4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfusingar bjóða gesti velkomna á Hamingjuna við hafið

Hamingjan við hafið, bæjarhátíð í Ölfusi, er haldin í Þorlákshöfn dagana 6. – 11. ágúst. Hátíðin er fjölskyldu- og menningarhátíð og eru gestir boðnir...

Englar og menn halda áfram á sunnudaginn

„Engill með húfu“ er yfirskrift þriðju tónleika tónlistarhátíðarinnar Englar og menn sem haldnir verða nk. sunnudag kl. 14 í Strandarkirkju í Selvogi. Ungstirnin Hanna Ágústa...

Kira Kira kemur fram í Strandarkirkju

Tónlistar- og kvikmyndagerðarkonan Kira Kira kemur fram á Tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Með henni koma fram Hljómgervill (Sveinbjörn...

Pósturinn og Krambúðin slá upp veislu á Flúðum

Pósturinn hefur sett upp póstbox við Krambúðina á Flúðum. Var þetta hundraðasta póstboxið og hefur það þegar verið tekið í notkun. Póstboxin hundrað mynda...

Matvælaráðherra heimsótti kúabændur á Suðurlandi

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimsótti nýverið kúabúið á Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum. Við það tækifæri hitti ráðherra stjórn félags kúabænda á Suðurlandi sem skipuðer þremur...

Sigga á Grund fyrsti heiðursborgari Flóahrepps

Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, Sigga á Grund, var í síðustu viku útnefnd fyrsti heiðursborgari Flóahrepps. Sigga varð áttræð þann 30.maí sl og hélt upp á áfangann...

Nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Nýkjörin stjórn Bændasamtaka Íslands hefur gengið frá ráðningu Margrétar Ágústu Sigurðardóttur í starf framkvæmdastjóra samtakanna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við...

Helgi og Sigrún Tinmenn HSU

Tinmaður HSU 2024 fór fram laugardaginn 25. maí sl. Um er að ræða þríþaut þar sem byrjað er á að synda 1.000 metra í...

Nýjar fréttir