10 C
Selfoss

FLOKKUR

Bláskógabyggð

Skynsamleg framtíðarsýn

Hlutverk sveitarfélaga snýst um að þjónusta íbúana og þá gesti er þá heimsækja eins og lög og reglur gera ráð fyrir. Þjónustan er af...

Nokkur orð í belg um Bláskógabyggð

Það eru nú sextán ár að verða síðan sveitarfélagið Bláskógabyggð varð til, sem er í raun skammur tími þótt að mikið vatn hafi síðan...

Á kjördag í Bláskógabyggð

Við sem búum í Bláskógabyggð og þekkjum vel til vitum að sveitarfélagið hefur ótvíræða kosti. Hér er fjölskylduvænt, einstök náttúrufegurð og annáluð veðursæld. Við...

Bláskógabyggð – göngum í takt

Eitt af stóru verkefnum sveitarfélaga er að skapa umhverfi til uppbyggingar. Grunn- og leikskólar þurfa að vera góðir og gjöld sanngjörn. Sorphirða þarf að...

111 árum síðar

Oft gerast góðir hlutir hægt og stundum mjög hægt. Dropinn holar þó steininn og reyndar vegina í leiðinni. Margt af því sem ég hef...

Tökum leikskólamál alvarlega

Þ-listinn í Bláskógabyggð stendur fyrir þor, þekkingu og þjónustu. Þessi kjörorð eiga vel við varðandi áherslu okkar á leikskólamál. Lækkun leikskólagjalda og bættar starfsaðstæður...

T-listi í Bláskógabyggð vill standa í stafni til framtíðar

Framtíðin er okkar, og þegar framtíðargrunnur er lagður þarf að huga að mörgu. Auðvitað þarf fyrst og fremst að horfa til þess hvernig við...

Umhverfismál til framtíðar – Bláskógabyggð í blóma

Umhverfismál eru fleira en að gróðursetja tré og tína rusl. Allt í okkar daglega lífi hefur áhrif á umhverfi okkar og náttúru og samkvæmt...

Nýjar fréttir