Nei ráðherra sýnt að nýju hjá Leikfélagi Hveragerðis

Nú í lok september tekur Leikfélag Hveragerðis aftur til sýninga gamanfarsann Nei Ráðherra, eftir breska leikskáldið og ókrýndan konung farsanna Ray Cooney. Leikstjóri er...
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Börkur Smári Kristinsson, rannsóknar- og þróunarstjóri hjá Pure North og Sigríður Ingvarsdóttir, fyrrverandi forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

Endurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti...
Birna Eik Benediktsdóttir, 2. sæti á lista Sósíalista í Suðurkjördæmi.

Sósíalismi fyrir Suðurland

Suðurland er gjöfull landshluti. Hér er að finna grænar sveitir, gjöful fiskimið, fiskeldi á landi, raforku, skógræktir, hita í jörðu, stórbrotna náttúru, ríka sögu...

Starfshópur telur ræktun orkujurta til framleiðslu á lífolíu hagkvæma á Íslandi

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk á dögunum afhenta skýrslu starfshóps um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum. Meginniðurstaða starfshópsins er að sjálfbær ræktun...
Frá vinstri: Laufey Guðmundsdóttir, nýkjörinn formaður FKA á Suðurlandi. Auður Ingibjörg Ottesen, fráfarandi formaður FKA á Suðurlandi.

Laufey Guðmundsdóttir nýr formaður FKA Suðurlandi

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. Félagið er hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins, styður kvenleiðtoga í að...
Á ljósmyndinni má sjá frá vinstri Sigursvein Sigurðsson núverandi aðstoðarskólameistara, Þórarin Ingólfsson fráfarandi aðstoðarskólameistara, Olgu Lísu Garðarsdóttur skólameistara FSu og Svan Ingvarsson sviðstjóra verknáms.

„Róðurinn var erfiður en undursamlegur“

Fjölbrautaskóli Suðurlands átti fjörutíu ára starfsafmæli, mánudaginn 13. september. Fullyrða má að stofnun skólans haustið 1981 sé einn af hornsteinum í uppbyggingu þessa svæðis...

DFS TV

Áfram SELFOSS!

Fyrir sex árum birtum við uppskrift að Selfoss peysu fyrir prjóna no 6. Það hefur...

Þegar ég varð læs opnaðist algjörlega nýr heimur

Dagbjartur Sebastian Østerby fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hans...

Barnabækur eru æðsta stig bókmennta

Rökkvi Hljómur Kristjánsson er afdaladrengur sem býr í Hólum á Rangárvöllum innan um foreldra sína,...

Kjúklinga og spínat canneloni / skyrterta með berjum

Matgæðingur vikunnar er Greta Sverrisdóttir. Einn af mínum uppáhaldsréttum er kjúklinga og spínat cannelloni. Þetta er...

Skottulína

Bómull og ull er einstaklega skemmtileg garnblanda, létt, hlý, mjúk og áferðafalleg. Uppskrift vikunnar er...

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára...
Selfoss
few clouds
7.8 ° C
8.6 °
7.8 °
63 %
4.1kmh
21 %
Fös
7 °
Lau
4 °
Sun
7 °
Mán
9 °
Þri
10 °

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál