-3.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Myndbönd

Tónlistarkonan BIRNA gefur út sitt fyrsta myndband

BIRNA, 15 ára tónlistarkona úr Hveragerði, var að gefa út sitt fyrsta myndband sem tekið var upp í Reykjavík, nóttina fyrir 17. júní þegar...

Heimsókn til Fúsa Kristins á Bankaveginn

DFS TV leit við hjá Sigfúsi Kristinssyni á skrifstofu hans á Bankaveginum á Selfossi. Sigfús er höfðingi heim að sækja og tók vel á...

Tré og list í Forsæti

Í Forsæti í Flóahreppi má finna afar áhugavert gallerý þeirra hjóna Ólafs Sigurjónssonar og Bergþóru Guðbergsdóttur. Í myndbandinu fer Ólafur yfir tilurð safnsins, kynnir...

Baráttukveðjur frá bæjarbúum

Blaðamenn Dagskrárinnar brugðu sér af bæ í hádeginu til að taka púlsinn á stemmningunni fyrir stórleik kvöldsins. Óhætt er að segja að rífandi stemmning...

Fólk vill tengjast náttúrunni aftur

Auður I. Ottesen, ritstjóri tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn er mörgum að góðu kunn. Þegar hún tók á móti okkur var hún í óða önn...

Þjóðleikur 10 ára: Sunnlendingar með frá upphafi

Um þessar mundir fagnar Þjóðleikur 10 ára afmæli sínu, en Þjóðleikur er verkefni hjá Þjóðleikhúsinu sem á að stuðla að og efla áhuga ungs...

Velheppnuð Starfamessa á Suðurlandi

Þann 9. apríl sl. söfnuðust ungmenni úr efstu bekkjum grunnskóla á Suðurlandi saman á Starfamessu sem haldin var í þriðja sinn í Hamri, verknámshúsi...

Slökkt í logandi bifreið með eldvarnateppi

Brunavarnir Árnessýslu í samstarfi við Mannvirkjastofnun stóðu fyrir ráðstefnu um hættur í rafmagnsbílum og ökutækjum með aðra eldsneytisgjafa en hefðbundið jarðefnaeldsneyti. Meðal fyrirlesara var...
Random Image

Nýjar fréttir