Frí námsgögn fyrir grunnskólanemendur í Árborg

Tillaga um frí námsgögn fyrir grunnskólanemendur var samþykkt samhljóða í bæjarráði Árborgar 3. ágúst sl. Arna Ír Gunnarsdóttur, bæjarfulltrúi S-lista, lagði tillöguna fram en...

Tvöfalt stórafmæli í Múlakoti í Fljótshlíð

Í Múlakoti í Fljótshlíð er á þessu sumri minnst tveggja stórafmæla sem tengjast staðnum. Sögusetrið á Hvolsvelli hefur haldið myndarlega upp á að 120 ár...

Söguskilti sett upp við Ölufá

Tvö ný söguskilti voru sett upp á bökkum Ölfusár í síð­ustu viku. Annað segir sögu tröllskessunnar Jóru en hitt er með gömlum mynd­um af...

Selfyssingurinn Egill Blöndal keppir á heimsmeistaramótinu í júdó

Heimsmeistarmótið í júdó fer fram í Búdapest í Ung­verjalandi 28. ágúst til 3. sept­emb­er næstkomandi. Ísland sendir einn kepp­anda á mótið, Selfyssinginn Egil Blöndal...

Nemar á Suðurlandi fá frían mánuð í Strætó

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa ákveðið að gefa framhalds- og háskólanemum frían aðgang í vagna Strætó sem keyra um Suðurlandið frá 15. ágúst til...

Myrra Rós í Sólheimakirkju í dag

Tónlistarkona Myrra Rós úr Hafnarfirði verður með tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 19. ágúst nk. kl. 14:00. Hún hefur gefið út tvær plötur undir sínu...

Umhverfisverðlaun Árborgar 2017 afhent

Um liðna helgi var tilkynnt að Hjalladæl á Eyrarbakka væri fallegasta gatan í Árborg 2017. Íbúar við götun afhjúpuðu skilti laugardaginn 12. ágúst sl....

Töðugjöld og 90 ára afmæli Hellu

Nú eru liðin 90 ár frá því að Þorsteinn Björnsson hóf verslunarrekstur á skika sínum austan Ytri-Rangár sem hann nefndi Hellu. Staðsetningin var ekki...

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar í Skyrgerðinni í kvöld

Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar verða í Skyrgerðinni í Hveragerði í kvöld á Blómstrandi dögum. Sveitin hefur verið á ferð og flugi undanfarið með...

Ég sé fram á að skipta tímanum réttlátlega milli Facebook og Gísla sögu

Páll Magnús Skúlason, lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist og ólst upp í Laugarási í Biskupstungum þar sem hann hefur eytt lunganum úr ævinni, síðustu áratugunum með...