Lokun við Sólvelli á Selfossi. Mynd: dfs.is

Biðjum þá sem ekki eiga erindi að velja aðra leið, sé þess einhver kostur

Lokað hefur verið fyrir umferð við Sólvelli á Selfossi. Unnið verður að viðgerð á fráveitulögnum á næstu dögum. Ekki liggur fyrir hver verktíminn er...
Mynd: Hveragerðisbær

Nemendur Grunnskólans í Hveragerði gera samning við bæjarfélagið

Áratuga hefð er fyrir samningum Hveragerðisbæjar við nemendur í 7. og 10. bekk og hafa ungmennin fengið greiðslu fyrir, sem rennur í bekkjarsjóð sem...

Opinn samráðsfundur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar um friðland að Fjallabaki

Í dag, 12. nóvember kl: 17 - 19 verður haldinn opinn samráðsfundur vegna gerðar stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki. Fundurinn fer fram...
Sundhöll Selfoss. Ljósmynd: ÖG.

Tillaga um stofnun starfshóps um hönnun á útisvæði Sundhallar Selfoss

Á bæjarráðsfundi í Sveitarfélaginu Árborg kom fram tillaga frá menningar- og frístundafulltrúa um að stofnaður verði starfshópur um hönnun útisvæðis fyrir Sundhöll Selfoss. Hópurinn...

Grímsnes- og Grafningshreppur fagnar 20 ára afmæli

Grímsnes- og Grafningshreppur varð til árið 1998 við sameiningu Grímsneshrepps og Grafningshrepps. Í tilefni af afmælinu verður íbúum hreppsins boðið upp á ýmsa viðburði....
Brunavarnir Árnessýslu.

Reykur í íbúð í fjölbýlishúsi á Selfossi

Skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi kom upp eldur í íbúð í fjölbýlishúsi við Álftarima á Selfossi. Slökkvilið og viðbragðsaðilar komu á staðinn og var...

Að loknum Bleikum október

Eftir viðburðaríkan og skemmtilegan Bleikan október er margt sem þýtur í gegnum huga formanns Krabbameinsfélags Árnessýslu. Ef fáein orð ættu að vera lýsandi fyrir...

Grös rædd á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi samtímans

Á morgun, sunnudaginn 11. nóvember kl. 14:00, mun listamaðurinn Rósa Sigrún Jónsdóttir spjalla við gesti um verk sín á sýningunni Halldór Einarsson í ljósi...

Bergljót Arnalds og Hörpukórinn í Selfosskirkju

Hörpukórinn, ásamt einsöngvaranum Bergljótu Arnalds og hljómsveit, verður með tónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 11. nóvember nk. kl. 16:00. Hljómsveitina skipa stjórnandi kórsins, Guðmundur Eiríksson...

Ágóði af sölu jólaskókassa rennur til nemendaferða í Þorlákshöfn

Á haustdögum komu nokkrir Kiwanismenn til fundar við skólastjórnendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Tilgangurinn var að finna vettvang til að styðja á jákvæðan hátt...

Nýjustu fréttir