7.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Rangárþing ytra lýsir vilja til að endurskoða gjaldskrárhækkanir

Hinn 13. mars 2024 tók sveitarstjórn Rangárþings ytra fyrir áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögur ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga sem undirritaðir voru á dögunum. Sveitarstjórnin...

Íkveikja í Hafnartúni og nokkur ungmenni með stöðu sakbornings

Laugardagskvöldið 9. mars sl. fékk lögregla, ásamt öðrum viðbragðsaðilum tilkynningu um eld í Hafnartúni er stendur við Sigtúnsgarð á Selfossi. Slökkvistarf tók nokkurn tíma...

Versluninni Borg lokað

„Jæja góðir hlutir gerast hratt og þeir sem eru síðri oft mun hraðar. Nú er staðan sú að í dag er síðasti dagurinn sem...

Eldur logar í einbýlishúsi við miðbæ Selfoss

Eldur hefur brotist út í gamla Hafnartúnshúsinu á Selfossi sem stendur í miðbæ Selfoss, við Sigtúnsgarð. Til stóð að flytja húsið og nota í...

Kennari við ML leystur frá störfum eftir rasísk ummæli

Kennari við Menntaskólann að Laugarvatni, Helgi Helgason, hefur verið leystur frá störfum í kjölfar ummæla sem komu fram í færslu sem hann setti inn...

Maður og efni í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Það eru nemendur í framhaldsáföngum sem fá  þjálfun í...

Kátir dagar og Flóafár

Segja má að viðburðirnir Kátir dagar og Flóafár séu vorhátíð FSu sem tengja má við hækkandi sól og karnívalstemningu eða blót í lok þorra...

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði

Þann 20. febrúar síðastliðinn fór aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði fram í húsnæði félagsins að Mánamörk 1 og mættu hátt í 40 manns á fundinn....

Nýjar fréttir