7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Menning

Hátíðleg stund á jólatónleikum kórs ML í Skálholtskirkju

Í síðustu viku hélt kórinn sína árlegu jólatónleika í Skálholtskirkju. Haldnir voru tvennir tónleikar og var húsfyllir á báðum þeirra. Það er jafnan hátíðleg...

Aðventuntónleikar Mýrdælinga í Víkurkirkju

Mikil tilhlökkun er fyrir næsta sunnudegi hjá heimasöngfólki í Vík í Mýrdal. Það er ekki á hverjum degi þegar þrír kórar, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar...

Kveikt á trénu í Hveragerði

Ljósin verða tendruð á jólatré Hveragerðisbæjar í Lystigarðinum Fossflöt á fyrsta sunnudegi í aðventu, þann 3. desember klukkan 17. Barnakór kirkjunnar syngur, dansað verður í...

Aðventuhátíð að Laugalandi í Holtum

Kvenfélagið Eining í Holtum stendur fyrir árlegri aðventuhátíð sinni fyrsta sunnudag í aðventu, þann 3. desember nk., kl. 13:00 – 16:00. Hátíðin er haldin...

FKA hringdu inn jólin á Selfossi

Yfir eitthundrað FKA konur af landinu öllu, Félagi kvenna í atvinnulífinu, sóttu Selfoss heim og vörðu gæðastunda saman í skreyttum Selfossbæ á árlegu Jólarölti...

Eyrarbakkakonur 

Glóðvolg úr prentsmiðjunni er úkomin bókin Konurnar á Eyrarbakka, sitthvað af konu minni hverri. Í bókinni eru viðtöl og frásagnir af 38 konum sem fæddar...

Emilía Hugrún og Tómas Jónsson flytja jólalög heima

Hljómlistafélag Ölfuss stendur fyrir jólatónleikaröð á Heima Bístró í Þorlákshöfn alla laugardaga fram að jólum. Á fyrstu tónleikunum munu söngkonan Emilía Hugrún og Tómas Jónsson,...

Alveg óvart barnabók

Margrét Einarsdóttir gaf nýverið út sína fyrstu bók, barnabókina Ævintýri Þeistareykjabungu, Hjálparsveit Jólanna. Blaðamaður Dagskrárinnar náði tali af kampakátri Margréti þegar hún kom við í...

Nýjar fréttir