Landfylling við Ölfusá í nýju aðalskipulagi Árborgar

Nokkur umræða hefur verið um landfyllingu við Ölfusá fyrir neðan Starmóa í Móahverfinu á Selfossi. Kannski vill það gerast að skipulög sem þessi sem...

Jólamarkaður Rauða Krossins í Árnessýslu

Undanfarin ár hefur prjónahópurinn "Síðasta umferðin" hjá Rauða krossinum í Árnessýslu haldið basar fyrsta vetrardag. Vegna Covid-19 höfum við ekki getað haldið hann. Þetta árið...

Þorpsþraut í Hveragerði lukkaðist vel

Menningar-, íþrótta og frístundanefnd Hveragerðisbæjar stóð fyrir svo kölluðu Town quiz sem gæti útlagst á íslensku sem þorpsþraut. Um 70 manns tóku þátt í...

Jólagjöf undir jólatréð á Bókasafni Árborgar

Sjóðurinn góði úthlutar styrkjum fyrir jólin til einstaklinga og fjölskyldna sem eiga í fjárhagserfiðleikum. Eins og undanfarin ár mun Kvenfélag Selfoss í samvinnu við Bókasafn...

Velheppnað Kahoot spurningarkeppni í Rangárþingi eystra

Ungmennaráð Rangárþings eystra stóð fyrir skemmtilegri fjölskyldu spurningarkeppni sl föstudagskvöld. Keppnin var haldin með Zoom fjarfundartækninni auk þess sem Kahoot! Spurningaforritið var notað. Þátttakan...

Flúor og tannheilsa

Flúor er eitt einfaldasta en jafnframt öflugasta vopnið okkar fyrir bættri tannheilsu. Ég hef áður skrifað um mikilvægi flúortannkrems hjá börnum en tek nú...

Straumi hleypt á jarðstreng yfir Reynisfjall

Í þessari viku var hleypt straumi á nýjan 13 km jarðstreng sem lagður var í sumar og liggur frá Klifanda austan við Pétursey yfir...

DFS TV

Langar mjög að eignast Prinsessuna sem átti 365 kjóla

  Rannveig ANNA Jónsdóttir er stofnandi Konubókastofu á Eyrarbakka. Hún er alin upp í Vatnsdal í...

Ég myndi skrifa körfuboltabækur í anda Gunnars Helgasonar

Hrói Bjarnason Freyjuson er nýorðinn átta ára og býr á Þóroddsstöðum í Grímsnesi með mömmu...

Bækur um sult, seyru og almenna eymd höfða helst til mín

Valur Örn Gíslason pípulagninga- og vélvirkjameistari er fæddur í Reykjavík, ólst upp í Breiðholti og...

GOLLA

Opnar peysur eru oft kallaðar golfpeysur eða gollur og hér er sérlega auðveld uppskrift að...

Matgæðingur vikunnar með lambalæri og eftirrétt

Ég þakka uppáhalds bróður mínum honum Garðari í Hólmi fyrir áskorunina, hann er frábær í...

Sagnaþættir og hrakningasögur hafa alltaf heillað mig

Hannes Stefánsson er fæddur Flóamaður. Eftir stúdentspróf frá ML 1970 og nám í íslensku og...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Flúor og tannheilsa

Hvað er hamingja?

Við komumst í gegnum þetta!

Skýr mörk?

Sýrueyðing, dulinn óvinur

Er hugarró heima hjá þér?

Sveitarstjórnamál