1.1 C
Selfoss
Home Fréttir Býr til snyrtivörur úr útlitsgölluðu grænmeti

Býr til snyrtivörur úr útlitsgölluðu grænmeti

0
Býr til snyrtivörur úr útlitsgölluðu grænmeti

Erna Hödd Pálmarsdóttir, frumkvöðull hitti DFS TV á Tryggvaskála nú á dögunum. Erna er að vinna að afar áhugaverðri nýjung í fyrirtæki sínu Beauty by Iceland. Þar tekur Erna útlistgallað grænmeti og breytir í hreinar, náttúrulegar snyrtivörur í stað þess að farga matvælunum og spornar þannig við matarsóun.

Í viðtalinu förum við um víðan völl og ræðum meðal annars um það hvernig það er að vera kona og koma sér áfram í atvinnulífinu. Kíkið nánar á málið!