0.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Færð og veður

Útlit fyrir slæmt ferðaveður á gamlársdag

Þau sem eiga eftir að útrétta fyrir áramótin ættu að nýta daginn í dag til þess. Líkur eru snjóbyl með skafrenningi aðfaranótt og að...

Allt kapp lagt á að halda vegum opnum

Slæmt veður og mikil ofankoma urðu til þess að loka þurfti vegum á Suðurlandi um jólin. Vegagerðin hefur lagt allt kapp á að veita...

Gul viðvörun á miðviku- og fimmtudag

Samvæmt tilkynningu frá lögreglunni hefur rýmingu tveggja húsa við Höfðabrekku í Mýrdal vegna yfirvofandi snjóflóðahættu verið aflétt. Lögregla biður fólk hinsvegar að gæta að...

„Ekki hringja í Neyðarlínuna til að fá upplýsingar um veður og færð“

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er álag mikið á upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777. Svo mikið að þegar fólk nær ekki í gegn bregður það á það...

Allar óskir um jólasnjó voru uppfylltar samtímis

Engum hefur dulist sú mikla snjóa- og óveðurstíð sem hefur herjað á sunnlendinga síðustu daga. Fjöldahjálparmiðstöðvar voru opnaðar á Hellu, Selfossi og Þorlákshöfn á...

„Það er einfaldlega ekki veður eða færð til að vera á ferðinni“

Lögreglan á Suðurlandi beinir því til fólks að vera ekki á ferðinni á meðan verðrið er að ganga yfir. Mikil ófærð er í Árnessýslu...

Björgunarfélag Árborgar biður fólk um að halda sig heima

Björgunarfélag Árborgar sendi eftirfarandi tilkynningu frá sér nú fyrir skemmstu: „Mikið óveður geisar nú á landinu og viljum við biðja fólk um að halda sig...

Kolófært um allt Suðurland

Allir þjóðvegir og helstu stofnæðir á Suðvesturlandi eru lokaðir og hálkublettir, hálka og skafrenningur er á Þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Klaustri. Skólahald fellur niður...

Nýjar fréttir