3.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

Elín Hrönn Jónsdóttir

753 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Á leiðinni á heimsmeistaramótið í kjötiðn

Ölfusingurinn Davíð Clausen Pétursson er einn af sex mönnum sem halda út til Parísar og tekur þátt í heimsmeistaramótinu í kjötiðn sem haldið er...

Nauta tagliata

Snjólaug Sigurjónsdóttir er matgæðingur vikunnar. Ég vil þakka frábæru samstarfskonu minni fyrir áskorunina. Ég ætla að gefa Sunnlendingum ítalska uppskrift þar sem nautasteik er í...

Öllum mætt þar sem þau eru í fullorðinsfimleikum

Fimleikadeild Selfoss býður nú upp á nýtt námskeið í fullorðinsfimleikum, þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta og skemmtilega hreyfingu í góðum félagsskap. Námskeiðið...

Vatnið í Hveragerði ekki óhæft til neyslu

Eins og komið hefur fram hafa borist ábendingar um lykt og bragð af neysluvatninu í Hveragerði. Unnið er eftir viðbragðsáætlun bæjarins varðandi vatnsveitu og...

Neysluvatnsmál í Hveragerði í algjörum forgangi

Hvergerðingar hafa kvartað undan vondri lykt og bragði sem kemur frá neysluvatni bæjarins. Er talað um að lyktin minni á gas eða olíu. Umræður...

Agla vann tvö gull á vormóti í judo

Vormót Judosambands Íslands var haldið á Akureyri laugardaginn 22. mars sl. Tveir keppendur voru frá Judofélagi Suðurlands og gekk þeim vel. Agla Ólafsdóttir keppti í...

Alís Yngvason til liðs við Sjálfsmildi

Alís Yngvason hefur bæst í starfsmannahóp Sjálfsmildi meðferða- og ráðgjafastofu á Selfossi. Hún er iðjuþjálfi með 20 ára starfsreynslu, menntuð í jákvæðri sálfræði og sem núvitundarkennari, ásamt því...

Fjölmenni á fundi forsætisráðherra á Eyrarbakka

Gríðarlegt fjölmenni var á fundi Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar, sem boðaði til opins fundar í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka í gær, þriðjudaginn...

Íslandsleikarnir á Selfossi um helgina

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi helgina 29.-30. mars. Leikarnir eru íþróttaveisla fyrir einstaklinga sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með...

Vegagerðin kaupir Gömlu Þingborg

Vegagerðin hefur fest kaup á Gömlu Þingborg, sem stendur við Hringveg (1) í Flóahreppi. Kaupverðið er 72,5 milljónir. Ástæða kaupanna er sú að húsið stendur...

Latest news

- Advertisement -spot_img