-2.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

ML kynnir leikverkið Sódóma Reykjavík

Leikhópurinn í Menntaskólanum að Laugarvatni er nú í óðaönn að setja upp leiksýninguna Sódóma Reykjavík en frumsýning verður þann 2. mars nk, kl 20:00....

Krílasálmar í Selfosskirkju

Börn eru tónelsk að eðilisfari en að syngja fyrir lítil börn eykur einbeitingarhæfileika þeirra og ýtir undir tilfinninga-, og hreyfiþroska. Sönghæfileikar skipta þar engu...

Hornsteinn opnar

Það var skemmtileg stemmning á opnun nýrrar sýningar með heitið Hornsteinn í Listasafni Árnesinga á laugardaginn, þrátt fyrir gular viðvaranir komu yfir 400 manns...

Hljómsveitin Valdimar loksins á Sviðinu

Margrómaða hljómsveitin Valdimar mun í fyrsta sinn spila á Sviðinu í miðbæ Selfoss, næstkomandi laugardagskvöld, 18. febrúar. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um...

Árborg fær Kafarann að gjöf

Á dögunum gaf Guðrún Arndís Tryggvadóttir, myndlistarmaður, Sveitarfélaginu Árborg málverkið „Kafarann“ sem nú hefur verið sett upp í Sundhöll Selfoss. Jafnframt hefur hún sett upp...

Kústskaft með mótorhjóladekkjum var fyrsta lyftingastöngin

Bergrós Björnsdóttir er 16 ára afrekskona í CrossFit og keppti nú í janúar, ásamt Annie Mist, í parakeppni Reykjavíkurleikanna, þar sem þær stöllur fóru...

Lög Valgeirs flutt af unglingakór Selfosskirkju

„Friður á jörð og verndun móður jarðar“ Boðið verður upp á samverustund og kvöldmessu í Selfosskirkju kl 20 þann 12. febrúar.  Boðskapur um frið á...

Það sem bindur okkur saman

Kæru Árnesingar og íbúar á Suðurlandi. Við fögnum því að á árinu verður Listasafn Árnesinga 60 ára og af því tilefni munum við halda  sérstaka...

Nýjar fréttir