6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Stöður – ný ljóðabók

Út er komin ný ljóðabók eftir Þór Stefánsson. Þetta er nítjánda frumsamda ljóðabók höfundar en hann hefur einnig sent frá sér svipaðan fjölda bóka...

Skáldastund í húsinu á Eyrarbakka

Sunnudaginn 26. nóvember, kl. 16, lesa rithöfundar úr nýútkomnum verkum sínum í Byggðasafni Árnesinga. Í ár koma í stássstofuna þau Jónína Óskarsdóttir, Lilja Árnadóttir,...

„Hvar sem ljósið kemur hverfur myrkrið“

...er heiti á ljósmyndasýningu, sem Norbert Ægir Muller hjúkrunarfræðingur opnaði í „Kringlunni“, Heilsustofnuninni í Hveragerði. Margar af myndunum eru með texta/boðskap. Norbert segist oft vera...

Horfðu á saklausan föður sinn leiddan af heimilinu í lögreglufylgd

Á morgun, laugardaginn 25. nóvember, kl. 15:00 verður útgáfuhóf í Íslenska bænum Austur Meðalholtum í tilefni útkomu bókarinnar „Hlutskipti: saga þriggja kynslóða“ eftir Jónu...

Bráðum koma blessuð jólin

Mikill fjöldi fólks safnaðist saman við Brúartorg í miðbæ Selfoss þegar jólaljósin voru tendruð í bænum á fimmtudagskvöld í síðustu viku. Fjölskyldustemning einkenndi upphaf kvöldsins,...

Kvikmynd Marteins um líf Selfyssinga í 60 ár

Það var dýrleg stund á Sviðinu í hinum nýja miðbæ Selfoss á fimmtudagskvöldið var, Marteinn Sigurgeirsson sonur þess eftir minnilega manns Geira unglings var...

Spjall um grafík með Ragnheiði Jónsdóttur á Listasafni Árnesinga

Á morgun, laugardaginn 18. nóvember kl.14:00, verður Spjall um grafík á Listasafni Árnesinga þar mun Valgerður Hauksdóttir listakona og Alda Rose Cartwright verkefnastjóri fræðslu...

Jólabasar á Eyrarbakka

Hefðir eru flestar skemmtilegar og af hinu góða, ekki síst þegar jólin nálgast. Hinn árlegi Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka er einn af föstum hefðum til...

Nýjar fréttir