7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Opið hús í nýjum húsakynnum RARIK

RARIK býður gestum og gangandi á opið hús í nýrri starfsstöð fyrirtækisins við Larsenstræti 4 á Selfossi, þann 15. september frá klukkan 13:00-16:00. Þar...

Haustsýning – 70 sögur á safni 

70 sögur á safni er titill haustsýningar Byggðasafns Árnesinga sem verður opnuð föstudaginn 15. september kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka. Á sýningunni er...

Skin og skúrir í Hrunaréttum

Sauðfjárréttir á Suðurlandi hófust sl. föstudag í Hrunamanna- og Gnúpverjahreppum. Um helgina voru svo Reykjaréttir á Skeiðum, Tungnaréttir í Biskupstungum, Haldréttir og Þóristunguréttir í Holtamannaafrétti....

„Söng í sama míkrófón og Prince söng Purple Rain“

Arnar Jónsson er 38 ára fjölskyldufaðir, búsettur í Rangárþingi ytra ásamt eiginkonu sinni, Hólmfríði Samúelsdóttur, börnum þeirra tveimur, Ídu Maríu og Bastían og tveimur...

Glódís og Salka Heimsmeistarar í fimmgangi

Glódís Rún Sigurðardóttir, Hestamannafélaginu Sleipni, og Salka frá Efri-Brú eru Heimsmeistarar í fimmgangi í ungmennaflokki eftir glæsilegan árangur á Heimsmeistaramóti í hestaíþróttum sem haldið...

Erfiðar aðstæður en léttleikinn í fyrirrúmi í Kastþraut Óla Guðmunds  

Árleg Kastþraut Óla Guðmunds fór fram við frekar erfiðar aðstæður föstudaginn 8. sept. þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Keppnisgreinar í kastþraut eru; sleggjukast,...

Myndlistarnemar FSu sýna í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Nú er það nemendur í framhaldsáfanganum Myndlist sem fá...

Nýr geisladiskur með Björgvin Þ. Valdimars

Nýlega kom út geisladiskur með tónlist eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Diskurinn heitir „Einhvers staðar þú“. Á diskinum eru 15 ný lög við texta eftir...

Nýjar fréttir