Sindratorfæran í beinni frá Hellu

Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 50 ára sögu torfærunnar að hún er einungis sýnd í beinni útsendingu, laugardaginn 8. maí nk.. Skjáskot...

Gerum þetta saman

Í hartnær 20 ár hef ég tekið þátt í grasrótarstarfi Sjálfstæðisflokksins, nú óska ég eftir stuðningi Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi til að stíga nær beinum...

Tækifærin í Árborg felast í friðsæld og mannvænu umhverfi

Í umræðunni undanfarið hefur verið fjöldi umsókna um lóðir á Selfossi og áhugi fólks að flytja austur. Þá hefur verið rætt um og á...

Ósýnilegt ofbeldi? Hvar eru börnin okkar og hvað eru þau að gera?

Forvarnarvinna lögreglu og barnaverndar;     Foreldraeftirlit er orðið mun flóknara í dag heldur en hér áður. Árum áður var hefðbundið foreldrarölt skipulagt til að...

Nýr rekstraraðili tekur við Tryggvaskála

Tómas Þóroddsson, Ívar Þór Elíasson og Margrét Rún Guðjónsdóttir hafa tekið við rekstri Tryggvaskála á Selfossi en samningur þess efnis var undirritaður í dag,...

Kjötvinnsla Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli í 30 ár

Þann 1. maí árið 1991 var brotið blað í sögu Hvolsvallar en þá opnaði Sláturfélag Suðurlands (SS) glæsilega kjötvinnslu á Hvolsvelli og flutti þannig...

Ég fer aldrei bókarlaus í ferðalög

Jóhann Óli Hilmarsson býr á Stokkseyri og starfar sjálfstætt við náttúrufræðiiðkun, náttúruljósmyndun og ritstörf. Hann er úr Flóanum í báðar ættir og flutti „heim“...

DFS TV

Tíglar

Við tókum fyrir skömmu í sölu nýtt garn sem heitir Canada og er frá LAMMY....

Eins og járn sækir að segli sankast að mér bækur

Sigurður Bogi Sævarsson er fæddur árið 1971. Hann er frá Selfossi og tengist staðnum enn...

Mér hefur alltaf látið vel að segja sögur

Helga Ragnheiður Einarsdóttir er kona alin upp í Hrunamannahreppi en hefur nú í ríflega hálfa...

Ég samdi ljóð á yngri árum sem voru órímuð og kölluðust atómljóð

Gúndi Sig eða Guðmundur Sigurðsson er fæddur á Selfossi árið 1950. Foreldrar hans eru Sigurður...

Hef mikinn áhuga á bókum sem eru ljóðrænar og sjónrænar

Kristín Scheving er safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði og býr á Eyrarbakka með manni sínum...

Tvær stjörnur

Á aðventu er oft gaman að dunda sér við að búa til fallegt jólaskraut sem...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál