Svipmyndir af Sveitanámskeiðum

Frístundastarf í Árborg blómstrar. Inni á nýjum frístundavef árborgar geta bæði börn og fullorðnir valið um margskonar frístundastarf í sveitarfélaginu. Ein nýjungin í frístundastarfi í...

Strengir á ferð um Suðurland

Tveir 18 ára tónlistarnemendur, Katrín Birna Sigurðardóttir og Nikodem Júlíus Frach, halda tónleika í kirkjum á Suðurlandi. Katrín Birna lauk í vor framhaldsprófi í sellóleik...

Sigríður Ósk fékk Rósina fyrir áhugaverðar útfærslur í garðinum

Rósin er viðurkenning sem veitt er árlega af Sumarhúsinu og garðinum á hátíðinni Stefnumót við Múlatorg. Viðurkenningin er veitt fyrir framkvæmdir, hugmyndaauðgi og áhugaverðar...

Líf og fjör á leikjanámskeiði í Vík

Leikjanámskeið hefur verið hluti af sumarstarfi sem boðið er upp á fyrir börn í sveitarfélaginu síðastliðin tvö ár. Leikjanámskeið þessa árs fór fram í...

Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi samþykktur

Framboðlisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi til Alþingiskosninga 2021 var samþykktur á með 93% atkvæða í gærkvöldi. Oddviti listans er Birgir Þórarinsson, alþingismaður, frá Vogum á Vatnsleysuströnd....

Lækka leigu hundruða leigjenda með nýju láni frá HMS

Íbúðafélagið Bjarg hyggst lækka leigu stórs hóps leigjenda sinna frá og með 1. september næstkomandi. Lækkunin nemur allt að 35.000 kr. á mánuði og...

DFS TV

Myndræn ljóð lita draumheiminn svo fallega

Davíð Art Sigurðsson, myndlistamaður, er fæddur í Reykjavík. Þar ólst hann upp til 12 ára...

Krakkapeysa – Bjartur

Uppskrift vikunnar er krakkapeysa sem hentar vel bæði úti og inni. Garnið er Luna, yndisleg...

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín

Sturlunga er uppáhaldsbókin mín segir lestrarhesturinn Guðmundur Stefánsson Guðmundur Stefánsson er Flóamaður, fæddur í Túni, lengi bóndi...

Eldgos

Hannyrðabúðin státar af því að þjóna öllum sem hafa yndi af hannyrðum og ekki síst...

Heimasmíðaðir hamborgarar

Matgæðingur vikunnar er að þessu sinni enginn annar en Ari Svansson. Ég vil byrja á því...

Halldór Kiljan er langbestur

Gylfi Þorkelsson er Laugvetningur búsettur á Selfossi. Hann er íslenskukennari og hefur starfað við Fjölbrautaskóla...
Selfoss
overcast clouds
10 ° C
10.9 °
8.1 °
94 %
5.3kmh
86 %
Mið
19 °
Fim
19 °
Fös
18 °
Lau
15 °
Sun
12 °

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál