11.1 C
Selfoss

Íris Ragnarsdóttir JS Íslandsmeistari í judo 2024

Vinsælast

Íslandsmót Judosambands Íslands fór fram 27. apríl í Laugardalshöllinni Reykjavík.  Íris Ragnarsdóttir varð íslandsmeistari í sínum þyngdarflokki og Heiða Arnardóttir í öðru sæti en þærkeppa báðar fyrir Judofélag Suðurlands.

Íris keppti síðan í opnum flokki kvenna og náði þar öðru sæti. Böðvar Arnarsson náði 3. Sæti í – 81kg flokki.  Böðvar keppti einnig í opnum flokki og hafði unnið þar sína fyrstu glímu við Mikael Ísaksson en varð að hætta keppni vegna meiðsla.

Nýjar fréttir