Lögreglan á Suðurlandi

Kínversku ferðamennirnir urðu úti á Sólheimasandi

Bráðabrigðaniðurstöða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna, karlmanns sem fæddur var 1997 og konu sem fædd var 1999, sem fundust á Sólheimasandi þann 16....

Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut viðurkenningu fyrir ævistarf sitt

Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut nýverið viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins 2020. Sjóðurinn er elsti sjóður Íslendinga sem veitir rithöfundaverðlaun og veitir árlega viðurkenningu til rithöfunda fyrir...

Umhverfisstofnun leggur fram tillögu um friðlýsingu Geysissvæðisins

Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að stofnunin hafi lagt fram tillögu að friðlýsingu Geysissvæðisins í Bláskógabyggð sem náttúruvættis. Tillagan er unnin af samstarfshópi...

Nauðsyn brunaviðvörunarkerfa í landbúnaði

Því miður gerist það að gripahús í landbúnaði brenna. Þessu getur fylgt mikið fjárhagslegt tjón en ekki síður tilfinningalegt tjón. Ég held að allir...

Jólagluggi Árborgar – Vinningshafar 2019

Heppnir Þáttakendur voru dregnir út í jólagluggaleik Árborgar 2019. Fjöldi barna tóku þátt en dregnir voru út þrír vinningshafar sem fengu afhenta vinninga frá Gísla...

Sterkur sigur á Víkingum

Selfoss sigraði Víkinga með 13 mörkum, 29-16, þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Grill 66 deild kvenna í kvöld. Jafnræði var á með liðunum í...

ML hlýtur samfélagsstyrk Landsbankans 2019

Umhverfisnefnd ML og Bláskógaskóli á Laugarvatni hlutu nú í desember 250.000 kr samfélagsstyrk frá Landsbankanum fyrir verkefnið „Vistheimt á Langamel“. Það ætti að duga...

Sex slasaðir þar af fjórir alvarlega

Hópslysaáætlun var virkjuð á Suðurlandi eftir að tveir bílar skullu saman. Í samtali við Grím Hergeirsson, lögreglustjóra á Suðurlandi kemur fram að alls séu...

Hópslys á Skeiðarársandi

Uppfærð frétt hér: https://www.dfs.is/2020/01/17/sex-slasadir-thar-af-fjorir-alvarlega/?fbclid=IwAR1q_bTII_BHgRUWFj07fdFdrWGOVfXLUnlWEQtu1wX3Ru24iSz2IDGIV1w   Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi vegna áreksturs tveggja ökutækja sem rákust saman. Samkvæmt upplýsingum eru bjargir að berast á vettvang. Búið...

Tími breytinga

Um leið og ég óska öllum gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir þau liðnu þá staldra ég við í janúarbyrjun, lít yfir nýliðið ár...

Nýjustu fréttir