Styrkur til Björgunarfélagsins Eyvindar

Nú í byrjun desember mættu fulltrúar frá Framfarafélagi Holtabyggðar Syðra Langholti, með styrk að upphæð 220.000 krónur, handa Björgunarfélaginu Eyvindi. Í Framfarafélagi Holtabyggðar eru...

Jón R. slær í gegn á Ítalíu

Jón R. Hjálmarsson, líklega elsti metsöluhöfundur landsins, heldur áfram að slá í gegn á Ítalíu með bók sinni Þjóðsögur við þjóðveginn sem vermdi ítalska...

Þolendur og gerendur ofbeldis – Tölum um ofbeldi

Ofbeldi innan veggja heimilisins er oftast vel falið fjölskylduleyndarmál. Fjölskylduofbeldi gerist innan fjölskyldu, það er talið hafa langvarandi andlegar afleiðingar, vegna þess hve falið...

Írsk, keltnesk, íslensk jól á aðventutónleikum Söngfjelagsins

Aðventutónleikar Söngfjelagsins undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar verða haldnir í sjöunda sinn í kvöld, sunnudaginn 10. desember í Langholtskirkju. Þema tónleikanna í ár, líkt...

Vinnustofur opnar í desember

Félagar úr Myndlistarfélagi Árnessýslu eru með vinnuaðstöðu að Bankavegi 3 á Selfossi í sama húsi og Fræðslunetið er. Þar er einnig gallerý með myndum...

Stofnfundur flokksfélags Miðflokksins í Suðurkjördæmi í Tryggvaskála

Stofnfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis verður haldinn í Tryggvaskála á Selfossi miðvikudaginn 13. desember næstkomandi, kl. 20:00. Hlutverk kjördæmafélagsins nú í upphafi verður að styðja við félagsstarf...

Jólasveinarnir koma á Selfoss í dag

Í dag augardaginn 9. desember koma jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á torginu við Pysluvagninn á Selfossi. Dagskráin...

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis

Aðventutónleikar Söngsveitar Hveragerðis verða haldnir í Hveragerðiskirkju á morgun sunnudaginn 10. desember kl. 20:00. Að venju verður vandað til tónleikanna með völdum jólalögum. Í...

Unnið að fjárhagsáætlun Rangárþings ytra

Nú er sá tími ársins þar sem skrifstofa og stofnanir sveitarfélagsins eru undirlagðar í áætlanagerð. Margir koma að þessari vinnu úti í skólunum, þjónustumiðstöð...

Aðventuhátíð á Stokkseyri

Gallerý Gimli og Kaffi Gott á Stokkseyri verða með aðventuhátíð sunnudaginn 10. desember nk. frá kl. 13.00 til kl. 18.00. Jólasveinar mæta á staðinn...