Um blaðið

Dagskráin, fréttablað Suðurlands hefur verið gefin út frá 1. mars 1968.

Blaðið er öflugt frétta- og auglýsingablað sem dreift er í ljósastaurakassa og alla helstu þjónustustaði á Suðurlandi.

Dreifingarsvæðið eru Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýsla. Einnig er blaðið sent til áskrifenda um allt land.

Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi.

Ritstjóri: Helga Guðrún Lárusdóttir, helga@dfs.is, s. 856 0673
Blaðamaður: Björgvin Rúnar Valentínusson, dfs@dfs.is, s. 482 1944 / 856 0656
Auglýsingastjóri: Katla Harðardóttir, auglysingar@dfs.is, s. 482 1944

Sími Dagskrárinnar er 482 1944 og netfangið dfs@dfs.is.

Skorin stærð Dagskrárinnar er 250 x 350 mm
Prentflötur er 232 x 325 mm