Tvær stjörnur
Á aðventu er oft gaman að dunda sér við að búa til fallegt jólaskraut sem skrýtt getur jólatré, gjafir eða hangið í glugga. Uppskrift...
GOLLA
Opnar peysur eru oft kallaðar golfpeysur eða gollur og hér er sérlega auðveld uppskrift að einni slíkri. Hún er prjónuð með garðaprjóni (slétt prjón...
Heklað handklæði
Hekluð handklæði eru endingagóð og setja fallegan svip á snyrtinguna. Uppskrift dagsins er hekluð úr vistvænu Alberte bómullargarni sem fæst í Hannyrðabúðinni í fjölda...
Glaðlegir páskaungar
Það styttist í páska og ekki úr vegi að fara að huga að páskaskrauti. Uppskrift vikunnar er af glaðlegum litlum ungum sem eru um...
Stjörnuteppi
Ungbarnateppi njóta sífelldra vinsælda og í dag gefum við uppskrift af hekluðu teppi sem er svolítið öðruvísi í laginu, eins og stjarna. Teppið er...
Viktoría
Uppskriftin að þessu sinni er að sparilegri húfu með kanti sem er heklaður með rússnesku hekli, þéttur og skjólgóður og síðan er prjónað ofan...
Valkyrja
Til að þreyja Þorrann og mánuðina sem fylgja er gott að geta brynjað sig með hlýrri slá þegar skutlast er milli staða. Uppskriftin er...
Blómasmekkur
Alberte er einkar fallegt lífrænt bómullargarn frá Permin sem mjög gaman er að vinna úr. Uppskrift vikunnar er af smekk sem er heklaður í...
Glimmersokkar
Haustið er komið og þá er gott að eiga hlýja sokka. Í Hannyrðabúðinni á Selfossi er mikið úrval af sokkagarni í fjölda lita og...
Leikskólavettlingar
Það styttist í vetrarveður og þá er gott að eiga hlýja og góða vettlinga. Okkar reynsla er sú að það er fátt betra en...