1.7 C
Selfoss

„Oft erum við bara að kaupa okkur gleði“

Við erum komin í heimsókn til Gunnhildar Stellu Pálmarsdóttur, eða Gunnu Stellu,  eins og hún er oftast kölluð. Fyrir nokkrum árum byrjaði Gunna Stella að tileinka sér einfaldari lífstíl. Vorið 2018 byrjaði hún svo með námskeiðið Einfaldara líf, en námskeiðið er búið til út frá hennar reynslu. Í viðtalinu fræðir Gunna Stella okkur um hvernig það er að lifa einfaldara lífi ásamt því að segja okkur hvernig þetta allt saman byrjaði.

Sjá nánar á einfaldaralif.is.

Fleiri myndbönd