-6.1 C
Selfoss

Allt skólahald fellt niður í dag

Vinsælast

Samkvæmt tilkynningu frá Flóaskóla fellur allt skólahald niður í skólanum í dag, föstudaginn 2. febrúar.

„Flughált er á flestum afleggjurum og veðurspá slæm, gular viðvaranir, rok og rigning og síðan á að kólna. Við teljum því ekkert vit að fara af stað með skólabílana,“ segir í tilkynningunni.
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út vegna suðvestan hríðar á Suður- og Suðausturlandi í dag og þykir líklegt að færð komi til með að spillast þegar líður á daginn.

Nýjar fréttir