1.7 C
Selfoss

Suðurland fær veðurvinninginn um helgina

Vinsælast

Það lítur út fyrir að sumarið hafi ákveðið að mæta aftur eftir dapurlega daga undanfarið. Samkvæmt Veðurstofu íslands er spáð norðaustlægri átt, víða 8-13 m/s í dag og hægri breytilegri átt á morgun. Yfirleitt þurrt suðvestan- og vestanlands, annars dálítil væta en úrkomulítið í kvöld. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.

Nýjar fréttir