Forseti Íslands afhendir Menntaverðlaun Suðurlands 2020

Menntaverðlaun Suðurlands 2020, sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita, voru afhent í þrettánda sinn fimmtudaginn 14. janúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands....
Björgvin Rúnar Valentínuss, nýr prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Selfossi.

Nýr prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Selfossi

Um áramótin lét Örn Grétarsson, fyrrverandi prentsmiðjustjóri Prentmets Odda á Selfossi, af störfum eftir langan og farsælan feril. Við starfinu tók Björgvin Rúnar Valentínusson. Björgvin...

Háhitadjúpdæla stórt framfaraskref í nýtingu jarðvarma

Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði. Er það í fyrsta skipti í heiminum sem slík dæla er notuð í...

Skákiðkun leiðir saman krakka með ólíkan bakgrunn

Fyrir nokkru mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar um skákkennslu í grunnskólum. Tillagan er studd 14 þingmönnum úr fimm flokkum, en þar er...

Stefnt að opnun í byrjun sumars

Góður gangur er í miðbæjarverkefninu á Selfossi. Jáverksmenn vinna að fullum krafti bæði innan húss og utan. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er stefnt að því...

Þakkarorð frá Sólvöllum á Eyrarbakka

Starfmenn og skjólstæðingar Sólvalla, dvalaraheimili aldraðra á Eyrarbakka vilja koma á framfæri þakklæti til allra sem stutt hafa okkur á erfiðum tíma sem að...

Engin matvöruverslun á Klaustri

Það er langur vegur í næstu matvöruverslun fyrir íbúa Skaftárhrepps eftir að verslunin Kjarval lokaði dyrum sínum í sveitarfélaginu nú um áramót. „Hjá okkur...

DFS TV

Tvær stjörnur

Á aðventu er oft gaman að dunda sér við að búa til fallegt jólaskraut sem...

Ég las jólanóttina út eins og sjálfsagt margir hafa gert

Valgerður Sævarsdóttir er fædd í Vestmannaeyjum en alin upp á Rauðalæk í Holtum. Hún bjó...

Langar mjög að eignast Prinsessuna sem átti 365 kjóla

  Rannveig ANNA Jónsdóttir er stofnandi Konubókastofu á Eyrarbakka. Hún er alin upp í Vatnsdal í...

Ég myndi skrifa körfuboltabækur í anda Gunnars Helgasonar

Hrói Bjarnason Freyjuson er nýorðinn átta ára og býr á Þóroddsstöðum í Grímsnesi með mömmu...

Bækur um sult, seyru og almenna eymd höfða helst til mín

Valur Örn Gíslason pípulagninga- og vélvirkjameistari er fæddur í Reykjavík, ólst upp í Breiðholti og...

GOLLA

Opnar peysur eru oft kallaðar golfpeysur eða gollur og hér er sérlega auðveld uppskrift að...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Ekki láta plata þig!

Gleð´ og friðarjól

Öðruvísi aðventa

Flúor og tannheilsa

Er komin Zoomþreyta í þig?

Hvað er hamingja?

Sveitarstjórnamál