3.4 C
Selfoss
Gulur september Gulur september er mikilvæg vitundarvakning fyrir okkur öll þar sem geðrækt, líðan og sjálfsvígsforvarnir koma okkur öllum við. Í samfélagi þar sem mörg upplifa auknar kröfur og meiri hraða virðist tíminn fyrir geðrækt og áherslur á andlega líðan fara minnkandi. Við þjótum áfram, reynum að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnu, rækta félagsleg tengsl og okkur sjálf en þegar tíminn þrengir að...

Mest lesið

Íþróttir

CrossFit Hengill lokar

Upprisa íslensku torfærunnar

Fréttir
Nýjustu

Umræðan

5,197AðdáendurEins
623FylgjendurFylgja
11áskrifendurGerast áskrifandi

Myndbönd
DFS TV

matgæðingurinn
Sunnlenski

Grillað lambalæri með plómum, maís, sveppum og kartöflum

Ragnar Örn Traustason er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Ég vil byrja á að þakka honum Tómasi vini mínum og frænda fyrir þessa áskorun. Við bjuggum vissulega...

Ofnbakaðir þorskhnakkar með asískri-fusion sósu

Tómas Sjöberg Kjartansson er sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni. Ég þakka þennan mikla heiður að fá að vera matgæðingur vikunnar. Þetta er búið að...

Riztaður Mexíkani

Halldór Áskell Stefánsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar Ég þakka traust frændans frá Hafnafirði. Verst þykir mér þó að sjá hvernig vegir lífs hans hafa lit...

Hvítlauks og lime risarækjutacos

Stefán Jóhannsson er sunnlenski matgæðingur vikunnar. Þegar að neyðin er stærst, þá þurfa hetjur nærsamfélagsins að stíga upp. Ég fékk skilaboð á þriðjudagsmorgni að Einar...

Dagskrárinnar
Prjónahorn

Heklaðar ermar

Í tilefni sumarkomunnar birtum við nú uppskrift að hekluðum ermum. Aðferðin er einföld og fljótleg og garnið vistvænt og fallegt. Það heitir Re-Cotton frá...

Flexí-hælasokkar

Það er oft gaman að prófa eitthvað nýtt eða að gera eitthvað öðruvísi en við erum vön. Uppskriftin okkar í dag er að sokkum...

Fleygur

Uppskriftin að þessu sinni sameinar það sem gerir verkefni skemmtileg; að prófa aðferð sem hefur verið að gerjast og prófa nýja garntegund. Útkoman er trefill...

Dekurvettlingar

Gleðilegt ár kæru prjónarar!  Árið heilsar okkur með frosti og snjó og þá er ekki úr vegi að gefa uppskrift af undurmjúkum og hlýjum...

Lestrarhesturinn
Sunnlenski

Það sem ég hef skrifað, það hef ég skrifað

...segir lestrarhesturinn Pjetur Hafstein Lárusson Pjetur Hafstein Lárusson er ljóðskáld, smásagnahöfundur og ljóðaþýðandi. Auk þess hefur hann sent frá sér tvær samtalsbækur og hefur önnur...

Les og hlusta á bækur í allskonar skapi

...segir lestrarhesturinn Dagbjört Harðardóttir Dagbjört Harðardóttir er 36 ára gömul, nýflutt í Hafnarfjörðinn frá Selfossi þar sem hún starfaði í frístundageiranum. Hún á einn fimm...

Miðaldabókmenntir eiga hug minn flesta daga

...segir lestrarhesturinn Andri M. Kristjánsson Andri M. Kristjánsson er eiginmaður, faðir, bókmenntafræðingur og er að skrifa doktorsritgerð í bókmenntafræði sem fjallar um frumsömdu íslensku riddarasögurnar...

Verð rangeygður af því að lesa Thomas Bernhard

...segir lestrarhesturinn Brynjólfur Þorsteinsson Brynjólfur Þorsteinsson er þrjátíu og tveggja ára rithöfundur frá Hvolsvelli. Hann bjó á Selfossi um tíma og gekk í FSu. Brynjólfur...