Að koma heim í stutt frí

Það er búið að helluleggja og ganga virkilega fallega frá gangstéttinni í þorpinu mínu. Ég held að það séu óvenju margir sem eru í...
Sveitarfélagið Árborg

Bókun vegna dóms Landsréttar í máli Eko-eigna ehf gegn Árborg

Eftir tæplega 9 ára málarekstur sér loks fyrir endann á einu umdeildasta máli sem komið hefur á borð bæjaryfirvalda á undanförnum árum. Landsréttur hefur nú...

Kvennalið Hamars í Hveragerði og Þórs í Þorlákshöfn í samstarf

Körfuknattleiksdeildir Hamars í Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn hafa ákveðið að ganga til samstarfs í meistaraflokki kvenna og vera með sameiginlegt lið í 1....

Opið bréf til Vegagerðarinnar og sveitarfélagsins Árborgar

Eins og allir vita  liggur þjóðvegur eitt í gegnum Selfoss. Umferðarþungi á veginum er gríðarlegur og á þeim fáu árum sem ég hef búið...

Íslendingar eru með góðkynja mikilmennskubrjálæði

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir tók á móti mér á heimili sínu fyrir skömmu. Það er notalegt andrúmsloftið fyrir innan hurðina og á meðan að...

Starfshópur skipaður um Errósetur á Kirkjubæjarklaustri

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um starfsemi og uppbyggingu Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri. „Við viljum miðla okkar menningu, sögu og menningararfi á fjölbreyttan...

Fyrir neðan allar hellur þegar fólk gabbar viðbragðsaðila

Þeir sem blaðamaður hefur rætt við í dag um mál manns sem tilkynnti um og laug að maður hefði fallið í Ölfusá voru verulega...

DFS TV

Ég er í stöðugri leit að hinum fullkomna texta

Hrafnhildur Magnúsdóttir býr á Selfossi ásamt eiginmanni sínum Jóhanni Ólafi Sigurðssyni og eiga þau tvo...
Mynd fengin af vef HSU.

Heilsuvera – aukin þjónusta heilsugæslunnar á Selfossi

Heilsuvera er vefur fyrir almenning sem með hjálp rafrænna skilríkja tryggir örugg samskipti við heilsugæsluna. ...

Heklað handklæði

Hekluð handklæði eru endingagóð og setja fallegan svip á snyrtinguna. Uppskrift dagsins er hekluð úr...

Matgæðingur vikunnar stingur upp á sviðum

Matgæðingur vikunnar er Sigurður Hjaltested. Hann býður upp á útisoðin sumarsvið, sem eldist á laugardögum....

Kynóðir kúrekar, borgarskipulag og barnabækur

Vigfús Þór Hróbjartsson er fæddur og uppalinn Vestur-Skaftfellingur, frá Brekkum 1 í Mýrdal en býr...

Íhlaupamatgæðingur vikunnar með hlutina á tæru

Matgæðingur og íhlaupamaður vikunnar er Páll Sigurðsson. Hann er ekki þekktur af öðru en gómsætum...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál