Föstudagurinn þrettándi

Ýmis hjátrú er tengd föstudeginum 13. Sem er einmitt í dag. Á Vísindavef Háskólans má finna fróðlega grein um málið. Reyndar má segja að...

Sundlaugin í Þorlákshöfn lokar kl. 13 í dag

Í tilkynningu frá Sudlauginni í Þorlákshöfn kemur fram að Sundlaugin verði lokuð frá kl. 13:00 í dag föstudaginn 13. september og á morgun vegna...

Haustupplestur í Bókakaffinu

Laugardaginn 14. september næstkomandi standa Bókakaffið og Bókabæirnir austanfjalls fyrir óreglulegum upplestri í Bókakaffinu. Sigurður Ingólfsson kynnir nýútkomna bók sína Í orðamó. Svikaskáldin Þóra Hjörleifsdóttir, Sunna...

Svanborg ráðin sem prófessor við HÍ

Nýlega hlaut Svanborg R. Jónsdóttir á Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi framgang í stöðu prófessors við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Svanborg flutti í Gnúpverjahrepp 1973 og að...

Upplagt tækifæri að heimsækja Dyrhólaey á sunnudag

Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru, þann 16. september nk., býður Umhverfisstofnun þér að taka þátt í strandhreinsun í Dyrhólaey, sunnudaginn 15. sept. Landvörður á...

Titilvörnin hafin hjá Íslandsmeisturunum

Selfyssingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í gær, í upphafsleik Íslandsmótsins í handbolta, þegar þeir unnu FH, 30-32. Leikurinn byrjaði spennandi en fyrsta stundarfjórðunginn skiptust...

Vilja loftgæðamælingar í Bláskógabyggð

Sól og þurrt veðurfar sumarsins var mörgum kærkomið eftir rigningarsumarið í fyrra. Miklum þurrkum fylgir þó sá ami að uppblástur á örfoka landi verður...

DFS TV

Eggjakaka, ostapylsa og LKL súffukaka

Ég átti góðan vin, þar til hann ákvað að skora á mig. En hvað um...

Hver ný kynslóð þarf að eiga sínar bókmenntahetjur

Elísabet Valtýsdóttir hefur lengst af starfsferli sínum verið framhaldsskólakennari við Fjölbrautaskóla Suðurlands, þar sem hún...

 Gæsalappir – heimagerð tuska

Það er með ólíkindum hversu margir elska heimagerðar tuskur enda eru þær jafnan fallegar og...

Lambalæri með hvítlauksmarineringu

Matgæðingur vikunnar er Gunnar Hlíðdal Gunnarsson. Ég þakka Guðjónu Björk kærlega fyrir þessa skemmtilegu áskorun....

Það blundar alltaf í mér að skrifa varnarrit um Dithmar Blefken

Gunnar Marel Hinriksson er sagnfræðingur og sérfræðingur á Handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafni. Hann er...

Gómsætur lambapottréttur

Matgæðingur vikunnar er Guðmundur Marías Jensson. Mikið þakka ég honum Birgi vini mínum vel fyrir að...

RSS Veðrið á Suðurlandi

Íþróttir

Pistlar

Sveitarstjórnamál