1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Færð og veður

Björgunarfélag Árborgar biður fólk um að halda sig heima

Björgunarfélag Árborgar sendi eftirfarandi tilkynningu frá sér nú fyrir skemmstu: „Mikið óveður geisar nú á landinu og viljum við biðja fólk um að halda sig...

Kolófært um allt Suðurland

Allir þjóðvegir og helstu stofnæðir á Suðvesturlandi eru lokaðir og hálkublettir, hálka og skafrenningur er á Þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Klaustri. Skólahald fellur niður...

Opna fjöldahjálparstöð í Vallaskóla

Um klukkan 22:30 í kvöld opnaði Rauði Krossinn fjöldahjálparstöð í Vallaskóla að Sólvöllum 2 á Selfossi (gengið inn sundlaugarmegin) en þar fá strandarglópar inn sem...

Gul viðvörun í kvöld

Skv. Veðurstofu Íslands er útlit fyrir breytilega átt 3-10 m/s í dag. Það er mjög kalt, algengar frosttölur eru 7 til 14 stig. Vestur...

Allt að fimmtán stiga frost næstu daga

Samkvæmt Veðurstofu Íslands erum við hvergi nærri laus við kuldabola sem virðist ætla að gera sig heimankominn áfram út næstu viku. Hæð yfir Grænlandi...

Spá vonskuveðri á sunnudag

Veðurstofa íslands hefur gefið út gula viðvörun sem tekur gildi klukkan 6 á sunnudagsmorgun og stendur til miðnættis. „Norðan hvassviðri eða stormur (15-23 m/s)...

Lögreglan lýsir yfir hættustigi vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigivegna yfirvofandi óveðurs á morgun. Svo segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi: „Okkar verðmætu...

Átta mánuðum á undan áætlun

Samkvæmt Jóni Helga Gestssyni, umsjónarmanni framkvæmdar fyrir hönd Vegagerðarinnar, stendur til að opna nýja hringtorgið sem leiðir saman Biskupstungnabraut og Suðurlandsveg á morgun, fimmtudaginn...

Nýjar fréttir