6.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Færð og veður

„Ekki hringja í Neyðarlínuna til að fá upplýsingar um veður og færð“

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er álag mikið á upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777. Svo mikið að þegar fólk nær ekki í gegn bregður það á það...

Allar óskir um jólasnjó voru uppfylltar samtímis

Engum hefur dulist sú mikla snjóa- og óveðurstíð sem hefur herjað á sunnlendinga síðustu daga. Fjöldahjálparmiðstöðvar voru opnaðar á Hellu, Selfossi og Þorlákshöfn á...

„Það er einfaldlega ekki veður eða færð til að vera á ferðinni“

Lögreglan á Suðurlandi beinir því til fólks að vera ekki á ferðinni á meðan verðrið er að ganga yfir. Mikil ófærð er í Árnessýslu...

Björgunarfélag Árborgar biður fólk um að halda sig heima

Björgunarfélag Árborgar sendi eftirfarandi tilkynningu frá sér nú fyrir skemmstu: „Mikið óveður geisar nú á landinu og viljum við biðja fólk um að halda sig...

Kolófært um allt Suðurland

Allir þjóðvegir og helstu stofnæðir á Suðvesturlandi eru lokaðir og hálkublettir, hálka og skafrenningur er á Þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Klaustri. Skólahald fellur niður...

Opna fjöldahjálparstöð í Vallaskóla

Um klukkan 22:30 í kvöld opnaði Rauði Krossinn fjöldahjálparstöð í Vallaskóla að Sólvöllum 2 á Selfossi (gengið inn sundlaugarmegin) en þar fá strandarglópar inn sem...

Gul viðvörun í kvöld

Skv. Veðurstofu Íslands er útlit fyrir breytilega átt 3-10 m/s í dag. Það er mjög kalt, algengar frosttölur eru 7 til 14 stig. Vestur...

Allt að fimmtán stiga frost næstu daga

Samkvæmt Veðurstofu Íslands erum við hvergi nærri laus við kuldabola sem virðist ætla að gera sig heimankominn áfram út næstu viku. Hæð yfir Grænlandi...

Nýjar fréttir