5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Pistlar

Við tímamót

Fyrir héraðsfréttablað er 50 ára útgáfuafmæli stórviðburður. Það að lifa af í samkeppni við stóra fjölmiðla er ekki sjálfgefið og kostar gríðarlega vinnu, þrautseigju...

Góður heimilisvinur

Dagskráin hefur verið heimilisvinur frá því ég man eftir mér.  Í fyrstu greip ég aðeins til hennar til að komast að því hvað væri...

Eitt af því sem gefur lífinu lit

Í lífi manns eru alltaf einhverjir fastir punktar og einhvern veginn verða þeir oft býsna mikilvægir þó ekki séu þeir neitt stórmerkilegir. Þegar skrifari...

Til hamingju Sunnlendingar

Dagskráin fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir og er það ánægjulegt að héraðsfréttablað okkar Sunnlendinga hafi haldið velli þó að áreiti vefmiðla hafi...

Katla Jarðvangur fær staðfestingu á UNESCO vottun

Á liðnu sumri gekkst Katla jarðvangur undir reglubundna úttekt á vegum UNESCO þar sem tekin var út virkni, sýnileiki og starfssemi jarðvangsins. Fjöldinn allur...

Geta glæpir gert góðverk?

Fá ef nokkur áhugaleikfélög á Íslandi eiga sér jafnmerka sögu og Leikfélag Selfoss. Sextíu ára nánast samfellt starf og rúmlega áttatíu uppfærslur hinna fjölbreytilegustu...

Í hvað fara sóknargjöld og hvað eru þau?

Að undanförnu hafa birst nokkrar greinar í Dagskránni um Þjóðkirkjuna og sóknargjöld. Mig langar að bæta örlítið við þá umræðu. Sóknargjöld eða hlutdeild í...

Bergheimar fá Grænfána

Leikskólinn Bergheimar í Þorlákshöfn er leikskóli á Grænni grein og hefur verið það síðan 2014 en þá var stofnuð umhverfisnefnd við skólann. Í umhverfisnefnd...

Nýjar fréttir