10 C
Selfoss

Fyrsti staðurinn utan höfuðborgarsvæðisins

Vinsælast

Veitingastaðurinn Local opnaði glænýjan veitingastað í sama húsnæði og Lyfa, við Austurveg 44 síðastliðinn fimmtudag. Á Local er áhersla lögð á að bjóða hollan og ferskan skyndibita sem samanstendur aðallega af salötum, samlokum og súpum, en viðskiptavinir geta sett saman yfir 100.000 mismunandi tegundir af salötum úr salatbarnum sem er helsta einkenni staðarins. Fyrsti Local staðurinn opnaði árið 2013 í Borgartúni í Reykjavík og síðan þá hafa 5 staðir bæst við, en nýji staðurinn er sá fyrsti sem opnar utan höfuðborgarsvæðisins.

Nýjar fréttir