7.8 C
Selfoss
Home Myndbönd Lindin tískuverslun 50 ára

Lindin tískuverslun 50 ára

Lindin tískuverslun 50 ára

Mæðgurnar Bryndís Brynjólfsdóttir, gjarnan kölluð Dísa og Kristín Hafsteinsdóttir hafa í sameiningu rekið tískuvöruverslunina Lindina á Selfossi í 50 ár í dag, 15. febrúar. Í tilefni dagsins tókum við þessar glæsilegu mæðgur á tal og fengum að heyra hvernig reksturinn hófst og hvernig hann hefur þróast á þessum 50 árum.

Einnig er hægt að lesa viðtalið hér.