Guðbjörg Jónsdóttir, 3. sæti á lista Framsóknar og óháðra í Árborg.

Flokkum meira

Neyðarástand hefur skapast í sorpmálum í Árborg og raunar á öllu Suðurlandi. Sorpstöð Suðurlands hefur leitað að urðunarstað fyrir úrgang á Suðurlandi árum saman...
Höfundur er Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og talsmaður markaðsstofa landshlutanna.

Tækifæri í ferðaþjónustu

Ferðaþjónustuaðilar frá öllu landinu fjölmenna nú í lok janúar til höfuðborgarinnar í sjötta skiptið til þess að taka þátt í ferðasýningunni Mannamóti. Mikill kraftur...

Framkvæmdir við Reykjaveg að hefjast

Opnuð hafa verið tilboð í breikkun og endurgerð Reykjavegar (355) í Bláskógabyggð. Heimamenn í Bláskógabyggð hafa lengi barist fyrir endurgerð vegarins. Helgi Kjartansson, oddviti...

Stórframkvæmd í Ölfusinu

Fá ef einhver svæði á landinu búa við sömu framtíðartækifæri og Ölfus. Eitt af þeim risaverkefnum sem við vinnum nú að tengjast Jarðhitagarði ON...
Mynd fengin af vef HSU.

Breytingar á þjónustu heilsugæslunnar á Selfossi

Fyrsta febrúar næstkomandi verða breytingar á fyrirkomulagi þjónustu heilsugæslustöðvarinnar á Selfossi. Verkefni heilsugæslunnar á undanförnum árum hafa aukist mikið og bið eftir tíma til...
video

Fimmtíu og fjögur góð ár í prentinu að baki

Valdimar Bragason prentsmiður hjá Prentmeti Suðurlands á Selfossi lét af störfum í desember síðastliðnum en hann varð sjötugur á árinu. Valdimar hóf nám í...
Frá afhendingu endurskinsvestanna í Vallaskóla. Mynd: GPP.

Kátir krakkar í Vallaskóla fá endurskinsvesti

Forsvarsmenn Foreldrafélags Vallaskóla komu færandi hendi sl. þriðjudag og færðu öllum krökkum í 1. bekk Vallaskóla á Selfossi endurskinsvesti með nafni og merki skólans,...
F.v.: Ingunn Jónsdóttir, verkefnastjóri hjá Háskólafélagi Suðurlands, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eyrún Jónasdóttir, kórstjóri, Guðmundur Heiðar Ágústsson, formaður stjórnar kórsins, Karen Dögg Bryndísardóttir Karlsdóttir verkefnastjóri kórsins, Laufey Helga Ragnheiðardóttir, meðstjórnandi, Ljósbrá Loftsdóttir, meðstjórnandi, Ástráður Unnar Sigurðsson, gjaldkeri kórsins og Eva Björk Harðardóttir, formaður stjórnar SASS.

Kór ML hlaut Menntaverðlaunum Suðurlands 2018

Menntaverðlaun Suðurlands 2018 voru afhent í ellefta sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi 10. janúar sl. Að þessu sinni bárust fjórar tilnefningar til...
Fjaðrárgljúfur. Mynd: Klaustur.is.

Sveitarstjórn Skaftárhrepps vill landvörð allt árið í Fjaðrárgljúfri

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur samþykkt yfirlýsingu þar sem hún harmar þá ákvörðun Umhverfisstofnunar að hafa ekki starfandi landvörð við Fjaðrárgljúfur frá áramótum 2018 og fram...
Laufey Guðmundsdóttir, formaður Kvenfélag Grímsnesshrepps.

Afmælisár Kvenfélags Grímsneshrepps – 100 ár í þágu samfélagsins

Það eru mikil tímamót hjá Kvenfélagi Grímsneshrepps á árinu 2019. Félagið fagnar 100 ára afmæli sínu þann 24. apríl. Í tilefni afmælisins er ýmislegt...

Nýjustu fréttir