13.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Sunnlenski matgæðingurinn

Flatbrauð Margrétar af Savoja

Tómas Héðinn Gunnarsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka heiðarlegasta vini mínum, Heiðari, fyrir áskorunina sem og þessa girnilegu lasagnauppskrift. Heiðar...

Ítalskt lasagna

Heiðar Þór Karlsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka kauphallarkónginum honum Sindra Frey fyrir áskorunina. Sindri hefur marga fjöruna sopið í eldhúsinu...

Karrýkjúklingur með rúsínum

Sindri Freyr Eiðsson er matgæðingur vikunnar.  Ég vil byrja á því að þakka Hafþóri Ara (sem flestir þekkja sem sósukónginn Lambþór) fyrir þessa áskorun og...

Hægeldað lambalæri

Hafþór Ari Sævarsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka retail-meistaranum honum Alexander fyrir áskorunina og þennan frábæra pastarétt. Ég er búinn að vera með hann...

Piparrjómapasta

Alexander Þórsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka Ara Má Gunnarssyni kærlega fyrir áskorunina og að hafa þessa óbilandi trú á mér...

Kjúklingalasagna

Ari Már Gunnarsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka vini mínum Steinari fyrir áskorunina og traustið. Challenge accepted! Þess má geta að þegar...

Kjötstöng með öllu

Steinar Baldursson er matgæðingur vikunnar. Ég ætla að byrja á að þakka vini mínum Daða Má fyrir traustið sem hann sýnir manni. Ég bauð honum...

Ensk smalabaka

Daði Már Sigurðsson er matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka handboltagoðsögninni Þóri Ólafs fyrir áskorunina, en til gamans má geta þá er...

Nýjar fréttir