10 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Strandblakvöllur lítur dagsins ljós á Selfossi

„Við erum búin að snyrta allt íþróttasvæðið, setja gervigras á opin svæði og gera íþróttasvæðið tilbúið fyrir Unglingalandsmótið. Starfsfólk og forsvarsfólk sveitarfélagsins hefur staðið...

Fimmtíu ár frá einvígi aldarinnar

Fischerssetrið á Selfossi minntist þess sunnudaginn 10. júlí sl. að 50 ár eru liðin frá „Einvígi aldarinnar“. Það voru þeir Boris Spassky heimsmeistari í...

Valgerður E. Hjaltested vann brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann brons úrslitaleik einstaklinga örugglega 6-2 gegn Elin Merethe Kristiansen frá Noregi á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í Kemi í Finnlandi...

Jórvík verður aðalstyrktaraðili Sumar á Selfossi

Jórvík fasteignir ehf skrifaði undir styrktarsamninga til þriggja ára við Knattspyrnufélag Árborgar og knattspyrnudeild Selfoss á dögunum, en með samningnum við Árborg verður Jórvík...

Hamarsmenn skipta um mann í brúnni

Tamas Kaposi var á dögunum ráðinn nýr þjálfari úrvalsdeildarliðs Hamars í blaki en hann tekur við starfinu af Radoslaw Rybak sem stýrði liðinu til...

Tónleikaveisla á unglingalandsmóti

Það stefnir í mikla veislu um verslunarmannahelgina á Selfossi, en samkvæmt tilkynningu frá Landssambandi ungmennafélaga er búið að bóka nokkra af helstu tónlistarsnillingum landsins...

Guðmundur Tyrfingsson er kominn heim

Guðmundur Tyrfingsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Guðmundur kemur til liðsins frá ÍA þar sem hann hefur spilað undanfarin...

Allri dagskrá landsmóts seinkað vegna vonskuveðurs

Það hefur vart farið framhjá mörgum sem staddir eru á suðurlandi að veðrið hefur ekki verið til fyrirmyndar í dag. Vegna þess hefur verið ákveðið...

Nýjar fréttir