Forsíða Fastir liðir Sunnlenski matgæðingurinn

Sunnlenski matgæðingurinn

Matgæðingur vikunnar með lambalæri og eftirrétt

0
Ég þakka uppáhalds bróður mínum honum Garðari í Hólmi fyrir áskorunina, hann er frábær í eldhúsinu. Ég er með uppskrift að lambalæri, sjálfsögðu af...

Matgæðingur vikunnar stingur upp á sviðum

0
Matgæðingur vikunnar er Sigurður Hjaltested. Hann býður upp á útisoðin sumarsvið, sem eldist á laugardögum. Hér að neðan má sjá hvernig best er að...

Íhlaupamatgæðingur vikunnar með hlutina á tæru

0
Matgæðingur og íhlaupamaður vikunnar er Páll Sigurðsson. Hann er ekki þekktur af öðru en gómsætum mat á heimsmælikvarða. Nú er ekki annað að gera...

Tómatsúpa, piparkökuskyrkaka og söltuð karamellusósa

0
Ég þakka Fanneyju, vinkonu minni innilega fyrir skemmtilega áskorun sem ég tek fagnandi. Ég er meðal áhugamanneskja um eldamennsku en flestur matur þykir mér...

Döðlu- og ólífupestó og nautnaseggur

0
Elsku Karen, takk kærlega fyrir þessa glimrandi áskorun! Ég nenni alls ekki að eyða of miklum tíma í eldhúsinu og vil helst hafa allt sem...

BBQ kjúklingur og döðludillonsdraumur

0
Ég vil þakka Sunnu fyrir þessa skemmtilegu áskorun, matarboðið er greinilega enn þá á leiðinni með póstinum. En ég hef alltaf haft mikinn áhuga...

Kaldur rækuréttur og hrísgrjónaréttur með hunangssósu

0
Kæra Hrafnhildur, ég tek áskoruninni fagnandi. Já, þetta stórafmæli verður svo sannarlega lengi í minnum haft! Mér finnst gaman að halda upp á afmæli,...

Kjúklingaréttur og marengsterta

0
Doritos kjúklingaréttur   4 kjúklingabringur 1 dós mexikósk ostasósa 1 dós  salsasósa Rifinn ostur ca. 1 poki 1 poki Doritos-snakk að eigin val.   Kjúklingurinn er skorinn i bita, kryddaður eftir smekk...

Kraftmikil gúllassúpa

0
Takk fyrir áskorunina Dragna. Þessi súpa er frábær og einföld. Súkkulaðikakan er afar vinsæl hjá barnabörnunum. Kratfmikil gúllassúpa 1 kg gúllas, t.d. folaldagúllas 300 gr. laukur, saxaður...

Paprika með hakki frá Serbíu

0
Góður vinur minn skoraði á mig og þar sem að nú er uppskerutími í Serbíu og allt angar af grænmeti og ávöxtum, ákvað ég...

Mest lesið