4.3 C
Selfoss

Aðventuntónleikar Mýrdælinga í Víkurkirkju

Vinsælast

Mikil tilhlökkun er fyrir næsta sunnudegi hjá heimasöngfólki í Vík í Mýrdal. Það er ekki á hverjum degi þegar þrír kórar, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar sameina krafta sína og halda upp á Aðventutónleika Mýrdælinga sem verða næsta sunnudag.

Hátiðadagskrá verður með fjölbreyttum lögum úr þekktum óratoríum, söngleikjum, dægurlögum og flr. Sönglög m.a. eftir Sigvalda Kaldalóns, Wolfgang Amadeus Mozart, Jón Sigurðsson og James Piermont.

Það er svo notalegt og yndislegt að geta haldið upp á stórtónleikar á Aðventu, heima í Vík í Mýrdæl.

Tónleikarnir byrja kl. 17:00 og standa í rúmlega klukkustund. Hver veit, kannski lítur jólasveinninn við lika.

Verið hjartanlega velkomnin í Vík í Mýrdal. Tónlekarnir eru styrktir af Mýrdalshreppi.

Nýjar fréttir