8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Þórfríður nýr þjálfari hjá Frískum Flóamönnum

Þórfríður Soffía Haraldsdóttir er nýr þjálfari hjá hlaupahópnum Frískum Flóamönnum á Selfossi. Þórfríður er menntaður sjúkraþjálfari og eigandi Slitgigtarskóla Þórfríðar. Hún hefur persónulega reynslu af...

Forréttindi að geta stundað sportið á Íslandi

Ítalski Selfyssingurinn Stefán Orlandi landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í síðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í kappakstri mótorhjóla síðastliðinn sunnudag, eftir að hafa verið í fyrsta sæti...

Stefan kom með bikarinn yfir brúna

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmeistarmóts í kappakstri mótorhjóla fór fram á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði í gær. Ítalski Selfyssingurinn Stefan Orlandi sigraði allar þrjár umferðir...

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram í Motomos þann 12. ágúst síðastliðinn. Mótið fór fram í frábæru verði við góðar aðstæður hjá klúbbnum...

Arnar keppir á heimsmeistaramóti í judo

Landsliðsþjálfari Judosambands Íslands hefur valið Arnar Helga Arnarsson frá Judofélagi Suðurlands, til þess að keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti ungmenna undir 18 ára í...

Nýr þjálfari hjá Judofélagi Suðurlands

Í byrjun september mun Eirini Fytrou hefja störf hjá Judofélagi Suðurlands sem nýr þjálfari. Eirini er menntuð kennari og judoþjálfari með áherslu á þjálfun barna og...

45 keppendur á héraðsmótinu í frjálsum

45 keppendur frá sex aðildarfélögum HSK tóku þátt í héraðsmóti HSK í frjálsum sem haldið var á tveimur kvöldum í síðustu viku, dagana 16....

Höggi frá sigrinum

Íslandsmótið í gofli fór fram á Urriðaholtsvelli um liðna helgi. Golfklúbbur Selfoss sendi frá sér fimm fulltrúa að þessu sinni og í tilkynningu frá...

Nýjar fréttir