Kvenfélagið mikilvægur hlekkur í samfélaginu

Kvenfélag Laugdæla var stofnað þann 26. maí 1960. Stofnfélagar voru 18. Á stofnfundi var ákveðið að félagið héti Kvenfélag Laugdæla og að félagssvæði þess...

Kvenfélag Selfoss 70 ára í mars

Kvenfélags Selfoss hefur verið aðili að Sambandi sunnlenskra kvenna frá árinu 1949. Hafa félagar í Kvenfélagi Selfoss tekið virkan þátt í starfi SSK með...

Sýningarlok og leiðsögn með sýningarstjóra

Komið er að lokum sýningarinnar Verulegar – Brynhildur Þorgeirsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir í Listasafni Árnesinga og á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 25. febrúar kl. 14:00,...

Dagur leikskólans í Rangárþingi eystra

Dagur leikskólans var haldinn í ellefta skipti á landsvísu í byrjun febrúar sl. Af því tilefni fóru börnin af deildum leikskólans Arkar á Hvolsvelli...

Geta glæpir gert góðverk?

Fá ef nokkur áhugaleikfélög á Íslandi eiga sér jafnmerka sögu og Leikfélag Selfoss. Sextíu ára nánast samfellt starf og rúmlega áttatíu uppfærslur hinna fjölbreytilegustu...

Kvenfélagið Fjallkonan undir Austur-Eyjafjöllum

Kvenfélagið Fjallkonan er stofnað 1939 og er því að verða 80 ára gamall félagsskapur. Félagið er staðsett í gamla Austur-Eyjafjallahreppi. Í félaginu eru 15...

Áhrif orkudrykkja á börn og ungmenni

Undanfarin ár hefur neysla orkudrykkja færst í aukana hér á landi og hefur úrval þessara drykkja einnig aukist mikið. Koffín er það innihaldsefni í...

Breytingar á húsnæði Íslandsbanka á Selfossi

Útibú Íslandsbanka á Selfossi mun flytja tímabundið í húsnæði að Austurvegi 6, sem er beint á móti húsnæði Íslandsbanka, á meðan unnið verður að...

Mynduðu klakastífluna í Hvítá

Í morgun fór lögreglan á Suðurlandi og myndaði klakastífluna í Hvítá. Myndirnar hér á síðunni voru teknar frá Veiðihúsinu við Oddgeirshóla og var drónanum...

Viðreisn stofnar félag í Árnessýslu

Félagið Viðreisn Árnessýslu var stofnað í Tryggvaskála þann 15. febrúar síðastliðinn. Tilgangur þess er að halda uppi félagsstarfi stjórnmálasamtakanna Viðreisnar í Árnessýslu í samræmi...