3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Færð og veður

Spá vonskuveðri á sunnudag

Veðurstofa íslands hefur gefið út gula viðvörun sem tekur gildi klukkan 6 á sunnudagsmorgun og stendur til miðnættis. „Norðan hvassviðri eða stormur (15-23 m/s)...

Lögreglan lýsir yfir hættustigi vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur lýst yfir hættustigivegna yfirvofandi óveðurs á morgun. Svo segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi: „Okkar verðmætu...

Átta mánuðum á undan áætlun

Samkvæmt Jóni Helga Gestssyni, umsjónarmanni framkvæmdar fyrir hönd Vegagerðarinnar, stendur til að opna nýja hringtorgið sem leiðir saman Biskupstungnabraut og Suðurlandsveg á morgun, fimmtudaginn...

Suðurland fær veðurvinninginn um helgina

Það lítur út fyrir að sumarið hafi ákveðið að mæta aftur eftir dapurlega daga undanfarið. Samkvæmt Veðurstofu íslands er spáð norðaustlægri átt, víða 8-13...

Hellisheiði lokuð til austurs

Frá því klukkan 6 í morgun hefur verið unnið við að fræsa akrein til austurs á Hellisheiði frá slaufu við Þrengslaveg í átt að...

Gul viðvörun fyrir Suðurland á morgun

Samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni er búist við suðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og talsverðri rigningu frá 6:30 til hádegis á morgun, miðvikudag. Reiknað...

Enn ein lægðin kemur óboðin

Gular viðvaranir eru gildandi á Suðurlandi í dag, fimmtudag og til 10:00 á föstudagsmorgun. Framundan er suðvestan 13-20 m/s og éljagangur. Búast má við skafrenningi...

Myndasyrpa frá björgunarstarfi BÁ

Eins og við mátti búast hafa björgunarsveitir landsins verið að sinna hinum ýmsu veðurtengdu verkefnum í nótt og í morgun og er Björgunarfélag Árborgar...

Nýjar fréttir