3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kaffikarlarnir láta ekkert framhjá sér fara

„Já hvað haldið þið að menn skoði í horni Bókasafnsins?“ Spyr Hilmar Þ. Björnsson, sem sendi okkur þessar skemmtilegu myndir af kaffikörlunum, sem koma...

Blómstrandi dagar hefjast í dag

Blómstrandi dagar hefjast í dag í Hveragerði og standa fram á sunnudag Apinn Bóbó og Tívolíið eru komin heim fyrir Blómstrandi daga! Blómaball, brekkusöngur, Ísdagur Kjörís...

Skora á orkufyrirtækin að færa höfuðstöðvarnar nær vinnslustöðvum

Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps sem haldinn var þann 16. ágúst 2023, var samþykkt áskorun sem beinist að ríkisstjórninni, Landsvirkjun, Landsneti og Rarik,...

Nettó safnar 5 milljónum fyrir Ljósið

Samstarfsverkefni Nettó og Ljóssins hefur skilað 5 milljónum króna sem renna nú óskipt til endurhæfingar fólks sem greinist með krabbamein. Söfnunarátakinu var formlega hleypt...

Afmælishátíð Beint frá býli

Félagasamtökin Beint frá býli efnir til afmælisviðburðar í tilefni 15 ára afmælis félagsins. Alls verða haldnir sex viðburðir um allt land, sunnudaginn 20. ágúst...

Yantra Paintings – nærandi list á blómstrandi dögum í Blómaborg um helgina 

Helga Sigurðardóttir og Viðar Aðalsteinsson eru hjónin á bak við listsköpunina YANTRA PAINTINGS nærandi list. Þau búa í Hveragerði og eru með vinnustofu þar....

Hamingjan réði ríkjum í Þorlákshöfn

Hamingjan við hafið var haldin með pompi og prakt í Þorlákshöfn dagana 8.-12. ágúst. Dagskráin var fjölbreytt og fyrir allan aldur og hófst hún...

Töðugjöld hefjast á morgun

Rótgróna fjölskylduhátíðin Töðugjöld fer fram á Hellu dagana 17.-24. ágúst. Hverfum bæjarins er skipt upp eftir litum; bleikt og fjólublátt, gult, rautt, blátt, grænt og...

Nýjar fréttir