3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Færð og veður

Stormur, asahláka og talsverð rigning framundan

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið vegna lægðar sem boðar komu sína um 5 leytið í fyrramálið. Búist er við suðaustan...

Loka Skeiða og Hrunamannavegi vegna yfirvofandi vatnavaxta

Vegna yfirvofandi vatnavaxta verður Skeiða og Hrunamannavegi (vegi nr. 30) lokað við Stóru Láxá. Veginum verður lokað eftir hádegi á fimmtudag og búist er við...

Mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum fyrir komandi lægð

Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar í gær eins og dfs.is greindi frá. Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu í kjölfar fundarins þar sem...

Undirbúa samhæfð viðbrögð við mögulegum flóðum í Ölfusá

Eftir mikla kuldatíð er útlit fyrir miklar sviptingar og snögga hlýnun í lok vikunnar. Á fimmtudag er spáð 0 til 13 stiga frosti á...

Klakastífla í Ölfusá

Nú í morgun bárust Dagskránni upplýsingar um að klakastífla væri tekin að myndast í Ölfusá. Vilja svona stíflur gjarnan myndast þegar hlýnar í veðri...

Útlit fyrir slæmt ferðaveður á gamlársdag

Þau sem eiga eftir að útrétta fyrir áramótin ættu að nýta daginn í dag til þess. Líkur eru snjóbyl með skafrenningi aðfaranótt og að...

Allt kapp lagt á að halda vegum opnum

Slæmt veður og mikil ofankoma urðu til þess að loka þurfti vegum á Suðurlandi um jólin. Vegagerðin hefur lagt allt kapp á að veita...

Gul viðvörun á miðviku- og fimmtudag

Samvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur rýmingu tveggja húsa við Höfðabrekku í Mýrdal vegna yfirvofandi snjóflóðahættu verið aflétt. Lögregla biður fólk hinsvegar að gæta að...

Nýjar fréttir