3 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Bergrós með glæsilegan árangur á Wodapalooza

Ísland átti fjóra keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami sl. helgi. Goðsagnirnar Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og...

Selfoss sigraði Aldursflokka- og Unglingamót HSK í frjálsum

Aldursflokkamót HSK 11-14 ára fór fram í Lindexhöllinni 25. janúar sl. Mörg afrek litu dagsins ljós og margir að stíga sín fyrstu skref á...

Lindex og FRÍ „lyfta heilli þjóð“

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur Lindex og Frjálsíþróttasambands Íslands sem tók gildi þegar í stað og gildir fram að Ólympíuárinu 2028. Lindex verður með...

Alexander framlengir við Selfoss

Markmaðurinn Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Alexander er reynslumikill markmaður og hefur verið hluti af meistaraflokk karla síðan...

Píla vinsæl í Rangárþingi ytra

Pílunefnd ungmennafélagsins Heklu hélt nýlega mót í íþróttahúsinu á Hellu. Viktor Eiríksson sigraði mótið og Kristinn Sigurlaugsson sigraði svokallaðan forsetabikar. Þetta er annað mót nefndarinnar...

Úrslitin réðust í síðustu skák á héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK í skák 2024 fór fram í Selinu á Selfossi mánudaginn 13. janúar síðastliðinn. Mótið átti upphaflega að fara fram í desember, en...

Hamar/Þór í undanúrslit

Hamar/Þór tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta þegar þær sigruðu Ármann í 8-liða úrslitum 65-94 í gærkvöld. Hamar/Þór átti leikinn frá upphafi...

Fjórði besti árangur í hástökki frá upphafi

Eva María Baldursdóttir, Umf. Selfossi, var með glæsilega opnun í hástökki um helgina er hún stökk yfir 1,80 m í hástökki og sigraði með...

Nýjar fréttir