1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

„Ekki verið að skerða heilbrigðisþjónustu í Uppsveitum“

Díana Óskarsdóttir, forstjóri HSU sendi fyrr í vikunni frá sér yfirlýsingu í ljósi umræðunnar í samfélaginu,varðandi læknamönnun á heilsugæslu HSU í Laugarási, þar sem...

Styttist í síðustu Gleðistund sumarsins að Kvoslæk

Nú styttist í síðastu Gleðistund sumarsins hjá þeim Rut og Birni að Kvoslæk. Að venju eru síðustu tónleikar sumarsins tónleikar Rutar, þar sem hún fær...

Þrjú útköll í Reykjadal á tveimur dögum

Í gær voru björgunarsveitir kallaðar út vegna slasaðs ferðamanns í Reykjadal inn af Hveragerði. Þetta var þriðja útkallið á tveimur dögum inn í Reykjadal. Á...

Arnar keppir á heimsmeistaramóti í judo

Landsliðsþjálfari Judosambands Íslands hefur valið Arnar Helga Arnarsson frá Judofélagi Suðurlands, til þess að keppa fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti ungmenna undir 18 ára í...

Nýr þjálfari hjá Judofélagi Suðurlands

Í byrjun september mun Eirini Fytrou hefja störf hjá Judofélagi Suðurlands sem nýr þjálfari. Eirini er menntuð kennari og judoþjálfari með áherslu á þjálfun barna og...

45 keppendur á héraðsmótinu í frjálsum

45 keppendur frá sex aðildarfélögum HSK tóku þátt í héraðsmóti HSK í frjálsum sem haldið var á tveimur kvöldum í síðustu viku, dagana 16....

Uppskeruhátíðin Haustgildi næstu mánaðamót

Uppskeruhátíðin Haustgildi, menning er matarkista verður haldin í þriðja sinn á Stokkseyri fyrstu helgina í september, 2. - 3. Eins og felst í orðinu,...

Heimsóknartími á HSU lengdur

Frá og með þriðjudeginum 22. ágúst mun heimsóknatími á Lyflækningadeild á Selfossi lengjast og verður frá 14-20 alla daga vikunnar er segir í tilkynningu...

Nýjar fréttir