Eyjapistlarnir ógleymanlegu á Selfossi, tónleikadagskrá með Eyjalögum

Hljómsveit Gísla Helgasonar, Föruneyti GH, var fengin til að halda tónleika í Eldheimum í Vestmannaeyjum þegar 50 ár voru liðin frá eldgosinu á Heimaey....

Ný veður- og upplýsingaskilti Vegagerðarinnar

Vegagerðin hefur sett upp tvö ný veður- og upplýsingaskilti undir Ingólfsfjalli, annað við hringtorgið inn á Selfoss og hitt við Biskupstungnabraut. Á skiltunum eru...

Atvinnubrú – átaksverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands hefur sig til flugs

Síðustu vikur höfum við unnið að umgjörð utan um verkefnið atvinnubrú sem fór formlega í loftið á heimasíðunni okkar í síðustu viku. Verkefnið atvinnubrú snýr...

Svandís mætti sem „villiköttur“ í Vesturlandsdeildina í hestaíþróttum

Svandís Atkien Sævarsdóttir úr hestamannafélaginu Sleipni mætti sem villiköttur í lokamót Vesturlandsdeildarinnar í Borganesi miðvikudagskvöldið en þá var keppt í tölti, en hvert lið...

Íbúafundur í Þorlákshöfn

Heidelberg Materials býður til íbúafundar í Versölum, Þorlákshöfn, klukkan 20, fimmtudaginn 11. apríl nk. Á fundinum verður fyrirhuguð móbergsvinnsla félagsins við Þorlákshöfn kynnt, en stefnt...

Tillögur að hönnun útisvæðis Reykholtslaugar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur skipað vinnuhóp vegna hönnunar og endurnýjunar sundlaugarinnar í Reykholti. Vinnuhópinn skipa Anna Greta Ólafsdóttir, Guðrún S. Magnúsdóttir og Helgi Kjartansson. Sundlaugin...

Nýjar fréttir